Tíminn - 20.11.1977, Síða 8
8
Sunnudagur 20. nóvember 1977
Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gan 198 ila daga
t/ oo o o
Jakob Havsteen kaupmaður við hús sitt og gráan færleik á
stendur á tröppunum.
Akureyri. Thora kona hans
Lára Wathne.
Frú Soffia Wathne sem fjalikona i Winnipeg
i Thomsen-magasini i Reykja-
vik.
Mérkoma i hug þrjár mæðgur
i heimahögum minum á Ár-
smiði brúarinnar yfir Lagar-
fljót. Við hliðina á konunni
lengst til hægri er Jón Finn-
bogason (með húfu og dökkt al-
skeggi.Jón var lengi verzlunar-
stjóri hjá Friörik Wathne. Hon-
um á hægri hönd situr (i dökk-
um kjól) kona hans frú Björg,
dóttir Isaks Jónssonar, braut-
ryðjanda frystihúsa. Björg var
frænka og uppeldissystir Elisa-
betar Wathne og unnu þau hjón
Wathnefjölskyldunni af mikilli
trúmennsku enda elskuð og virt
af öllum. Litla stúlkan i fangi
konunnar i hvitu blússinni er
dóttir þeirra. Er þetta Borg-
Fróðlegt væri aðfá úr þvi leyst.
Elisabetbarn nafn nöfnu sinnar
Wathne og móður hennar.
Jón Wathne hefur léð myndir
og gefið upplýsingar.
Hún er sannarlega hárprúð
hún Lára Wathne kona Jóhanns
Wathne kaupmanns á Seyðis-
firði, móðir J. Wathne. Dóttir
Helgu Jónsdóttur frá Rauðseyj-
um á Breiðafirði, konu Stefáns
Björnssonar prófasts Hólmum i
Reyðarfirði, og fyrri manns
Helgu, Friðriks Eggerz frá
Langey á Breiðafirði, klæð-
skerameistara og deildarstjóra
skógsströnd með mikið hár og
fagurternáði þeim i hnésbætur.
Hvilikt lokkasafn!
Frú Soffia Wathne skartar
sem fjallkona i Winnipeg, hár-
fögur mjög i islenzkum búningi.
Hvenær var myndin tekin?
Soffia er dóttir Eiriks Vigfús-
sonar Litlu-Breiðuvik i Reyðar-
firði. Hún var formaður
heimiiisiðnaðarfélags i Winni-
pegborg, listræn og afkastamik-
il vefnaðarkona. Þau Soffia og
Richard Beck voru systkina-
börn. Maður hennar var Albert
Wathne frá Seyðisfirði.
Bregðum okkur i hugarflugi
til Akureyrar ,,i gamla daga”.
Þar stendur Jakob Havsteen
kaupmaður og ræðismaður
framan við hús sitt myndarlegt
hjá fallegum hvitum færleik en
Thora kona hans stendur á
tröppunum til hægri. Söðlaður
fákur biður hennar.
Leiðréttingar: 1 þættinum nr.
196, þann 6. nóv., er sýndur létti-
vagn og sést þar ljósker við hlið
ekilsins Prentvillupúkinn hefur
gert „ljósku” úr kerinu!
Litum á hópmynd tekíia i túni
Fr. Wathneá Reyðarfiröi (Lára
ólafsdóttir Stokkseyri). A
myndinni eru þeir sem stóðu að
hildur, kona Jakobs Frimanns-
sonar fyrrv. forstjóra KEA á
Akureyri, eða þá Elisabet
Rannveig, kona Vilhjálms Þór?
Frammi i vagninum sitja Tönn-
es og Frederik Wathne en eng-
inn Tómas! I siðasta þætti nr.
197 hafa fallið niður þrjú nöfn
Wathnesfólks undir myndinni
,,Við ibúðarhus Fr. Vathne á
Seyðisfirði um aldamótin”.
Réttur er nafnalistinn þannig,
talið frá vinstri-hægri: Peter
(standandi) Asdis, Elisabet,
Otto yngri (standandi) Albert,
Hedvigj Friðrik, Jóhan (stand-
andi) Kristján og Carl.
ÍÉÍÍÍiÍ
■ . A
\* r* fi „ •
A túni Fr. Wathne Reyðarfirði.