Tíminn - 20.11.1977, Blaðsíða 34
34
Sunnudagur 20. nóvember 1977
Tíminn óskar þessum brúðhjónum til
hamingju á þessum merku timamótum i
ævi þeirra.
29. maí siöastliðinn voru gefin saman i hjónaband af
séra Kára Valssyni i Stærri Ars kógskirkju Sigrún Jó-
hanna Þorsteinsdóttir, Hliðarlandi og Arni Þórisson,
Auðbrekku Hörgárdal. Heimili ungu hjónanna verður
aö Auðbrekku.
Mvlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Olafi
■^kúlasyni i Bústaðakirkju Ingunn Björgvinsdóttir og
Jón A. Snæbjörnsson. Heimili þeirra er að Blikahólum 4,
Reykjavik Nýja Myndast. Skólav.st. 12)
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Páli
Pálssyni i Krosskirkju A-Landeyjum. Guðlaug Helga
Konráðsdóttir og Guðlaugur Jón Ólafsson. Heimili
þeirra verður i Vik, Mýrdal.
(Nýja Myndastofan Skólav.st. 12)
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Arngrimi
Jónssyni i Háteigskirkju Jensina Waage og Eirikur
Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hátúni 43, Reykja-
vik. (Nýja Myndast. Skólav.st. 12.)
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Bjartmar
Kristjánssyni i Munkaþverárkirkju Guðrún Baldurs-
dóttir og Ingvar Þóroddsson. Heimili þerira er að
Hjarðarhaga 44, Reykjavik.
(Nýja Myndastofan Skólav.st. 12)
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Hreini
Hjartarsyni i Dómkirkjunni Katrin Karlsdóttir og
Guðmundur Þorlákur Guðmundsson. Heimili þeirra er
að Krummahólum 10 Rvk. Brúðarpar Erla Axelsdóttir
og Karl Karlsson. (Nýja Myndast. Skólav.st. 12.)
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboð-
um i 35 háspennulinumöstur. fyrir Austur-
linu.
Samtals 120 tonn af heitgalvanhúðuðu
stáli.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins að Laugavegi 116,
Reykjavik, frá og með mánudegi 21.
nóvember 1977.
Skrifstofustarf —
Mosfellssveit
Starfskraftur óskast til starfa i söludeild
Reykjalundar.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nán-
ari upplýsingar gefur skrifstofustjóri i
sima 6-62-00.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
SNOGH0J
Nordisk foikehdjskole
ved Lillebæltsbroen
ogsa elevér fra de andre
nordiske lande.
6 mdr. fra nov.
4 mdr. fra jan.
DK-7000 Fredericia
tlf. 05-9422 19
Jacob Krogholt.
Félagsmálastofnun Reykjavikur óskar
eftir að ráða
starfsfólk til starfa
í fjölskyldudeild
Æskilegt er að umsækjandi sé félags-
ráðgjafi eða hafi menntun á sviði
félagsvisinda.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist Félagsmálastofnun Reykjavikur, Vonar-
stræti 4, 101 Reykjavik, fyrir 25. nóvember n.k.
1 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
* Vonarstræti 4 sími 25500
BIKARMÓT FIMLEIKA-
SAMBANDS ÍSLANDS
Bikarmót þriðju deildar verður í íþrótta-
húsi Kennaraháskóla íslands, sunnudag-
inn 20. nóvember, kl. 15.
Komið og sjáið spennandi keppni.