Tíminn - 15.12.1977, Page 4
4
Fimmtudagurinn 15. desember 1977
Hrærivél með könnu og þeytara -
Má jafnvel þeyta rjóma í henni
Takmarkaðar birgðir
Ryksuga - Hefur töluverðan sogkraft
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1
LÚKAS
tei ú ilVi \ jj
OGLEYNDARMÁL
FRÚARINNAR
eftir Jo Pestum.
Fyrsta bókin í flokki
spennandi leynilögreglu-
sagna fyrirdrengi.
JWia. ^ |' Lúkas glímir við
mBbiéíbi Kffii óréttlæti og óheiðarleika
•> glgkjkf .... ’mK.iJ'f en sigrar alltaf þó stundum
megi ekki tæpara standa.
'■ ■. \ Þýð.: Ingibjörg Jónsdóttir.
Mmf; ó 1L- ' Bókin er 86 bls., innb.
wt '*• $1 / J / /» • \ N ■ S v /A x t /M. '■ Verð með sölusk.: 1560 kr.
BARNIÐ HANS PÉTURS
eftir sænska rithöfundinn
Gun Jacobson.
Óvanateg unglingabók sem
vakið hefur mikla athygli.
Faðirinn tók að sér
barnfð þegar móðfrin
brást hlutverki sínu.
Sagt er frá margs konar
erfiðleikum sem biðu Péturs
við barnagæsluna.
Þýð.: Jónína Steinþórsdóttir.
Bókin er 179 bls., innb.
Verð með sölusk.: 1944 kr.
Kaupmenn - Kaupfélög
Vorum að fá nýja sendingu af þessum
RAFMAGNS (RAFHLÖÐU) LEIKFÖNGUM
Nyjar
æsku
bækur
LAUGAVEGI 56 REYKJAVÍK SÍMI 17336
- Verð kr. 2.950
iSiI
PHM
TANJA VINNUR SIGUR
eftir Eddu Bars
Með þessari bók hefst
nýr flokkur telpnabóka.
Tanja er stúlka sem vinnur
með fjölleikaflokki í fri-
stundum sínum. Henni
gengur erfiðlega að kynnast
skólafélögum sínum í fyrstu.
En það breytist og
ýmislegt skemmtilegt gerfst.
Þýð.: Ingibjörg Jónsdóttir.
Bókin er 105 bls., innb.
Verð með sölusk.: 1680 kr.
Aitken og
Jacquillat
á sinfóníu-
tónleikum
Næstu áskriftartónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar Islands, sem
eru hinir sjöttu á þessu starfsári,
veróa föstudaginn 16. desember
kl. 20.30Í Háskólabiói. Af óviðráö-
anlegum ástæðum geta tónleik-
arnirekki orðið fimmtudaginn 15.
desember eins og auglýst hefur
verð.
Efnisskráin er að þessu sinni
sem hér ségir: Mœart: Sinfónla
nr. 31,Mozart: Flautukonsert i G-
dúr, Atli Heimir Sveinsson:
Flautukonsert, De Falla: Þri-
hyrndi hatturinn.
Einleikari á þessum tónleikum
er kanadiski flautuleikarinn Ro-
bert Aitken. Hann er Islendingum
að góðu kunnur, hefur verið hér
áður og m.a. leikiö flautukonsert
Atla Heimis Sveinssonar inn á
hljómplötu, sem gefin verður út á
næstunni. Eins og mönnum er
kunnugt, hlaut Atli Heimir verð-
laun Noröurlandaráös fyrir þenn-
an flautukonsert, og gefst nú
kostur á að hlýða á hann öðru
sinni i frábærri túlkun Roberts
Aitkens.
Hljómsveitarstjórinn J.P. Jac-
quillat kemur hingað beint frá
Brussel, en þar hefur hann verið-
undanfarnar vikurog stjórnað við
rikisóperuna þar. Jacquillat
hefur verið hér margsinnis áður
og er þegar orðinn einkar vinsæll
meðal islenzkra tónleikagesta.
Hann stjórnaði tvennum tónleik-
um Sinfóniuhljómsveitarinnar á
siðasta starfsári og fékk einróma
lof gagnrýnenda.
Texos Instruments
vasarafreiknar
TIL JÓLAGJAFA
Mikið úrval
HAGSTÆTT VERÐ
DÓR!
SÍMI B15QO-ÁRMULA11