Tíminn - 15.12.1977, Blaðsíða 1
* ....11—I.
GIST1NG
MORGUNVERÐUR
SÍMI 2 88 66
■-
/■
v.
vörubila
Sturtu-
grindur
Sturtu
dælur
Sturtu- —
dri
KEJ./ÞP. — Mikil flóöalda gekk
á land á suöurströndinni I gær-
morgun og einna verst varö
Stokkseyri úti. Fréttaritari Tim-
ans, Páll Þorláksson var i gær á
Stokkseyri og yiöar á suöur-
ströndinni og sagöist svo frá aö
þaö virtist sem núttúran heföi
tekiö höndum saman viö
rekstrarörðugleikana og atvinnu-
lif væri nú gjörsamlega lamaö á
Stokkseyri. Fjóra báta tók þar
upp, þrjá upp I fjöru og einn upp á
bryggju og eru ósjófærir i lengri
tima ef ekki ónýtir. Þá var i gær-
dag unniö af fullum krafti á
Stokkseyri aö hreinsun gatna en
sjór haföi flætt um allt og skiliö
eftir þang og annaö rusl. Enn-
fremur var vegurinn mikiö
skemmdur vestan viö bæinn viö
Hraunsá. Simasambandslaust
var viö Stokkseyri I gær.
Gamlir menn á Stokkseyri og
Grindavik segja aö þetta flóö sem
varð um niuleytið I gærmorgun sé
hiö mesta siðan 1926. A Eyrar-
bakka varð tjón þó ekki mikið
miðað við flóðið 1974 sem lamaði
allt atvinnulif þar um hrið. Þaö,
að engir bátar voru i höfninni þar
á þó sinn þátt i að ekki fór verr á
Eyrarbakka en raun varð á. Að
sögn Þórs Hagalin sveitastjóra
þar flaeddi inn i 10-15 kjallara og
sjór braut stofuglugga og útihurð
i einu húsi. Ennfremur urðu
nokkrar skemmdir á sjóvarnar-
görðum og byggingarefni, og
búnaður sem nota átti við bygg-
ingu 30 m viðlegukants dreifðist
út um allar fjörur og voru menn
að reyna að tina milljónirnar
saman sagði Þór Hagalin.
1 Þorlákshöfn vöröu hafnar-
mannvirkin byggðina og varð
tjón þar litið. 1 Vestmannaeyjum
gekk yfir mikið hvassviðri og
fauk járn af húsum en ekkert tjón
varð þar að ráði.
1 Grindavik fór hins vegar allt á
flot og m.a. rak þar á land 20
tonna bát. Að sögn hafnarstjór-
ans, Bjarna Þórarinssonar brustu
tveir brimkambar og flæddi sjór
yfirog var þorpið á flotium tima.
Einhverjar skemmdir uröu þar
sem flæddi inn i kjallara húsa.
Fjóra báta rak á land á Stokkseyri: Bakkavik, Vigfús Þóröarson, Hástein og Jósep Geir. Sjá frekari fréttir af flóöunum á bls. 8.
Timamynd: Hermann.
STÓRSTREYMI, LOFTHÆÐ
OG ÁLANDSVINDUR OLLU
KEJ. — Þaö eru einkum þrir
þættir sem stuöla aö flóöi sem
þessu.sagöi Knútur Knudsen
veöurfræöingur i samtali viö
Timann i gær. Þessir þrir þættir
eru stórstreymiö, kröpp, djúp
lægö og lofthæö nokkuö undir
meöaliagi, aö þessu sinni um 50
millibör, sem aö sögn Knúts sam-
svarar um 50 cm hærri sjávar-
hæö.
Þá sagði Knútur að snemma i
fyrradag hafi verið vitað um lægð
suðvestur i hafi sem stefndi tU
Islands. Fyrir sjónvarpsveður-
fréttir um kvöldið fengust siðan
fréttirfráskipium aðlægöinværi
mun dýpri og krappari en reiknað
hafði verið meö og var þá strax
varað við allmikilli vindhæð. 1 út-
flóðunum á Suðurlandi
varpi siðar um kvöldið var svo
send út flóðspá en ljóst var að
sjávarhæö mundi vera meiri en
nokkru sinni siöastliöin tólf ár og
aöeins voru tveir dagar liðnir frá
stórstreymi. Ekki var samt alveg
ljóst hvar flóðhættan yrði mest en
það ræðst af hvar lægðin fer og
þar með hvar reikna megi meö
álandsvindi. Alandsvindurinn
varö svo einna mestur á Eyrar-
bakka og Stokkseyri og þar gekk
sjórinn á land. í Vestmannaeyj-
um varö ákaflega hvasst, um 85
hnúta meðalvindur og mestu
vindhviðurnar um 119 hnútar,
semermesta vindhæð sem mælzt
hefur i Eyjum siðan reglulegar
mælingar hófust þar, sagði Knút-
ur Knudsen að lokum.
Báta tók upp og
sjór braut á
í mesta flóði
í hálfa öld
Ósamkomulag
um fiskverð
- opinber íhlutun nauðsynleg
GV — Verðlagsráö ákvað á fundi sínum í dag, að vísa
ákvörðun fiskverðs til yfirnefndar.
í gæzluvarö
haldi vegriEj
tollsvika
1 viðræðum Verðlagsráðs
sjávarútvegsins að undanförnu
hefur verið fjallað um fiskverð,
sem taka eigi gildi 1. janúar n.k.
En það hefur komið i ljós, að af-
komuskilyrði fiskveiða og fisk-
vinnslu eru svo slæm, að engir
möguleikar eru til þess að sam-
komulag náist um nýtt fiskverð,
nema til komi ráöstafanir af hálfu
hins opinbera, að þvi er segir i
frétt frá Verðlagsráði sjávarút-
vegsins. Þá segir einnig: Þessi
aðstaða er að þvi le„ .i óvenjuieg,
að nú er markaðsverð aö jafnaði
hærra en nokkru sinni fyrr.
1 yfirnefndinni eiga sæti: Jón
Sigurðsson, forstjóri Þjóðhags-
stofnunar, sem er oddamaður
nefndarinnar lögum samkvæmt,
Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson og
Friðrik Pálsson, tilnefndir af
hálfu fiskkaupenda og Ingólfur
Ingólfsson og Kristján Ragnars-
son af hálfu fiskseljenda.
Harmleikurinn
í Rauðhólum:
Dómur
fellur
í dag
áþ. — t dag klukkan 14 verður
kveöinn upp dómur I máli Ein-
ars H. Gústafssonar en hann
skaut Halldóru Astvaldsdóttur
til bana i Rauöhólum s.l.
haust. Dómarar eru Sverrir
Einarsson, Jón A. Ólafsson og
Halldór Þorbjörnsson. Verj-
andi Einars var Haukur Jóns-
son hæstaréttariögmaöur, en
sækjandi fyrir hönd ákæru-
valdsins var Jóhann Sveinsson
saksóknari hjá rikissaksókn-
ara.
GV — Siöastliöið fimmtudags-
kvöld var rúmlega fertugur
maöur úrskuröaöur I gæzluvarö-
hald til 26. janúar n.k.
vegnameintra tollsvika.
Gæzluvarðhaldsfanginn á fyrir-
tæki sem hefur i nokkur ár flutt
inn notaðar bifreiðar frá Þýzka-
landi. Að sögn Erlu Jónsdóttur,
deildarstjóra i rannsóknarlög-
reglunni hefur hann gefið upp
lægra verð á innfluttum bif-
reiðum en raun er og með þvi
komizt hjá greiðslu réttra að-
flutningsgjalda.
Handtakan hefur verið i undir-
búningi siðan i sumar hjá rann-
sóknarlögreglunni en málið er
geysilega viðamikið þar sem þaö
nær allt til ársins 1971. Gæzlu-
varðhaldsfanginn segist hafa
staðið einnisvikunum, en að sögn
Erlu er nú verið að rannsaka
hvort aðrir gætu hugsanlega ver-
ið samsekir. h