Tíminn - 20.11.1977, Síða 32
32
Sunnudagur 20. nóvember 1977
Anthon Mohr:
Árni og Berit
FERÐALOK
barnatíminn
Ævintýraför um Kyrrahafið og Suður-Ameríku
byrjaði brekkan. Vegur-
inn lá i beygjum (sik-
sak) upp fjallshliðina og
heiðin varð þvi brattari
er- hærra dró. Þau syst-
kinin höfðu ekki stigið á
skiði siðan i Noregi og
voru þvi alveg óvön
skiðunum. Skiðin voru
lika þung og stirð og
bindingarnar slæmar.
Þótt sleðarnir væru ekki
þungir, þá voru þeir
samt erfiðir i drætti upp
bratta fjallshlið. Loð-
kápurnar settu þau
strax á sleðana og eftir
þvi sem hærra kom upp i
brekkurnar fóru fleiri
flikur sömu leið en þrátt
fyrir það voru þau gegn-
blaut af svita er þau
tjölduðu um kvöldið á
dálitlum hjalla um sex
til sjö hundruð metrum
hærra yfir sjó en dal-
botninn var. Veðrið var
kyrrt og kuldinn ekki
ægilegur. Liklega ekki
meira en 20 stig. Tjald
þeirra systkinanna var
reist i flýti og kveikt á
primusnum. Sjóðheitt
teið hressti ágætlega og
slökkti sárasta þorstann
og þykkar sneiðar af
svinakjöti ásamt brauði
og smjöri hurfu á svip-
stundu og var ekki tölu á
komið.
Tjaldið var ekki stórt
en Árni áleit þó að þau
gætu legið þar öll fjögur
hlið við hlið i svefn-
pokunum, en fylgdar-
mennirnir áfþökkuðu
þetta góða boð. Þeir
voru vanir þvi að sofa
undir berum himni i
svefnpokum sinum,
jafnvel um vetrartim-
ann. Þeir kveiktu bál til
að orna sér við og svo
hringuðu þeir sig niður i
gærufeldum sinum og
sofnuðu væran.
Næsta dag héldu þau
áfram upp i skarðið.
Efst i brekkunum komu
þau loks inn i einskonar
dalverpi eða skorning
sem þau fóru eftir upp á
skarðsbrúnina. Skarðs-
brúnin var um 1900 m.
yfir sjávarmál. Skarðið
var þröngt og klettarið
eða tindar beggja
vegna. A skarðsbrún-
inni, þar sem hún var
hæst, var um þriggja
metra há varða. í holur
milli steina var stungið
margskonar gjöfum eða
,,fórnar-gáfu” til hins
volduga anda, sem réð
yfir fjallinu og leiðinni
yfir skarðið. Þama var
reyktóbak margir pakk-
ar, te i boxum, höfuð-
kúpur af refum, hérum
og ikornum, perlur úr
gleri, þjalir, kopar- og
silfur-peningar o.m.fl. í
kringum vörðuna voru
reknir niður staurar eða
háir stólpar og á þá var
fest: Úlfafeldir, litsterk-
ar pjötlur af allskonar
dúkum, tagl af hestum
og litlar bjöllur sem
ómuðu sérkennilega i
kvöldkulinu. Það var
einkennilegt að sjá þetta
einfalda og fáskrúðuga
fórnaraltari hér i fjalla-
auðninni. Fylgdar-
mennirnir báðir lögðu
sinar fórnir eða gjafir til
„andans mikla” á þetta
altari. Annar þeirra
stakk i vörðuna dálitlum
tóbakspakka en hinn lét
litinn poka með telauf-
um.
í suður- og norðurátt
lokuðu fjöllin fyrir alla
útsýn, en i vestur- og
austurátt var útsýn við
og fögur. Ef litið var i
vestur sáu þau langt
niður með Maja-fljótinu.
Þau gátu jafnvel greint
staðinn, þar sem þau
urðu fyrir árás úlfanna.
Systkinin störðu með
hryllingi niður i dalinn.
Ef litið var i austur
sást niður eftir þröngum
dal. Niður dalinn féll á i
djúpum, þröngum
gljúfmm. Þegar dalinn
þraut virtist taka við
hæðótt fjalllendi,
stöðugt hækkandi i átt til
strandarinnar. Lengst
út við sjóndeildarhring-
inn virtist Árna blána
fyrir hafinu. Út til
sjávar voru að minnsta
kosti um 90 km. Ámi fór
að reikna út fjarlægðina
og skrifaði tölumar i
snjóinn. Pabbi hans
hafði einhverntima
kennt honum að reikna
út fjarlægðir frá fjalla-
tindum, ef útsýn var
frjáls til hafsins.
,,Er ég nú búinn að
gleyma reglunni”,
hugsaði Árni, og djúp
hmkka kom á ennið.
„Nei svona er hún: 36x
kvaðrartrótin af hæðinni
i metrum og útkoman er
WEED^BAR
KEÐJUR er lausnin
Það er staðreynd
að keðjur eru
öruggasta vörnin
gegn slysum
i snjó og hálku.
WEED keðjurnar
stöðva bilinn
öruggar.
Eru viðbragðsbetri
og halda bilnum
stöðugri á vegi
Þér getið treyst
WEED-V-BAR
keðjunum
Sendum i póstkröfu
um allt land.
mMMlM tltr
Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33
fjarlægðin að sjón-
deildarhring i km. Hér
emm við i 1900 m. hæð.
Héðan eru frá 158 km að
yzta sjóndeildarbaug.
Þetta er áreiðanlega
rétt hjá mér. Það hlýtur
að vera hafið sem blán-
ar fyrir út i þokunni i
austri. Hvenær sáum við
hafið siðast?”
Berit hugsaði sig um
stundarkom. „Það var
við Persaflóann nóttina
sem Vilhjálmur frændi
var myrtur. Það var i
maimánuði 1913, en nú
er komið fram i desem-
ber 1914. Við höfum
sannarlega flækst viða
siðan. Æ, hvað ég er
orðin þreytt á þessu,
Árni Ætli við komumst
nokkurn tima áleiðis?
Nú emm við hér i há-
fjöllum Austur-Siberiu.
Hvergi i veröldinni gæt-
um við hitt jafn ömur-
legan stað”.
Berit stundi við, þar
sem hún sat á steini
skammt frá vörðunni.
Henni fanst svo óendan-
lega langt til Hawaii.
Hún var þreytt og leið á
þessum hrakningi en
það þýddi litið að barma
sér. Að lokum myndu
þau ná settu marki.
10.
Ferðin niður úr
skarðinu að austan var
ekki siður erfið en leiðin
upp að vestan og mikið
hættulegri. Skriðumar
voru þverbrattar og viða
var þykkur klaki i göt-
unni. Oft urðu þau að
höggva sér spor i
hjarnið. Þegar þau vom
komin um 5 km. niður
skriðurnar, versnaði
leiðin. Þar skagaði
klettarið fram úr
skriðunum, rétt niður i
gljúfragilið og varð að
beygja fyrir klettana og
lá götuslóðinn i þver-
brattri skriðu, rétt á gii-
barminum.
Derssu þekkti leiðina
og fór fremstur og dró
þyngri sleðann en Árni
gekk á eftir sleðanum og
átti að gæta þess að
hann rynni ekki til
hliðar eða ylti. Rétt á
eftir þeim komu þau
Berit og hinn fylgdar-
maðurinn, en sleðinn
þeirra var miklu léttari
og á honum var ekkert
háfermi og var hann þvi
stöðugri. Skiðin sin
höfðu þau bundið upp á
bak sér.
Á einum stað var stór
steinn upp úr snjónum i
miðri sleðabrautinni.
Ámi ætlaði að lyfta efri
sleðameiðnum upp og
renna sleðanum fram
hjá steininum. En
skriðan var of brött.
Sleðinn rann út úr braut-
inni og Árni gat ekki rétt
hann við. Strax og
Derssu fann að sleðinn
rykkti i taugina þrýsti
hann sér upp að klettun-
um og reyndi að rétta
sleðann við en hann var
of þungur. Derssu var
rétt búinn að missa fót-
festu en sleppti tauginni
á siðasta augnabliki þvi
að annars hefði hann
hrapað i gljúfrið með
sleðanum.
Árni horfði á eftir
sleðanum er hann þeytt-
ist fram af gljúfur-
barminum og eftir örfá
augnablik sást hann eins
og smásprek og druslur
niður i mörg hundruð
metra djúpu gljúfrinu.
Á þessum sleða var
mest af farangri þeirra,
svo sem loðkápurnar
tjaldið, svefnpokamir
primusinn oliubrúsinn
og eini eldspýtustokkur-
inn sem þau voru með i
ferðinni. Hvernig ættu
þau nú að kveikja bál
um frostkaldar nætur?
Myndu þau þola kuldann
heila nótt i hjarninu
Ekki gætu þau systkinin
legið úti án loðfelda og
svefnpoka þótt fylgdar-
mennirnir þyldu það.
Árni var alveg miður
sin eftir þetta óhapp.
Derssu sá hvernig
Árna leið. ,,Ég skal
finna einhver ráð”,
sagði hann rólega.
Árni leit upp. Þessi
fáu orð fylltu hann aftur
von og öryggi. Hann
treysti þessum fáorða
trausta fylgdarmanni.
Hann segði þetta ekki ef
hann sæi engin ráð þeim
til bjargar. Við skamm-
degissól i Siberiu væri
ekki hægt að kveikja eld
með safngleri eins og á
Stuarteyju. Þar gat