Tíminn - 20.11.1977, Qupperneq 22

Tíminn - 20.11.1977, Qupperneq 22
22 Sunnudagur 20. nóvember 1977 krossgáta dagsins 2634. Lárétt 1) Oddar5) Veiðarfæri 7) Fæði 9) Nema 11) Gól 13) Litarlaus 14) Bibliukonungur 16) Efni 17) Stif 19) Klukkutima Lóörétt 1) Dræmar 2) Eins 3) Hlutir 4) Óhreinkar 6) Avöxt 8) Draup 10) Drukkin 12) Baktal 15) Röð 18) Greinir Ráðning á gátu nr. 2633 Lárétt I) Söngla 5) Æla 7) Is 9) Æsti II) Káa 13) Tón 14) Arnó 16) MD 17) Skora 19) Laugar Framtíðarstörf Okkur vantar strax kjötiðnaðarmenn og aðstoðarfólk til kjötvinnslu og kjötskurð- ar. Vinsamlegast hafið samband við fram- leiðslustjóra i sima 1-97-50. Búrfell hf. Kjötvinnsla — Kjötsala Skúlagötu 22. Simi 19750 Tilkynning frá stofnlánadeild landbúnaðarins Athygli bænda er vakin á því, að árgjöld 1977 af lánum við Stofnlánadeild land- búnaðarins og Veðdeild Búnaðarbankans eru fallin i gjalddaga. Stofnlánadeild landbúnaðarins Veðdeild Búnaðarbankans Hlunnindajörð á Breiðafirði Hefi til sölu hluta (nær helming ásamt húsum) af jörðinni Skáleyjar á Breiða- firði. Gott æðarvarp, selveiði og miklar þang- fjörur. Jarðarhlutinn er laus úr ábúð i næstu far- dögum. Allar nánari upplýsingar gefur undir- ritaður, Bergur Guðnason, hdl. Langholts- veg 115, Reykjavik, simi 8-20-23. Lóðrétt 1) Sllkan 2) Næ 3) Glæ 4) Last 6) Vindar 8) Sár 10) Tómar 12) Ansa 15) Óku 18) Og 7 2 t. H :~TS w 7 wr /0 U /2 1V is w t Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför föður okk- ar, tengdaföður og afa Oddgeirs Ólafssonar Dalseli, Vestur-Eyjafjöllum Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Landakotsspitala. Einar Oddgeirsson, Slmon Oddgeirsson, Ólafur Oddgeirsson, Dóra Ingvarsdóttir, Þórunn ólafsdóttir. Sunnudagur 20. nóvember 1977 f ...... 1 Heilsugæzla y ^ Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, slmi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 18. til 24. nóvember er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. bað apó- tek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirertii viðtals á göngudeild Landspltalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er ldcað. Afmæli Attræöer Idag, 20. nóvember, Karólina Arnadóttir, Böðmóösstöðum, Laugardal. Hún tekur á móti gestum i Húsmæðraskóla Suðurlands að Laugarvatni frá kl. 3 til 6 I dag. /■---1 ' > Minningarkort - MINNINGARSPJÖLD Félags einstæðra foreldra fást I Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 í Bókabúð Olivers I Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á ísafirði og Siglufirði Minningarkort Barnaspitala- sjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Jóhannesi Norðfjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f., Ananaustum, Grandagaröi, Bókabúð Oli- vers, Hafnarfirði, Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar, Alf- heimum 76, Geysi h.f.. Aðal- stræti, Vesturbæjar Apótek Garðs Apóteki, Háaleitis Ápó- teki Kópavogs Apóteki og Lyfjabúð Breiðholts. Félagslíf r——--------■------■ ---> Tannlæknavakt - Tannlæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Reykjavlk: Lögreglan slmi * 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilsnatllkynningar Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði í slma 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir slmi 86577. Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. , .. ~ ~ ~ Logregfa og slökkvilið ---------------------------- Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan * simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Sunnud. 20. nóv. 1. ki. 13 Leiruvogur, Blika- staöakró, Gufunes. Léttfjöru- ganga. Fararstjórar: Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson 2. kl. 13 Ulfarsfell.Létt ganga. Fararstj.: Þorleifur Guð- mundsson. Farið frá BSÍ að vestanverðu. (Jtivist. Sjálfsbjörg félag fatlaðra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1,30 e.h. I Lindarbæ. Munum veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 20 I félagsheimilinu sama stað. Basarnefndin. Basar verður haldinn I Ingólfsstræti 19 sunnudaginn 2ö. nóv. kl. 2. Margí eiguiegra muna til jólagjafa. Lukkupok- ar, kökur. Aðventsöfnuðurinn. Kvenfélag Háteigssóknar: Basar heldur kvenfélag Há- teigssóknar sunnudaginn 20. nóv. kl. 2. e.h. Tekið á móti gjöfum á basarinn miöviku- dag og laugardag að Flóka- götu 59 og Hallveigarstöðum fyrir hádegi á sunnudag. Kök- ur vel þegnar. — Basarnefnd- in. Mæörafélagið heldur fund að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 22. nóv. kl. 20.00. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel og stund- vlslega. Bingó félagsins verð- ur I Lindarbæ sunnudaginn 20. nóv. og hefst kl. 2.30. Ödýr skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Húsmæörafélag Reykjavikur. Fundur verður mánudaginn 21. nóv.kl. 8.30 I Félagsheimil- inu,' Baldursgötu 9. Sýni- kennsla I matreiðslu: Guðrún Hjaltadóttir. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð 8.10Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. (Jtdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Hljómsveit Lou Whiteson leikur lög eftir Smetana, Delius, Bliss o.fl. b. David Oistrakh og Vladimir Jampolský leika saman á fiðlu og planó lög eftirAlbeniz Sarasate og Vieuxtemps. c. Felicja Blumental og Nýja kam mersveitin I Prag leika Píanókonsert I D-dúr eftir Leopold Kozeluch: Al- berto Zedda stj. 9.30 Veistu svariö? Jónas Jóna ss on stjórnar spurningaþætti. Ddmari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Sinfónia nr. 8 I h-moll (Ófullgerða hljómkviöan) eftir Franz Schubert Fil- harmonlusveitin I Vin leik- ur: Istvan Kertesz stjórnar. 11.00 Messa I Selfosskirkju (Hljóðr. 9. f.m.) Séra Sigurður Pálsson vlgslu- biskup predikar. Séra Sigurður Sigurðarson þjón- ar fyrir altari. -Organleik- ari: Glúmur Gylfason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.2.25 Veðurfregnirog fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Staða Islands I alþjóöa- viöskiptum Guðmundur.' H. Garðarsson viðskipta- fræðingur flytur fyrra há- degiserindi sitt: Þýðing frjálsra viðskipta fyrir ís- lenskan þjóðarbúskap 14.00 Miðdegistónleikar: Frá utvarpinu i Baden-Baden Sveriono Gazzeloni og Sin- fóniuhljómsveitin I Baden- Baden leika: Kazimierz Kord stj. a. „Sorgaróður” fyrir strengjasveit eftir Lutoslawski. b. Flautukon- sert nr. 2 i D-dúr eftir Mozart. c. Sinfónia nr. 31 F- dúr op. 90 eftir Brahms. 15.15 Dagskrárstjóri I klukku- stund Guðmundur Sæ- mundsson bólstrari ræður dagskránni. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Útilegubörnin í Fannadal” eftir Guðmund G. Hagalln Sigrlður Hagalfn leikkona les (7). 17.50 Harmonikulög Grettir Björnsson og Reynir Jónas- son leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 í Rangárþíngi Jón R. Hjálmarsson ræöir við Harald Einarsson á Hólum. 20.00 „Vorblót” balletttónlist eftir Igor Stravinsky flutt á tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar æskufólks I Lundún- um (Y.M.S.O. )i sumar. Stjórnandi: James Blair Þorsteinn Hannesson flytur formálsorð. 20.30 útvarpssagan: „Silas Marner” eítir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir »les 21.00 islensk einsöngslög: Ólöf K. Haröardóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur á pianó. 21.25 Úr lifi Þóru Gunnars- dóttur Jenna Jensdóttir flytur skáldlegan söguþátt. (Aður útvarpaðl september 1974) 21.45 Pianótónlist eftir Saint- Saens Cecile Dusset leikur Valsaetýðu op. 52 og Tokkötu op. 111. 22.10 tþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.