Tíminn - 20.11.1977, Síða 3
Sunnudagur 20. nóvember 1977
3
3ón loftsson hf
HRINGBRAUT 121 - REYKJAVIK
NÝTT FRfl MflX ^
í *&&& "
1972
í
5
\
I
^ÁR^
25. IMÓVEMBER
Alliance Francaise:
Fyrirlestur um
listamiðstöð
Mánudaginn 21. nóvember, kl.
20:30, heldur Philippe Bidaine
fyrirlestur um Beaubourg lista-
miBstööina i Paris, i franska
bókasafninu, Laufásvegi 12 á
vegum Alliance Francaise á Is-
landi.
Fyrirlesarinn Philippe Bidaine,
er fæddur 1942 i Laval og hefur
starfað sem blaðamaður, ritstjóri
og rithöfundur. Frá árinu 1972
hefur hann gegnt starfi upp-
lýsinga- og - fræðslufulltrúa við
Beaubourg listamiðstöðina i
Paris (Centre National d’Art et
de Culture Georges Pompidou).
Beaubourg safnið er stærsta
listamiðstöð, sem reist hefur ver-
ið hin siðari ár og án efa ein sú
umdeildasta. Við opnum safnsins
1977 var 4 islenzkum listamönn-
um, þeim Hreini Friðfinnssyni,
Kristjáni Guðmundssyni og
Sigurði Guðmundssyni, sem
starfa i Amsterdam ásamt Þórði
Ben. Sveinssyni sem starfar i
Þýzkalandi, boðið að sýna verk
sin þar. Fyrirlesturinn er á
frönsku og öllum opinn.
1977
í tilefni þess að fimm ár eru nú frá opnun JL-hússins
bjóðum við viðskiptavinum okkar
5% AUKA-AFSLÁTT
af öllum vörum JL-hússins öðrum en eldhúsinnréttingum
og heimilistækjum — Þetta gildir aðeins í þessari viku
FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS
Þessi ú/pa er
nýkomin i verzlunina
Tegund: Úlpa með tvöföldu fóðri.
Efni: Terylene, nylonfóður og einnig
laust loðfóður.
Stærðir: 38 til 48.
Litir: Drapp/itað, brúnt, grænt, svart
og blátt.
SENDUM GEGN
PÓSTKRÖFU
George
Pompidou-listam iðstöðin
áþ-Reykjavik. Póstog simamáia-
stjórnin hefur gefið út nýtt fri-
merki. Það er gefið út I tilefni af
alþjóðlega gigtarárinu og er
verðgildi þess 90 krdnur. ÍJtgáfu-
dagur er 16. nóvember. Friðrika
Geirsdóttir teiknaði frimerkiö
sem er 25,6x39,2 mm.
Sendiherra í
Tanzaníu
Hinn 17. nóvember 1977 afhenti
Haraldur Kröyer Mwalimu Dr.
Julius K. Nyerere, forseta Tanz-
aniu, trúnaðarbréf sitt sem sendi-
herra íslands i Tanzaniu með að-
setri i Genf.
Laugavegi66
Simi 2-59-80
Reykjavik
Skriftir til
sjós og lands
5% staðgreiðsluafsláttur af máln-
ingarvörum, veggfóðri, gólfdúk, flis-
um, verkfærum, hreinlætistækjum,
rafljósum, raftækjum og innfluttum
húsgögnum.
15% staðgreiðsluafláttur af islenzk-
um húsgögnum
10% staðgreiðsluafsláttur af stökum
mottum og gólfteppum.
5% afsláttur af öllum kaupsamning-
um.
Ath. við veitum einnig staðgreiðslu-
afslátt af póstkröfusendingum.
Komið og skoðið mesta húsbúnaðarúrval landsins
á einum stað — 5 hæðir 5000 fermetrar
hef samið, og ef ekki kemur til
málaferla á þetta að geta orðið
viðlesin bók”.
Ingólfsprent hf. prentaði.
Vegamálin
til
umræðu
hjá FÍB
10. landsþing Félags Islenzkra
bifreiðaeigenda veröur haldið um
helgina að Hamraborg 1 i Kópa-
vogi.
Þingið verður sett kl. 9.30 á
laugardag og lýkur þvi á sunnu-
dag. Um 40 fulltrúar og umboös-
menn, viða af landinu munu sitja
þingið. Aðalumræðuefni á þessu
10. landsþingi FIB verða vega-
málin.
Jónas Guðmundsson hefur sent
frá sér 14. bók sina, Skriftir til
sjós og lands. Flytur bókin viðtöl
við fræga sjómenn, bændur og
listamenn, og enn fremur
mergjaðar sögur af ferðalögum
og útivist sjómanna, að þvi er
segir I kynningu á bókarkápu.
Á bókarkápu segir höfundurinn
um bókina:
„Hérerreynt að draga saman i
bók nokkuð af þvi skásta sem ég