Tíminn - 15.12.1977, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagurinn 15. desember 1977
Skodsborgarstóllinn
Hátt sæti. Háir armar, höfuðpúði og
íhvolft bak fyrir góða hvíld.
Ný stóltegund hönnub fyrir þá, sem erfitt eiga meö áð rísa upp úr
djúpu sæti, þurfa góöan stuöning og þægilega hvíldarstellingu.
Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan forstööumanna elli- og
endurhæfingarstofnana hér á landi.
Nafnið gáfum viö honum án nokkurrar hugmyndar um hvort svo
góöur stóll sé til á þvi fræga hvíldarsetri.
Opiö til kl. 7 föstudaga
og hádegis á
laugardögum
Nemendur sjá Krókmakarabæ
Á þriðjudag fengu nemend-
ur Æfingaskóla Kennarahá-
skóla tslands aö horfa á leik-
ritið Krókmakarabæ eftir Pét-
ur Gunnarsson. Leikritiö
fluttu némendur fjóröa bekkj-
ar Leiklistarskóla ríkisins I i-
þróttahúsi Kennaraháskólans
og sátu áhorfendur á góifinu.
Leikstjóri Krókmakarabæjar
er Maria Kristjánsdóttir.
Leikmynd gerði Ivan Török.
Tónlistin er eftir Egil ólafs-
son úr Spilverki þjóöanna.
t Krókmakarabæ var I upp-
hafi leiks ekkert boröaö nema
sælgæti og allir áttu aö kýla
vömb sina af þvi, en sælgætis-
framleiöendur mökuöu krók-
inn. Viö yfirgáfum samkom-
una áöur en sagan var öll, en
grunur okkar var sá aö Ibúar
Krókmakarabæjar ættu eftir
aö veröa afhuga sælgætisáti.
1081. sakamál Schíitz
Setberg hefur gefiö ilt bókina
,,Sakamál 1081” eftir Karl
Schuts, hinn kunna þýzka rann-
sóknarlögreglumann, sem þekkt-
ur er hér á landi fyrir störf sin aö
lausn afbrotamála.
1 þessari bók segir Karl Schutz
frá sérkennilegu afbrotamáli,
sem geröist i smábæ i Þýzkalandi
fyrir nokkrum árum. Máliö vakti
almenna undrun og reiöi og var
lengi vel dularfullt og erfitt viöur-
eignar. Mánuöum saman unnu
hundraö rannsóknarlögreglu-
menn undir stjórn Karl Schutz aö
lausn málsins. Lesandinn fylgist
meö hinni flóknu rannsókn,
hvernig Karl Schutz og mönnum
hans tekst smám saman aö kom-
ast á sporið. Bókina þýddi Vetur-
liöi Guönason.
Afbrotamennirnir sem sagt er
frá i þessari bók, skutu 5 sofandi
hermenn til bana f smábænum
Lebach eingöngu i því skyni aö
sanna rikum manni, sem þeir ætl-
uðu að kúga til að láta af hendi 800
þúsund mörk, aö þeir væru færir
um siikt voöaverk. Þessir af-
brotamenn voru frá góöum
heimilum, sæmilega menntaöir
og gátu gert sér grein fyrir af-
leiðingum gerða sinna. Þeir ætl-
uðu að kúga út fé og nota það til
að njóta lifsins einhvers staðar á
afskekktri eyju — að eigin áliti —•
i „algjöru frelsi” —.
MMMMM
MM4MM4MI
Tíminner
5
; peningar
| Auglýsid
| íTúnanum i
Eigum fyrirliggjandi
D-E-M-P-A-R-A
i flestallar gerðir
TOYOTAbifreiða
ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ!
FRAMAN
AFTAN
Höfum
fyrirliggjandi:
Alternatora, dinamóa og vara-
hluti í rafkerfi fyrir Land Rover,
Cortinu o.fl. enska bila.
Viðgerðir
á störturum,
alternatorum o.fl.
T. SIGURÐSSON & CO.
Auðbrekku 63
Kópavogi - Sími 4-37-66
hraðsuðupottar
Verö kr. 12.750 og 14.355
Sendum I póstkröfu
1 RAFIÐJAN" J
Kirkjustræti 8 gartti
Simar 1911 1 92 94 & 2 66 60
P^GIRMI
p^GIRMI^i:
minútu-
GRILL
Verö kr. 11.995
og 14.880
Sendum I póstkröfu
t^GIRMI
ÓDÝR
rafmagns-
TÆKI
1 RAFIÐJAN” J i RAFIÐJANJ
Kirkjustræti 8
Simar (91) 1 92 94 ft 2 66 60
Íj£.
1T~GIRMI
Kirkjustræti 8
Simar (91) 1 92 94 (t 2 66 60
.-m
rafmagnsofnar
Verö kr. 10.550
Sendum I póstkröfu
RAFIÐJAN
Kirkjustræti 8
Simar /91) 1 92 94 & 2 66 60
" |