Tíminn - 25.11.1977, Page 9

Tíminn - 25.11.1977, Page 9
Föstudagur 25. nóvember 1977 9 kaupendur eiga aö greiBa sér- staklega frá stöðvarvegg til verk smiBju. Fyrir flutning á orku á aB greiöa a.m.k. 8% af orkuveröinu + 1% fyrir hverja byrjaBa 10 km. sé um lengri leiö en 50 km aö ræöa. Þá er sérstaklega undir- strikaö af iBnaöarnefnd norska Stórþingsins, aö þessi regla ætti llka aö gilda um endurnýjun á gömlum samningum. Miklu lægra verð á ís- landi Nú verö ég aö vitna til samningsins viö Járnblendifélag- iö sem geröur var I fyrravor, Þar veröur orkan seld á 3 1/2 eyri, en ekki 6,6. Síöan á að hækka um 1/2 eyri 1982 og Sérstaklega tekiö fram aö sá 1/2 eyrir hækki ekki á tímabilinu og siöan hækkar grunnverðiö fimmta hvert ár samkvæmt úreltum reglum og úr gildi felldum í Noregi, um samninga sem gerðir voru á árun um 1962-1972. Þarna voru haföar til fyrirmyndar reglur, sem voru úr gildi fallnar I Noregi og þaö vissu Norðmennirnir aö sjálf- sögöu, þegar þeir sömdu viö stór- iöjunefnd. Samanburöurinn er sem sagt þessi — ef fyrirtækiö væri reist I Noregi þyrfti þaö að greiöa 2.55 isl. kr. fyrir kwst. en af þvl þaö rls viröist þetta eiga rætur sínar aö rekja til þess, aö yfirstjórn orku- mála er þess vanbúin aö takast á viö verkefniö. Þvl veröur aö vinda bráöan bug aö bættu skipu- lagi og yfirstjórn. Meö þessum tillögum er stefnt aö þvl aö leggja grundvöll aö sliku skipulagi, sem án tafar þarf að vinna nánar I ýmsum smáatriöum og hrinda I framkvæmd.” Lýkur hér tilvitnun I greinar- geröina. Ég undirstrika sérstaklega þaö, aö virkja af skynsemi og hag- kvæmni, en I þvl felst auövitaö aö viö virkjum fyrir okkur sjálfa, og á þann hátt að viö vinnum ekki hervirki á landi okkar meö fram- kvæmdum, sem sökkva verulega grónu landi — gera landið lakara til búsetu, en uppi eru hugmyndir um virkjanir á Islandi, sem byggjast á ógurlegum miölunar- lónum, þar sem nú eru dýröleg gróöurlönd. Ég nefni hugmyndir um lón vegna stóriöjuvirkjunar I Blöndu, lón I Þjórsárverum og lón vegna stóriðjuvirkjunar á Austurlandi. Fjárhagsleg áhætta vegna járnblendiverk- smiðjunnar Ég get ekki skiliö svo viö Járn- blendiverksmiöjuna, aö ég nefni þjóöfélagsgerö okkar skaöleg á fleiri vegu. Þar á ég viö þaö I fyrsta lagi, að þau eru of stór fyr- ir þjóöfélag af okkar gerö. Þau eru fyrr en varir svo tröllvaxin I efnahagskerfiriu, aö þjóöfélaginu veröur aö stjórna meö hagsmuni þeirra sérstaklega fyrir augum. Stundum eru sjálfstæöismenn aö geipa um þaö I þinginu og utan þess, aö S.l.S. sé auöhringur og alltof stór. Því er til aö svara, aö allar eignir SIS og kaupfélaganna samanlagöar eru ekki aö bruna- bótamati nema eitt og hálft álver IStraumsvik, og er þá ekki átt viö þriðja kerskálann, svo maður tali ekki um aöra þætti þeirra fyrir- tækja, sem Alusuiss vill koma upp hér og rætt er um I „Integral- áætluninni” svo sem Súrálverk- smiðju á Reykjanesi, og risa- virkjun á Austurlandi meö til- heyrandi verksmiöjukosti á Reyðarfiröi sem þeir vilja og koma hér upp og einhverjir eru til viötals um. Ég nefni til saman- buröar, aö álverksmiöja Norsk-Hydro viö Eyjafjörö og eöa annars staöar á Noröurlandi og tilheyrandi Blönduvirkjun, sem eingöngu yröi reist vegna hennar og á sér engan annan hugsanleg- an markaö en stóriöju, mundi kosta fjórfalt á við þaö sem eignir SÍS og kaupfélaganna eru aö brunabótamati. Alveriö f Straumsvlk I Hvalfiröi, þarf það einungis að greiöa 1,33 ísl. kr. miöaö viö gengið I dag. Þaö er lika lærdómsríkt aö huga aö heimilisnotkun I Noregi. Samkvæmt upplýsingum sam- bands Isl. rafveitna, var veröiö til heimilisnota miöaö við gengi I ágúst kr. 7.27 Isl., en hér var á sama tlma meöalverö 14,49 og hjá Rarik 21.28 kr. Landsvirkjun selur rafveitun- um, miöaö viö nýtingu 5000 stund- ir á ári, kwst. á 3.91, en sambæri- legur gjaldskrárflokkur I Noregi er2.43ísl. Ennþá hroðalegra er aö athuga viöskiptin viö álverið Eins og ég sagöi áöan fóru 1976 56,1% af framleiddri raforku á Is- landi til stóriöju en fyrir hana voru einungis goldin 10,3% af heildarsöluverömæti. Þetta rafmagn álversins er greitt meö 84 aurum kwst, en væri greitt meö 2,55 ísl. I Noregi eftir samningi sem heföi veriö geröur á sama tima og stækkunar- samningurinn viö álveriö 1976. Þetta gefur nú nokkra mynd af þvl hvernig viö ráöstöfum orku okkar, hvernig viö hagnýtum auölindir landsins. Tillaga þingmanna Framsóknarflokksins Þingmenn Framsóknarflokks- ins hafa flutt tillögu til þings- ályktunarum skipulag orkumála, en þaö er önnur hliö þessa máls. Skipulagsleysiö I orkumálum okkar veröur aö lagfæra og koma á skynsamlegum vinnubrögöum I þvl efni Ég vitna aöeins til niöur iagsoröa greinargeröar, en þar segir: „Orkuiindir landsmanna, bæöi 1 fallvötnum og jarövarma, eru einhver dýrmætasta eign þjóöar- innar. Mjög mikilvægt er, aö þessar orkulindir veröi virkjaöar og notaöar af skynsemi og hag- kvæmni. Því miöur hefur þar skort mjög á. Fyrst og fremst ekki fleiri þætti þess máls, en raf- orkusamningana, og vlk þá aö þvi hve mikil fjárhagsleg áhætta er þar tekin. Samkvæmt þeim útreikning- um, sem Jón Sigurösson forstööu- maöur Þjóöhagsstofnunar lét iönaöarrn. n.d. í té I fyrravor, og setti upp dæmi þar sem gerö var rekstrareftirlíking af járnblendi- verksmiöjunni og gert ráö fyrir aö hún heföi veriö rekin meö full- um afköstum áriö 1976 á þessu lága rafmagnsveröi, sem samningurinn gerir ráö fyrir, og reiknaö meö þvi skilaveröi sem sölufélag hringsins „Fesil” skil- aöi verksmiöjunum I Noregi þaö ár — og á aö veröa þaö sama hjá Grundartangaverksmiöjunni, þá heföi halli verksmiöjunnar numiö 800milljónum fyrir skatta þaö ár, þ.e. 1976. Þaö fékkst ekki nægur meirihluti á Alþingi til þess aö stööva samninginn, þó þetta lægi fyrir, viöbáran var aö nú væri komiö I botn og verö á kísiljárni færi senn aö stiga. Þaö heíur ann- aö komiö á daginn, veröiö fellur enn, birgöir hrúgast upp og lokun blasir viö mörgum norsku verk- smiöjunum. Ég held, aö nú væri réttast aö stinga viö fótum og stööva framkvæmdir á Grundar- tanga, a.m.k. um sinn, og blöa átekta, betur heföum viö frest- að frekari framkvæmdum um sinn, viö Kröflu, þegar eldsum- brot hófust þar. Þá þótti mér og öörum of langt komiö til þess aö gera uppihald, þó var þaö vafa- laust þaö skynsamlegasta sem viö heföum getaö gert. Nú erum viö i svipaöri stööu og þessvegna á reynslan aö kenna okkur. Samanburður á SÍS og álverinu Ég vék aö því fyrr I ræöu minni aö fyrirtæki af stærö og gerö þeirra tveggja stóriöjuvera, sem ég hef gert aö umtalsefni, væru Óheppileg áhrif á kaup- gjaldsþróun Þá kem ég aö þvl atriöi hver áhrif fyrirtæki á borö viö álveriö hafa á kaupgjaldsþróun I landinu. Þetta eru slæmir vinnustaöir, og þau samfélög sem þar rísa érú ekki samfélög hamingjumanna — og vitna þar til félagsfræöilegra rannsókna frá Noregsháskóla um þaö. En synir stóriöjuverka- manna eru ófúsari aö taka viö störfum feöra sinna og búa I sln- um heimabæjum en nokkurra annarra feöra I öörum stéttum, og ég hef aldrei hitt mann sem óskaöi þess sérstaklega, aö börn hans sjálfs yröu stóriöjuvinnuafl. Þá eru þetta óholl störf, þannig aö fyrirtækin telja sér ekki hag- kvæmt aö hafa sömu mennina I verri verkunum lengur en 15 ár. Af þessum sökum er eölilegt aö þessum mönn'um veröi aö gjalda hátt kaup til þess aö halda I góöa menn. Nú geröist þaö 1975, aö starfs- menn Aburöar-, Sements og Klsilgúrverksmiðja fóru I verk- fall og heimtuöu sama kaup og goldiö var I Straumsvík. Rlkis- stjórnin sá aö meö þessu riölaöist allt launahlutfall I landinu og vildi ekki ganga aö kröfunum en setti bráöabirgöalög um aö banna verkfalliö. Bráöabirgöalögin voru ekki birt og A.S.l. studdi verk- fallsmenn til þess aö brjóta lögin og sagöi forseti A.S.l. aö þau brytu I bága viö réttarvitund al- mennings. Rlkisstjórnin var hryggbrotin I eitt skipti fyrir öll og veröur lagasetningu áreiöan- lega ekki oftar beitt I kjaradeilum af þessari rlkisstjórn. Verkfallsmenn unnu algjöran sigur. Nú var þaö eölileg krafa hjá B.S.R.B., I haust, aö vitna til þess aö verkamenn I þessum störfum hjá rikinu heföu hærri laun en þeir, þess vegna keöju- verkar þetta. Við vorum svó lánssamir Is- lendingar, aö hleypa útlendingum aldrei varanlega inn I fiskvinnslu okkar eða útgerö héöan. Þykir ykkur nú sennilegt, aö okkur heföi auönazt aö ná fullum yfirráöum yfir 200 mílna fiskveiöilögsögu okkar, ef útibú frá brezkum út- geröarfyrirtækjum heföu veriö mjög umsvifamikil I fiskveiöum okkar eöa fiskiönaöi? — Ég held ekki. Orkulindirnar fyrir ís- lendinga sjálfa Andstaða við umsvif útlendinga I Islenzkri atvinnuuppbyggingu eru sama eðlis og landhelgismál- ið viö þurfum landgrunnið fyrir okkur sjálfa, viö - þurfum líka orkulindir okkar fyrir okkur sjálfa I framtiöinni. Ég hef heyrt þvl slegiö fram af einum stóriöju- gauknum aö það væri „ómor- alskt” af okkur Islendingum ef aö viö ætluöum okkur aö sitja einir aö orkulindum landsins I heimi, þar sem óöum gangi á orkulindir. Ég tel þaö hinsvegar „ómór- alskt” af Islenzkum ráöamönnum ef aö þeir hugsa ekki fyrst og fremst um framtlöarhag þjóöar- innar. — Þetta er gott land sem viö eigum — gott land, sem viö megum ekki spilla meö van- hugsuöum aöförum, gott land sem viö eigum aö búa I sjálfir og nytja sjálfir, bæöi til sjós og lands. Þessvegna llt ég svo á, aö atvinnuuppbyggingu og nýtingu fiskimiða, gróöurlands og orku- linda eigi að haga á þann hátt aö viö reynum aö byggja upp þaö þjóöfélag, sem viö viljum lifa I sjálf og skilja eftir handa afkom- endum okkar, þegar viö erum öll. Verkamannafélagiö [DAGSBRUNj nanoKn'in Dagsbrun Félagsfundur verður i Iðnó sunnudaginn 27. nóvember 1977 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa á áttunda þing Verkamannasambands tslands. 3. Verðlags og kjaramál. Félagsmenn fjölmennið. Sýnið skírteini viö innganginn. Stjórnin m og hádegis á morgun ODYR SVIÐ Aðeins kr. 390 kg ÓDÝRAR UNGHÆNUR Aðeins kr. 750 kg. MJÓLK & BRAUÐ Fjölbreytt úrval af nýjum fiski Grensáskjör Grensásvegi 46 * 3-67-40 •••••• ••••••

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.