Tíminn - 20.11.1977, Page 29

Tíminn - 20.11.1977, Page 29
Sunnudagur 20. nóvember 1977 29 Sveinn Þórarinsson I Kolsholti. Séðyfir flatgryf jurnar f Kolsholti. Böggum hefur verið hiaðiðofaná vot heyiö, en plast sett á milli. Timamynd: Róbert. Votheysgeymslurnar á Hurðarbaki Timamynd: Róbert. búa Þóröur Elíasson og systur- sonur hans, Gunnar Þóröars- son. Gunnar sagöi aö þeir heföu áöur verkaö vothey i gryfju, en turninn var byggöur i sumar og heyjaö i hann hálfan. Smiöir tir Villingaholtshreppi smiöuöu turninn, og kvaöst Gunnar ætla aö turninn heföi kostaö hátt i tvær milljónir. Stálturnar virö- ast þviöllu dýrari I byggingu en turnar úr öörum efnum. Búið að verka vothey frá 1932. Bæröurnir Geir og Siguröur Pálssynir búa félagsbúi á Baugsstööum i Stokkseyrar- hreppi. Þeir byggöu 226 nim- metra turn úr steinsteypu i sumar. Byggingin tók alls 3 sól- arhringa, en þaö fer mjög eftir veöri, hve hratt gengur þegar steypt er I skriömótum. Sig- uröur sagöist áætla aö búiö væri að greiða 812 þúsund i bygg- ingarkostnaö, en þá er eftir aö greiða leigu á mótum og einnig vantar þakið á tuminn. Geir á Baugsstöðum sýndi blaöamanni votheysgryfjur sem búiö erað verka i siöan 1932, en þær standa nú tómar. Auk nýja tumsins er fyrir annar stein- steyptur turn á Baugsstööum, 20 ára gamall. Geir kvaö þann turn hafa reynzt vel, og þeir bræöur heföu viljaö auka votheysverk- unina. Votheyiö er nú eingöngu ætlað kúnum, en Geir sagöist hafa reynt aö gefa sauðfé vot- hey og féö æti þaö jafnvel betur en mél. Þeir bræöur hyggjast nú byggja yfir turnana sameigin- lega og gera hús milli þeirra. Ætlunin er siöan aö nota krabba til aö fylla turninn og ná fóörinu úr honum á veturna. Góð afköst nást við hirðingu i flatgryfjur. Sveinn Þórarinsson bóndi i Kolsholti i Villingaholtshreppi byggöi tvær flatgryfjur sJ. vor, sem hvor um sig er 350 rúm- metrar að stærö, og á milli þeirra erveggur. Hirt var i aöra flatgryf juna og það reyndist vel. Sveinn sagöi aö sér virtist sem hægt væri aö ná góöum afköst- um viö hiröingu i slikar geymsl- ur. Heyinu er ekiö aö geymsl- unni S sjálfhleðsluvagna en traktor meö ámoksturstækjum er notaður tilaö jafna i gryfjun- um og til aö þjappa heyinu. 1 geymslunum rúmast um fimm- tiu kýrfóöur. Sveinn sagöi aö flatgryfjurnar væru heppileg hús þvi i þeim er jafnt hægt aö geyma vothey og þurrhey, en einnig er hægt aö nota þær sem verkfærageymslur eöa undir áburö. Flatgryfjurnar eru byrj- un á meiri framkvæmdum i Kolsholti en nú þarf aö aka vot- heynu um 400 metra aö fjósinu sem nú er i notkun. A Huröarbaki i Villingaholts- hreppi er Ólafur Einarsson bóndi aö byggja votheys- geymslur sem liklega flokkast undir votheysgryfjur. Geymsl- umar eru tvær siambyggöar, fimm metrar á hvern kant og sjö metra háar. útbúnabur er við gryfjurnar til að losa þær og fylla með krabba. Vfða er mikil uppbygging á bæjum i Flóanum og bændur vinna ötullega aö þvi aö bæta aöstööu til búskapar, eins og þessi stutta ferö Timans um sveitirnar sýnir. SKJ Sigurður og Geir á Baugsstöðum ásamt Stefáni Jasonarsyni fyrir fram votheysgryfjuna. t baksýn eru turnarnir. Timamynd: Róbert. Vorsabæjarhjáleigu i Gaulverj- arbæjarhreppi smiöaöi ásamt Halldóri Hjartarsyni votheys- turn úr trefjaplasti, eða sams konar efni og notaö er I báta. Ingimar sagöi aö turninn heföi verið byggöur s.l. vor I byrjun sláttar, en tildrögin voru þau,aö Halldór haföi séö slikan tum i Hollandi og vildi reyna hvemig til tækist meö slika byggingu hér. Turninn i Vorsabæjarhjáleigu er rösklega 6 metrar á hæö og 127 rúmmetrar. Hann er úr plastflekum sem boltaöir eru saman meö stálnöglum. Þakiö er sömuleiöis úr trefjaplasti. Ingimar sagöi aö plastið væri 9 mm, heldur þykkara neöst, en þynnra ofar. Turninn er gulur á litinn en þakiö rautt. Litnum var blandaö i plastið um leið og þaö var steyptog erþvi varanlegur. Plastið steypt á staðn- um Smiðin tók þá Ingimar og Halldór u.þ.b. mánuö, en þetta var tilraunasmið, og Ingimar sagöi aö vissulega heföi ýmis- legt komiö á daginn sem hann sæi nú að betur heföi mátt fara. Mótin sem plastið var steypt i, voru smföuö á staönum úr vatnsheldum krossviði. Trefja- plastmotturnar og plastlögurinn sem notaö var I turnbygginguna var allt fengiö frá Englandi. í flekanum eru þrjúlög plastefna, plastlagiö,sem snýr aö heyinu er sýruhelt, miðlagið er venjulegt plast, en I yzta laginu er efna- samsetning sem gerir þaö aö verkum aö plastiö getur ekki brunniö. Litarefnunum var blandaö i plastið nema I efstu flekana, en fyrir bragöiö er bjartara I turninum. Plast- stokkur eöa gangur var steyptur utaná turninn, en þar er heyinu kastaö niður, þegar hann er losaður. Endingargott efni, lítiil viðh aidskostnað ur Ingimar kvaö turninn hafa kostaö um 1,1 milljón króna. Allt efniö 1 hann vó innanviö 2 tonn og það er þvi þyngd turns- ins. Engin vandkvæöi eru á aö hækka hann, aöeins þarf aö steypa fleiri fleka. Ingimar sagöist telja aö plast væri heppilegtefni til byggingar votheysturna. Efniö á aö þola maurasýru vel og er ending- argott. Viðhaldskostnaður er áætlaöur sáralitill, þvi aldrei þarf aö mála turninn, liturinn á plastinu er varanlegur. Aö lok- um sagöi Ingimar aö plast gæfi ótal möguleika i framleiöslu, þvi gott væri viö þaö aö eiga þó svo aö nokkurrar nákvæmni þyrfti aö gæta I sambandi viö blöndun og hitastig efnanna. Fóður hefði stór skemmzt ef ekki hefði verið til votheys- geymsla Timinn heimsótti tvo bæi i Gaulverjarbæjarhreppi þar sem nýbúiö er aö reisa stál- turna. Geir Ágústsson bóndi I Gerðum lét reisa 218 rúmmetra turn, en einn maöur vann verkiö á rúmum mánuöi. Kostaöi turn- inn um l,8milljónir.Geirkvaöst nota maurasýru til votheys- verkunar og er stálið sýruvariö meö lakkhúö. 30 kýr eru á fóör- um i Geröum, en þeim er aöeins gefiö vothey 1 annaö máliö til vinnuhagræöis. liturninum eru um 15 kýrfóö- i ur, en Geir sagöi aö þaö hey heföi allt hrakizt og skemmzt ef , ekki heföi veriö aöstaöa til þess aö verka þaö 1 vothey. Auka þarf upplýsinga- þjónustu við bændur. Geir kvabst telja aö auka þyrfti hagkvæmni i byggingu votheysgeymslna, það þyrfti aö staöla formiö þvi óþarft er aö hver bóndi sé meö módelsmiö. Þaö dregur úr framkvæmdum hjá bændumefhverog einn þarf aö leita upplýsinga um verð og gæöi efnis og annað varöandi byggingarnar. I Hólshúsum er risinn sams konar turn og i Gerðum, en þar Heimilisfólkið I Hólshúsum. Gunnar Þórðarson, Þórður Eliasson og Elisabet Zofonlasdóttir, vann að upp skerustörfum þegar ljósmyndara Tlmans bar að garði. Tlmamynd: Róbert.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.