Tíminn - 15.12.1977, Qupperneq 3

Tíminn - 15.12.1977, Qupperneq 3
Fimmtudagurinn 15. desember 1977 3 Mót- mæli o g áskor- anir — vegna reglugerðar um veiðar í þorskfisknet GV — Á fundi i útvegsmanna- félagi -Suðurnesja, sem haldinn var 9. þ.m. voru eftirfarandi mdt- mæli og áskoranir samþykktar: Útvegsmannafélag Suðumesja mótmælir harölega reglugerðum veiðar i þorskfisknet sem sjávar- útvegsráðuneytið hefur gefið út og dagsett er þ. 29. nóvember 1977. Félagið telur að reglugerðþessi geti ekki öölazt gildi og ástæðu- laust sé aö taka hana til eftir- breytni nema ráðuneytið leiti fyrst tillagna Fiskifélags Islands og Hafrannsóknastofnunarinnar en svo hefur ekki verið gert i þessu tilviki eins og ætlazt er til i lögum þeim er reglugerðin byggir á. Þá vill félagið lýsa þvi yfir að meö reglugerð þessari birtist sér- stök óvild i garð sjávarútvegs- fólks á Suöur- og Suðvesturlandi, sem er óþolandi meðal þjóðar er vill búa við leikreglur lýðræðis- ins. Jafnframt telur félagið furðu- legt að ráðherra virðist frekar bera fyrir brjósti afkomu sjávar- útvegsfyrirtækja i Færeyjúm og raunar fleiri erlendra þjóða en sams konar islenzkra fyrirtækja á Suður- og Suðvesturlandi. Félagið skorar á alþingismenn Reyknesinga,Sunnlendinga og Vestlendinga að beita áhrifum sinum til þess að umrædd reglu- gerð veröi afnumin m.a. vegna formgalla og að sjávarútvegs- ráðherra fari ávallt að lögum þegar hann sér ástæðu til að setja reglur i samræmi við lög nr. 44.5. april 1948, lög nr. 81 31. maí 1976 um veiðar i fiskveiðilandhelgi Is- lands. Ennfremur skorar félagið á hvern og einn alþingismann að kynna sér af gaumgæfni tillögur nýafstaðins aðalfundar L.I.Ú. og 36. Fiskiþings um stjórnun fisk- veiða og endurreisn þorskstofns- ins. ^ þí- Anna Aragna og Helgi Tómasson. Hnotubrj ótur inn jólasýning þj óðleikhússins Fremsti dansari Finna tekur við af Helga Tómassyni á sjöttu sýningu 1 dag hefst miðasala á jóla- sýningu Þjóöl ei kh ú ss ins, Hnotubrjótinn, sem nú verður sýndur i fyrsta skipti hérlendis. Sýningin-er jafnframt ein viðamesta sýning hússins. Stjórnandi og danshöfundur er Yuri Chatal bandariskur ballettmeistari sem starfað hefur viö Þjóðleikhúsið frá þvi i haust og er víökunnur i Banda- rikjunum fyrir fjölmargar upp- færslur á þessu verki. Gestir sýningarinnar verða Helgi Tómasson og Anna Aragno.en þau komu hér og dönsuðu saman á siöustu Listahátlð. Upphaflega átti Helgi aö dansa fram eftir janúarmánuði en vegna breyttra kringumstæðna við New York City Ballet, þar sem hann starfar, getur hann aðeins dansað á'fimm fyrstu sýningunum og halda þau Anna þá utan. Við hlutverki Helga tekur þá einn fremsti ballett- dansari Finna Matti Tikkanen. Matti Tikkanen hefur starfað um árabil við finnsku óperuna við fjölmörg ballett- og óperu- leikhúsi Þýzkalandiog i Banda- rikjunum og starfaö með mörg- um kunnustu danshöfundum sem nú eru uppi. Við hlutverk- um Onnu Aragno taka stúlkur úr Islenzka dansflokknum og Misti McKee bandarisk ballerlna sem hér hefur starfað frá þvl i haust með íslenzka dansflokknum. Þá kemur Þórarinn Baldvinsson frá London til að dansa i sýningunni enauk fyrrnefndra dansara eru það dansarar úr tslenzka dans- flokknum sem bera uppi aöal- danshlutverkin i sýningunni. Fjöldi nemenda úr ballettskóla Þjóðleikhússins koma fram I sýningunni auk 11 leikara og fer Arni Tryggvason þar meö stærsta hlutverkiö. Tónlistin viö Hnotubrjótinn er eftirTsjaikovski.leikmynd gerir Sigurjón Jóhannsson, búninga Una Collins. Hnotubrjóturinn er með vinsælustu ballettum sem samdir hafa verið og er nú vlða orðinn fastur liður um jól á sviðum ballettleikhúsa — og flokka viða um heim.enda efni hans tengt jólunum. Segir þar einkum frá stúlkunni Klöru, jólaboði sem haldið er á heimili hennar og furöudraumum sem hana dreymir á jólanóttina en þar lendir hún i ferðalögum og kemur viða við, ma. I Sælgætis- landinu og Snjólandinu. Frumsýningin á Hnotubrjótn- um veröur á annan i jólum og fimm fyrstu sýningarnar verða fram að áramótum. Sjötta sýningin veröur svo á þrettánd- anum 6. janúar og verður þá skipt um dansara i hinum stærri hlutverkum sem fyrr segir. Islenzka friðarnefndin: Mótmælir fangelsunum í Argentínu Að undanförnu hafa hörmuleg- ar fregnir borizt frá Argentinu um ofsóknir stjórnvalda þar I landi á hendur frjálslyndu og vinstri sinnuðu fóiki. Á síðustu vikum hafa fjölmargir einstakl- ingar horfið sporlaust og enginn veit um öriög þeirra. Reynsian hefur margsýnt að ástæða er til þess að óttast um lif þeirra sem lent hafa I klóm argentinsku lög- reglunnar. Meðal þeirra sem horfiö hafa að undanförnu er rithöfundurinn og skáldið Ariel Canzani, sem kunnur er viða um heim fyrir rit- störf sln og framlag til mannrétt- inda- og friðarmála. Fyrir áeggj- an argentínsku friðarhreyfingar- innar hefur Heimsfriöarráöið beitt sér fyrir alþjóðlegri baráttu fyrir frelsi Canzanis. Sem fram- lag til þeirrar baráttu sendi Is- ienzka friðarnefndin nýlega skeyti til Jorge Rafael Videla, forseta Argentinu, og krafðist þess að Ariel Canzani yrði látinn laus nú þegar. Islenzka friðarnefndin hvetur önnur félög á tslandi til þess að styðja þessa baráttu og skora á forseta Argentlnu að leysa Can- zani úr haldi. Tekjuskatts- lögin 100 ára Vjer Clirisliiiii liiim Miindi, nr "ufis níiii Dnnnierkiir konungur, Viinla og Uauta, lierlogi i Sljesvik, Iloltsolalandi, Stórmæri, þjeltmerski, Láenborg og Aldinborg, (ijiirum kniimigt: Alþingi liefir fallizt ú lög [icssi og Vjer staófest ]iau meó samþykki Voru: ’ I. Um tekjuskatt at eign. 1. grein. Af ölluin árstckjuni af jarðeign. bvort heldur eru landskuld. lcigur af innstæðukú- gildiim, arður af hlunnindum eða annað, skal cigandinn greiða tekjuskatt, 1 krónu af hverjum i'fi krúnum. sem h kjurhar nénta í |ieniugiiin eða landauruin eptir verdlagsskrár- vcrði á hverri landauratcgund um sig. Frá árstekjuniim skal dieginn uiiihoðskosmaður, sent eigandi |iað ár hefir horgað og leigur af liinglesnum veðskulduin í jörða. ______Nú bvr eigandi sjálfur á jörðimni cða liefir afnot liennar, og skal þá.-jörðin metin Upphaf fyrstu tekjuskattslaganna. t gær þann 14. desember 1977 voru hundrað ár liöin frá þvl að fyrstu fslenzku tekjuskattslögin voru gefin út. Skattar á Islandi fyrir 1877 kölluðust manntalsbókargjöld. Manntalsbókargjöldin voru konungstiund sem rekja má til tiundarinnar frá 1096, skattur, sem rekja má til gamla sáttmála, gjaftollur frá 14. öld, manntals- fiskur frá 16. öld og lögmannstoll- ur. Þegar Islendingar fengu sér- staka stjórnarskrá 1874 og þar með eigin fjárlög varð nauðsyn- legt að lögfesta sjálfstæða tekju- stofna fyrir landið. Aður höfðu manntalsbókargjöldin verið tekin upp i dönsku fjárlögin sem sér- stakir tekjustofnar en hins vegar giltu dönsk skattalög ekki fyrir Island, heldur hafði Island sitt sérstaka „skattakerfi”, þar sem tekjustofnarnir voru manntals- bókargjöldin. Með konunglegri tilskipun var árið 1875 skipuð nefnd til þess aö Bændafundir á Austurlandi — una illa ástandinu sem nú ríkir SKJ — „Bændur una þvl illa að tekjur þeirra ná ekki þvl marki sem þeim er ætlað samkvæmt lögum” sagöi Snæþór Sigur- björnsson formaöur Búnaðar- sambands Austurlands er hann var spurður um málefni bænda- fundanna er haldnir hafa veriö á Austurlandi í þessari viku. „Mikil óánægja rlkir vegna úrskurðar gerðardóms varðandi vöruverö og te’lja ’bændur að eðlilegar kröf- ur þeirra hafi ekki veriö teknar til greina,” sagði Snæþór. A mánudag var fundur haldinn I Staðarborg I Breiðdal fyrir suðursvæði Búnaðarfélags Austurlands, en bændur á Héraði héldu fund I Valaskjálf á Egils- stöðum I fyrradag. A fundunum voru rædd málefni landbúnaðar- íns og sú staða.sem nú er upp komin. Að sögn Snæþórs hefur á fund- unum verið reynt að leita leiða til úrbóta og þyngst áherzla lögð á að fella beri niöur söluskatt af kjötvörum og ættu bændur erfitt með að skilja tregðu yfirvalda. I gær var áætlað að halda fund á Vopnafirði fyrir Vopnafjörð og Skeggjastaðahrepp, en Arni Jónasson erindreki Stéttarsam- bands bænda hefur verið frum- mælandi á öllum fundunum fyrir austan. gera tillögur um skattamál lands- ins. Nefndin skilaði áliti slnu áriö 1877 ásamt frumvarpi til laga um tekjuskatt. Frumvarpið var siöan samþykkt á sama ári án mikilla breytinga og manntalsbókar- gjöldin jafnframt lögð niður. Lögin um tekjuskatt nr. 23, 14. desember 1877 eru fyrstu ísl. lögin um tekjuskatt. Tekjuskatturinn hvildi nær eingöngu á tekjum af verzlun og iðnaði og launatekjum sem og eignartekjum.öörumen af húseignum sem sérstakur húsa- skattur hvildi á. Tekjuskatturinn náði því ekki til aðalatvinnuveg- anna, landbúnaöar og sjávarút- vegs, sem voru skattaöir meö öðrum hætti. Tekjuskatturinn var lagður á tvo aðgreinda gjaldstofna,annars vegar var um að ræða tekjuskatt af eign en hins vegar tekjuskatt af atvinnu. Skatturinn var bundinn við þessa gjaldstofna, þannig aö hann var aðeins lagöur á tekjur sem féllu undir annan hvorn stofninn en tekjur sem féllu undir hvorugan tekjustofninn voru ekki skattskyldar, t.d. gjafir arfur eöa fy rirframgreiddur arfur. Skatturinn á eignatekjurnar var hærri en skatturinn af atvinnu- tekjum. Akvæði þessara fyrstu tekju- skattslaga okkar um tekjuhug- takið sjálft voru sniöin eftir þá- gildandi dönskum tekjuskattslög- um. Ýmis ákvæði núgildandi laga um tekjuskatt og eignarskatt má rekja beint til tekjuskattslaganna frá 1877. Ögri setti heimsmet islðasta tölublaði Fishing news international, er þess getið, að skuttogarinn ögri hafi I október sett sölumet á botnfiskafla, sem slái öll fyrri met. Þá land- aði hann rúmlega 273 tonnum, sem seldust á 43.722 milljónir 1^1. kr. Þá er einnig talaö um Bretlandsmetlsölu.sem ögri setti 30. nóv.I fyrra. Þá seldi hann rúmlega 166 tonn af þorski og ufsa á 98.540 pund.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.