Tíminn - 20.11.1977, Blaðsíða 31

Tíminn - 20.11.1977, Blaðsíða 31
Sunnudagur 20. nóvember 1977 31 Hlj ómplötudómar ★ Linda Honstadt - Simple Dreams Asylum K53065 /FACO Þaö er ekkert lát á sigurgöngu Lindu Ronstadt. Hiin sendir frá sér meö jöfnu miUibiliplötur sem allar slá i gegn, þö svo aö upp- bygging þeirra sé sú sama. Maöur gæti ætlaö aö eftir fjórar plötur i röö þar sem hiín blandar saman rokki, poppi og country væri fólk einfaldlega búiö aö fá nóg af Lindu en svo er ekki. Hvaö er þaö sem vetdur? Frá mlnum bæjardyrum séö er þaö fyrst og * * ★ ★ ★ fremst þeir hæfiieikar hennar tii aö geta túlkaö allar þessar tón- listarstefnur og hún nær ávalit fram þvibezta sem lögin búa yfir og meö hverri plötu kemur hún á óvart. Viöútkomu hverrar nýrrar plötu hugsar maöur þetta er gott eöa frábært hún gerir þetta ekki beturog á næstu plötu veröur hún aö koma meö eitthvaö nýtt. Svo kemur ný plata eftir sömu for- múlu en viti menn allt ööruvisi, svo miklu betri! Simple Dreams er hérengin undantekning. Linda hefurenn á ný hækkaö sinn gæöa- staöal um flokk upp á viö og allt sem gert er hér er svo miklu betra en siöast samt var þaö eins gott og hugsazt gat þá. Sem sagt Simple Dreams er enn ein frábær og pottþétt plata frá Lindu sem óhætt er aö mæla meö. Bestu iög: Blue Bayou Poor, Poor Pityfui Me Maby I’m Right GG eftir þrír >ru hann fyrir McCartney Genesis. Arið 1972 kom út langspilið „Foxtrot”, sem inniheldur m.a. tvö einhver bezt kunnu lög þeirra: „Watcher Of Skies” og „Supper’s Ready”. Platan markaði þáttaskil og Genesis komst á lista i Englandi. Hljóm- leikaferð 1972-1973 jók enn og staðfesti vinsældir þeirra. 1 kjölfarið kom „Genesis live” og gerði það gott. A sama ári eða haustið 1973 kom einnig úr „Selling England By The Pound” og þar með fyrsta Genesis lag nr. 1 á brezka vin- sældalistanum: „I Know What I Like”. Genesis var komin á toppinn og með sjöunda lang- spilinu (tvöfalt), sem út kom ár- ið 1974 og bar nafnið „The Lamb Lies Down On Broadway” hlaut að mega telja Genesis með beztu hljómsveitum Englands. Hljómsveitin tók sér fri um þetta leyti frá hljóðrituh, a.m.k. á annað ár, og fór m.a. hljóm- leikaferðir og var nánast hús- fyllir hjá þeim alls staðar. En þrátt fyrir velgengnina kom áfallið siðla árs 1975, — Peter Gabriel yfirgaf hljómsveitina. Þeir voru ekki margir sem spáðu Genesis lifi um þessar mundir. Var það ekki nema von, þvi að menn á borð við Gabriel Phii Collins voru ekki á hverju strái. Og ekki óx trú manna þégar það fréttist að hljómsveitin hugðist alls ekki fá mann i stað Gabriels heldur færa trommuleikara fram á sviöið og fá honum hljóðnema til að syngja i. Ekki vildu þeir heldur fá fastan trommara en notuðust við lausamenn á sviöi, einkum' Bill Bruford, fyrrum trommuleikara Yes og þá orð- inn trommuleikari King Crim- son. En viti menn, út kom lang- spilið „Unorthodox Behavior” árið 1976 og gaf öðrum plötum hljómsveitarinnar siður en svo eftir. Þessu næst kom út „Wind And Wuthering” og nú síðast önnur lifplatan: „Second Out”, og Genesis hefur aldrei verið betri! Framtíðin Eins og fyrr segir hefur Hack- Frh. á bls. 39 POPP RodStewart— Foot Loose and Fancy Free Doobie Brothers— Living on the Fault Line Bread — The sound of Bread Roy Wood — Super Active Wixxo Camonflage — A Disco Symphony Wishbone Ash — Front Page News Chris Spedding — Hurt Genesis — Seconds out Linda Ronstadt — Simple Dreams Leó Sayer — Thunder in my Heart Robin Trower — In City Dreams Bo Hansson — Music inspired by Watership down Gentle Glant — The Missing piece Santana — Moonflower David Bowie — Heroes Darryl Hall, John Oates— Beauty on a Back Street Chicago — Chicago XI David Essex Goid and Ivor y Golden Earing — Live Jess Roden — The Player not the Game Van Der Graaf — The Quiet Zone/The Pleasure Dome Sutherland Brothers and Quiver — Down to Earth Létt tónlist Suöur amerísk tónlist — Kvikmynda- tónlist — Kórlög — Negratónlist — Samkvæmisdansar — Harmonikutón- list — Hammondpianótónlist — Countrytónlist — Þjóðlög frá ýmsum löndum. JAZZ M.a. úrval af plötum með: Chick Corea — Keith Jarrett — Arild Andersen — Jan Garbarek — Oscar Peterson— Benny Goodman— Djando Reinhardt o.fl. o.fl. íslenzkar plötur Mannakorn — í gegnum tíðina ólafur Þórðarson — l morgunsárið Ríó — Fólk Einnig allar aðrar fáanlegar íslenzkar plötur. Auk þess /andsins mesta úrva/ af k/assiskrí tón/ist Opið til hádegis, laugardag að Laugavegi 24 FÁLKIN N © Suðurlandsbraut 8 Simi 8-46-70 Laugavegi 24 Sinti 1-86-70 Vesturveri Simi 1-21-10 Verz/ið þar sem úrvalið er bezt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.