Tíminn - 15.12.1977, Síða 8

Tíminn - 15.12.1977, Síða 8
Fimmtudagurinn 15. desember 1977 i tbúAarhús Emils Ragnarssonar. Tlmamynd: Pt>. Brotsjór inn um stofu gluggann KEJ. —„Ég heyröi glfurlegan gauragang og þegar ég kom fram var vatn tekiö aö flæöa um alla ibúö, og I stofunni náöi þaö upp undir glugga, var a.m.k. I hálfs metra hæö”, sagði Emil Ragnarsson, fangavöröur á Litla Hrauni, I samtali viö Tlm- ann um þá óskemmtilegu reynslu, er Ibúö hans fylltist af sjó. Er hús Emils á Eyrarbakka og stendur nálægt sjó, en hreint ótrúlegt er þó aö þetta skuli geta átt sér staö, sagöi hann, þegar tekið er tillit til þess hversu hátt þaö stendur. Þetta er meö hæstu húsastæðum í bænum, sagöi Emil. Þá sagði hann, aö þetta heföi gerzt um hálftluleytiö I gær- morgun. Hann haföi áöur keyrt börnin I skólann og þá ekiö um bæinn og ekki virzt útlit fyrir mikinn usla af völdum óveðurs- ins. Rúmum klukkutima slöar skall svo brotstjór á stofuglugga og braut hann og útihurð á húsi Emils og ökladjúpt vatn flæddi um alla Ibúöina auk þess sem allt fylltist af sandi, þara og óþverra úr flæðarmálinu, sagöi Emil. Innbú allt skemmdist meira og minna, teppi og nýtt sófasett og fl. og fl., og taldi hann að tjónið væri ekki minna en ein og hálf milljón. Þetta er ekki I fyrsta skipti, sem Emil og fjölskylda hans verða fyrir ónæði af sjávar- gangi, en I flóöinu mikla á Eyrarbakka haustið 1975 skemmdi sandur og sjór glugga hjá honum auk þess sem vatn flæddi þá inn I húsiö. FRA HOFI Kínverskir munir Listiðnaður frá Taiwan og Filipseyjum. Ennfremur bastvörur. Nýjar tegundir gler, keramik og Capiz. Norsku kollstólarnir komnir. Hannyrðavörur. Tilbúnir púðar, dúkar og jóla- dúkaefni. Gjafir fyrir fjölskylduna. LJ EZ Ingólfsstræti 1 I I Gegn Gamla Bíói i Grindavlk skoiaöi flóöaidan á land tuttugu tonna báti, Erlingi RE 20. Timamynd: Róbert. Þannig var umhorfs IGrindavlk I gær. Tlmamynd: Rábert. Bakkavik uppi á bryggju á Stokkseyri. Tlmamynd: PÞ. Sjórinn tók meö sér eina JBC traktorsgröfu og skildi eftir grafna I fjörusandi á Stokkseyri. Tfmamynd: PÞ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.