Tíminn - 20.11.1977, Page 12
n
Sunnudagur 20. nóvember 1977
Tíminn heimsækir Stöðvarfjörð
Við
sáum
að
það
þýddi
ekki
að
bíða
eftir
síldinni
■» •*%
«
Þetta er hinn nýi togari Stöðvfiröinga, Kambaröst SU 200, en hann kom til Stöðvarfjarðar 31.
ágúst s.l. A þeim tima, sem siðan er liðinn hefur hann aflað fyrir uni 50—60 milljónir og lagt til at-
vinnu. Vonast Stöðvfirðingar til að hann verði atvinnuiifi þar lyftistöng.
Stöðfirðingar hafa nii eignazt
nýjan togara Kambaröst SU
200, sem miklar vonir eru
bundnar við.
Þar er ungt fólk I mikium
meirihluta.
tbúar á Stöðvarfirði tóku
virkan þátt i togarakaupunum
og lögðu fram 12-13 milljónir til
þeirra.
Það sem ókunnugir reka
vafalaust fyrst augun i, þegar
komið er til Stöðvarfjaröar eru
snyrtileg hús og ný, og mal-
bikaðar götur. Og eitt er það
frekar öðru sem fær mann til að
stanza við venjuleg Ibiiðarhús
þar en það eruþær skemmtilegu
veggskreytingar sem prýða
mörg húsanna. Og jafnvel inni i
frystihúsinu, húsi sem öllu jafn-
an hefur myndlist ekki mikið á
sinum snærum, rekur maður
augun I ágætar skreytingar.
Þetta ytra borð á Stöðvarfirði
stingur mjög i stúf við þá gömlu
formúlu að litil fiskipláss eins
og Stöðvarfjörður eigi aö vera
skítug óhrjálegog umfram allt á
þar að vera sá eini daunn sem
einhvers er um vert fiskidaunn-
inn óviss blanda af slori, slógi og
grút. En gömul formúla segir
lika aö upphaf og endir alls i
litlu fiskiplássi sé fiskur og allt
sem ekki er i beinum tengslum
við fisk og það sem að honum
lýtur sé i raun mesta alvöru-
leysi. Og þaö er nokkuð til i
þessari formúlu, fyrst og fremst
vegna þess litil fiskipláss eins
og til aö mynda Stöðvarfjörður
eru fyrst og siðast tilorðin vegna
fisks og veröa þar af leiðandi aö
lúta þeim lögmálum sem fiskur-
inn i sjónum setur. Eitt árið
standa menn uppi ráðvana i
svona plássi, k lóra sér I höfðinu,
sildin er farin, hvað á að gera?
„Við sáum aö það þýddi ekkert
að vera að biða eftir sildinni og
snerum okkur að öðrum hlut-
um”, sagði einn Stööfirðingur
viö blaöamann á dögunum og
það felur i sér sögu sem er þess
virði að hún sé sögð.
— Nýtt skip — nýtt blóð
Frá þvi aö sildin hvarf ’68 og
allt fram á þennan dag hefur
ástand i atvinnumálum Stöö-
firðinga verið all ótryggt og at-
vinnuleysisvofan oft veriö
skammt undan, og ár hvert
hefur hún birzt mönnum til
hrellingar. Barátta Stööfirðinga
þessi ár hefur öll miöað að þvi
aö bægja frá atvinnuleysi.
Ýmsir bátar hafa verið keyptir
til að afla hráefnis og staðið
hefur verið sameiginlega að út-
gerð með Breiðdalsvíkingum
fyrir hagkvæmnis sakir. Það
hefur sem sé ýmislegt verið
prófað og tekizt misjafnlega. I
ársbyrjun ’76 voru fimm fisk-
vinnslufyrirtæki á Stöðvarfirði
sameinuð. Var það merkilegt
átak U t af fyrir sig og gert i þeim
tilgangi að sameina kraftana og
reyna að hagræöa rekstri þess-
ara fyrirtækja. Og nú er aöeins
eitt fiskvinnslufyrirtæki á
Stöðvarfirði, Hraðfrystihús
Stöðvarfjarðar h.f.
Upp úr sameiningunni er tek-
in ákvörðun um kaup á' togara
og er það vafalaust mesta
átakið sem gert hefur veriö til
að skapa og efla atvinnu á
Stöðvarfirði siðan sildin hvarf
og á örugglega eftir að veröa
plássinu til góðs svo framarlega
sem tekst að halda skipinu.
Nýi togarinn kom til Stöðvar-
fjaröar 31. ágúst s.l. og hlaut
nafnið Kambaröst SU 200.
(Byrjað var að smiða hann i
Noregi haustið ’75).
Hann hefur stundað veiöar
siðan og aflaö ágætlega og mun
aflaverðmæti togarans nú vera
á milli 50 og 60 milljónir, auk
þess sem stöðug atvinna hefur
verið siðan hann kom.
Björn Kristjánsson
oddviti Stöðvarfirði:
ÚRBÆTUR Á HÖFNIK
Björn Kristjánsson hefur ver-
ið oddviti á Stöövarfiröi undan-
farin ár, og hefur raunar gegnt
fjöldamörgum störfum fyrir
sveitarfélagiö, er m.a. sim-
stöðvarstjóri á Stöðvarfirði.
Blaðamaður hélt á fund Björns
og lagði fyrir hann nokkrar
spurningar um almenn málefni
og framkvæmdir á Stöövarfirði
siöustu misserin.
Horfum fram á hús-
næðisvandræði.
— Gætir þú sagt okkur fyrst
hver ibúafjöldi er á Stöðvar-
firði?
— Samkvæmt sföustu þjóö-
skrá voru þeir 325, en það má
reikna með að þeir séu nú um
340. Hér er margt ungt fólk, og
einnig hefur aðfluttu fólki fjölg-
að nokkuð síðustu árin.
Hverjar hafa veriö helztu
framkvæmdir hérá Stöðvarfirði
undanfarin ár?
— Það sem hefur verið helzta
verkefni okkar hér undanfarin
ár er holræsakerfið. Það var
byrjað á þvi 1971 og hefur ver-
ið unniö i þvi allt fram til þessa,
og er það nú komið á lokastig.
Þetta er gifurlega dýr og erfið
framkvæmd, þar sem hér er
mjög strjálbýlí. Ég hef ekki
handbærar nákvæmar tölur yfir
Björn Kristjánsson, oddviti og
simstöövarstjóri á Stöðvarfiröi.
þá fjárupphæð, sem holræsa-
kerfið hefur kostað okkur. Þetta
er mikið mannvirki ef svo má
segja, en þessi mál hafá verið i
mestu óreiðu hingað til.
1 ööru lagi má nefna varan-
lega gatrtagerð, sem hafizt var
handa með 1973. Þá var lagður
einn kilómetri af þjóðveginum
gegnum kauptúnið og lauk þvi
verki i fyrra. Þess má geta, að
um leið og holræsakerfinu var
komið upp, voru götur undir-
byggöar eftir þvi sem með
þurfti.
Ýmislegt fleira má nefna,
sem er i deiglunni svo sem
vatnsveitu, en við fórum út I það
aö virkja meira vatn, þar sem
vatnsskortur hefur verið hér af
og tíl og i náinni framtiö kemur
eflaust til með að vanta meira
vatn.
— Hvaðan fáiö þið vatn?
— Vatn fáum viö hér úr fjall-
inu fyrir ofan og höfum leitt það
igeymi, sem hérer.Hann er nú
þegar orðinn of Htill, og það er
augljóstaðþegar frystihúsiö, og
þau hús sem þvi fylgja, verða
komin i fulla vinnslu, verðum
við að koma okkur upp öörum
geymi.
Við höfum tdiið við gatna-
kerfinu og þurfum að annast
viðhald á þvi og fylgja eftir
byggð þegar fram liöa stundir. í
fyrra hófum við byggingu á
leiguibúðum samkvæmt sér-
stökum lögum þar um, eins og
viða tiðkast. Þetta eru tvö ein-
býlishús nálægt 100 fm. Þau eru
nú komin á lokastig og verða
væntanlega seld eftir þvi sem
lög heimila. Hins vegar er nokk-
uð ljóst að hér veröa húsnæðis-
vandræöi, ef það blessast sem
verið er aö gera I atvinnumál-
um, og öruggt er að fólksfjölgun
verður nokkur á næstu árum.
Nú er lika verið að kanna hvort
framhald verður á þessum Ibúð-
Jóna Hallgrimsdóttir ein þeirra húsmæöra á Stöövarfiröi sem vinnur
I fiski. Hún hefur veriö búsett lengi á Stöövarfirði og segist kunna
mjög vel viö sig þar og hefur ekki I hyggju aö flytjast þaöan á
næstunni.