Tíminn - 20.11.1977, Side 39
Sunnudagur 20. nóvember 1977
39
flokksstarfið
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing framsóknarmanna i
Reykjaneskjördæmi verður haldið i Festi
Grindavik sunnudaginn 27. nóvember og
hefst kl. 10 árd.
Tekin verður ákvörðun um skipan fram-
boðslista flokksins i Reykjaneskjördæmi við
næstu alþingiskosningar.
Gestur þingsins verður Vilhjálmur
Hjálmarsson, menntamálaráðherra.
Stjórn RFK.
Vesturlandskjördæmi
Siðustu kynningarfundir, vegna skoðanakönnunar Framsókn-
arflokksins i Vesturlandskjördæmi.
Samkomuhúsið i Borgarnesi, mánud. 21. nóvember kl. 21,00
Logaland, Reykholtsdal, þriðjud. 22. nóvember kl. 21,00
Heiðaborg, Leirársveit, miðvikudag 23. nóvember kl. 14,00
Hótelið á Akranesi, miðvikud. 23. nóvember kl. 21,00
Frambjóðendur til skoðanakönnunarinnar mæta allir á fund-
unum, en þeir eru:
Alexander Stefánsson, oddviti, ólafsvik.
Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður, Stykkishólmi.
Halldór E. Sigurðsson, ráðherra, Borgarnesn'
Séra Jón Einarsson, Saurbæ.
Jón Sveinsson, dómarafulltrúi, Akranesi.
Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Búðardal.
Grindavík
Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavikur verður haldinn f
félagsheimilinu Festi „Litla sal” sunnudaginn 20. nóveniber kl.
14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mái.
■ Stjórnin.
Borgnesingar - nærsveitir
Fyrsta spilakvöld vetrarins verður föstudaginn 24. nóv. n.k. kl.
8.30 i samkomuhúsinu.
Kvöldverbíaun. — Eflurn félagsstarfið — mætum stundvislega.
Framsóknarfélag Borgarness
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags-
heimili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 20. nóvember kl.
16.00.
Veitt verða heildarverðlaun og kvöldverðlaun.
öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Kópavogur
Aðalfundur Fulltrúaráös framsóknarfélaganna i Kópavogi verð-
ur haldinn fimmtudaginn 2.4. nóvember að Neðstutröð 4 og hefst
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin ákvörðun um framboð til næstu bæjarstjórnarkosninga
3. önnur mál.
__ Stjórnin.
~ ■ - ...............
Keflavík
Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavíkur verður haldinn í
Framsóknarhúsinú mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðaifundarstörf. --
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
3. Kosning uppstillinganefndar fyrir væntanlegar bæjar-
stjórnarkosningar.
Stjórnin.
Skoðanakönnunin í
Norðurlandskjördæmi vestra
verður 24.-27. nóvember
Skoðanakönnun um val frambjóðenda á lista Framsóknar-
flokksins i Norðurlandskjördæmi vestra við alþingiskosningar
. næsta vor. Kjördagar verða frá og með 24.-27. nóvember n.k.
Kosningaskrifstofur verða á Hvammstanga, Blönduósi,
Skagaströnd, Sauðárkróki, Hofsósi og Siglufirði, en trúnaöar-
mönnum flokksins i kjördæminu veröur laliö aö sjá um skoðana-
könnunina, hverjum i sinu hreppsfélagi. Einnig geta kjósendur
sem staddir eru utan kjördæmisins snúið sér til flokksskrifstof-
unnar i Reykjavik eða formanns kjördæmasambandsins,
Guttorms óskarssonar, Sauðárkróki og fengið kjörgögn.
Frambjóðendur til skoðanakönnunarinnar eru:
Bogi Sigurbjörnsson, skattendurskoðandi, Siglufirði,
Brynjólfur Sveinbergsson , oddviti, Hvammstanga,
Guðrún Benediktsdóttir, kennari, Hvammstanga,
Magnús ólafsson, bóndi, Sveinsstöðum,
Ólafur Jóhannesson, ráðherra, Reykjavik.
Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustöðum.
Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjdri, Sauðárkróki.
r
ísfirðingar
Framsóknarfélag Isfirðinga heldur aðalfund sunnudaginn
20. nóv. n.k. á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 7, kl. 17.
Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál.
Stjórnin.
Almennir fundir
Framsóknarfélag Reykjavikur heidur sex fundi að Hótel Esju.
6. fundur mánudaginn 21.
nóvember kl. 20.30
Orkumál og stóriðja.
Ræðumenn: Steingrimur
Hermannsson, alþingis-
maður
Páll Pétursson, alþingis-
maður
Allir fundirnir eru almennir fundir og opnir öllum. Eru haldnir
að Hóte) Esju og hefjast kl. 20.30. Stjórnin
Prófkjör framsóknarmanna
í Reykjavík
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik ákvað á fundi
sinum 10. þ.m., að prófkjör fari fram 21. og 22. janúar 1978 um 4
efstu sætin á framboðslistum til borgarstjórnar- og alþingis-
kosninga i Reykjavik, sem fram eiga að fara i vor. Samkvæmt
ákvörðun og gildandi reglum er bent á éftirgreint:
1. Framboðsfrestur hefir verið ákveðinn til kl. 17 föstudaginn 9.
desember 1977. .
2. Kosið verður um 4 efstu sætin á báðum framboðslistunum.
3. Þeir einir geta verið frambjóðendur, sem skráðir eru fram-
sóknarmenn eða lysa yfir, að þeir fylgi stefnuskrá flokksins,
og eru kjörgengir samkvæmt landslögum, enda hafi minnst 25
flokksfélagar skorað á hann eða mælt með honum til fram-
boðs, og hann veitt samþykki sitt.
4. Niðurstaöa prófkjörsins verður þannig virt, að 1. sætið á hvor-
um lista um sig, hlýtur sá, sem flest atkvæði fær i það sæti, 2.
sætið sá, sem flest atkvæði fær samanlagt i 1. og 2. sætið, 3.
sætiðsá. sem flest atkvæði færi 1., 2. og 3. sætið samanlagt, og
loks 4. sætiö sá, sem fær samanlagt flest atkvæði í öll 4 sætin.
5. Framboðum skal skilaö til kjörnefndarmanna eða á aösetur
nefndarinnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna
aö Rauðarárstig 18.
17. nóvember 1977.
Prófkjörsnefnd Fulltrúaráðs
framsóknarfélaganna i Reykjavik.
o Nú-Tíminn
ett nú yfirgefið hljómsveitina og
aðeins þrir eru eftir og þannig
hyggst hljómsveitin halda
áfram, þ.e.a.s. án þess að bæta
við sig mönnum, nema lausa-
mönnum á hljómleikum. Þá er
hljómsveitin nýbúin að taka upp
eina plötu og kemur hún út á
næsta ári.
Um brottför sina hefur Hack-
ett þetta að segja: — Þetta hef-
ur raunar staðið lengi til hiá
mér. Strax og við höfðum tekiö
upp „Wind and Wuthering”
varð mér ljóst að það var ekkert
lengur til að örva metnað minn,
hljómsveitin gat haldið svona
áfram endalaust, það heppnaö-
ist allt hjá henni.
Þá segir Hackett, að hann ætli
framvegis að vera einn á báti
og ekki ganga i „hjónaband” víö
aðra eftir skilnaðinn viö Genes-
is. Hann ætlar, segir hann, að
nota timann til að koma meira
sinum eigin verkum á framfæri
til fólksins.
Mike Rutherford, bassaleik-
ari Genesis og héðan i frá aðal-
gítarleikari, hefur látið hafa eft-
ir sér, að hann hlakki til að
spreyta sig á nýja hlutverkinu
og er hvergi hræddur um fram-
tið Genesis. „Við komum ekki
fram fyrr en á næsta ári og þeg-
ar það verðuij fáum við hljóð-
færaleikara til að aðstoða okkur
eins þegar Peter fór, en við höf-
um alls ekki i hyggju að bæta
við manni i hljómsveitina.
Langspil
P'rom Genesis To Revelation (SKL4990)
Trespass (CAS1020)
Nursery Cryme (CAS1052)
Foxtrot (CAS 1058)
Genesis Live (CLÁSS 1)
Selling England By The Pound (CAS1047)
Lamb Lies Down On Brodway A Trick og The Tail (CGS 101)
(?)
U'ind and Wuthering (?)
Seconds Out (GE 2001)
r
sími VÍSIS er
86611