Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 3
Jólablað 1977 3 Af gripum Dómkirkjunnar er dýrmætastur hinn fagri skirnarfontur Thorvaldsens, höggvinn I ftalskan marmara og gjöf hins fræga listamanns til Dómkirkjunnar i minningu um Islenzkan fööur hans og ættland. Altarisbúnaöurinn er bæöi gam- all og nýr. Taflan er máluö 1846. Altariö er lagt islenzkri silfur- smiö meö Islenzkum steinum, silfurkanna, einnig islenzk smiö.en altariskross og stjakar unniö I Bretlandi, allt gjafir frá Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar. Soifurbúnar bækur eru á altari. <1 Altaristaflan talinn hafa veriö yngstur af post- ulunum. Þeirvoru systrasynir, og hann munhafa tekiö að sérMariu móður Jesii og mun hún hafa dáið hjá honum, er hann var forstööu- maður safnaðarins i Efesus. Þessi brjóstmynd er afsteypa af mynd, sem varðveitter I dóm- kirkjunni i Niðarósi. Það voru norskir biskupar sem gáfu Sigur- geiriheitnum Sigurðssyni biskupi þessa mynd i heiðursgjöf. Hún stóð lengi i hans stofu. Að honum látnum, þá gaf frú Guðrún Pétursdóttir, biskupsfrú, dómkirkjunni þessa mynd. Hún hefur til skamms tima verið hér uppi á lofti, og ekki fyrir allra augum, en nú hefur henni verið valinn staður hérna i skrúðhús- inu, en hér er nú verið að gera ýmsar lagfæringar og hefur verið vandaö mjög til þeirra. Margar kirkjur i Reykjavik — Hversu lengi hefur verið kirkja i Reykjavik? spurðum viö. — Um það er ekki vitað en lik- legt er talið að hér hafi verið kirkja, eða i Reykjavik allt frá kristnitöku árið 1000. Þá risu kirkjur viða á Islandi og hofum var breytt i kirkjur. Það örvaði sérstaklega kirkjusmiðar, að menn töldu og var lofað þvi, að bóndi sem léti gjöra kirkju, gæti tryggt eins mörgum af sinu fólki himnarikisvist og fyrir komust i nýju kirkjunni. Kirkjan i Reykjavik ( Vik) var til forna helguð Jóhannesi post- ula. Annexiur voru i Nesi við Sel- tjörn og Laugarnesi. Viðeyjar- kirkju var enn fremur lengi þjón- að frá Reykjavik. Kirkja var og í Engey til 1765 og enn fyrir voru kirkjur I Breiðholti og á Hólmi. Reykjavikursókn var þvi litil lengst af og kirkjan þvi fátæk. 1 rauninni voru ekki nema 6 bæir i sókninni: Skildinganes, örfirisey, Hlíðarhús, Arnarhóll, Vik og Sel. En er timar liðu fór hagur kirkjunnar að batna, ekki sizt fyrir ræktarsemi erlendra manna sem hér dvöldu vegna verzlunarstarfa. Gáfu þeir bæði kirkjugripi og trjávið kirkjunni til viðhalds. „Kirkjan kostulega standandi” — Talið er að i Reykjavik hafi verið margar kirkjur fyrr á öld- um, eða á því svæði er við nefnum nú Reykjavik. Kirkja mun hafa verið hér i miðbænum, i Vik en einnig i Laugamesi og viðar. En ef saga Vikurkirkju er skoðuð í samhengi við dómkirkjuna, sem nú er hér, þá er forsagan sú, að árið 1720 byggði Vikurbóndi nýja burt. Var þetta 1789. Þar með hvarf siðasta torfkirkjan i Reykjavik.Hér hafði 4 árum áður verið ákveðin dómkirkja Skál- holtsbiskupsdæmis, og hefur henni vafalaust þótt hæfa betri búningur. En kirkjan við Aðal- strætivarorðin litilog ofilla farin til þess að gega gegnt sinu hlut- verki. Þvivarbyggð ný kirkja við Austurvöll. Um leið voru kirkj- urnariNesiog Laugarnesilagðar niður. — Nú er dómkirkjan arfur frá kaþólskri tið. Er nokkuð til af gripum eða öðru sem minnir á fyrri daga? Vængjabrik og krusifix — Dómkirkjan og Vikurkirkja hefur auðvitað gegnum tiðina eignazt töluvert af gripum. Til eru heimildirum ýmsa merkilega kirkjugripi hér, sem nú eru glat- aðir. Um þetta má lesa i visitasi- um, en sfðasta nákvæma prófast- visitasia kirkjunnar við Aðal- stræti vargerð 19.ágústáriö 1794. Það segir m.a. þetta: „Fyrir utan litilf jörlegan préd- ikunarstól, máluð altaris — vængjabrik, 3 krusifix og 1 lik- neskiaf tré, hökullaf bláu rósa- flaueli með hvitu stóralérefts- fóðri, lagður með silfurvirsborða, krossinn eraf rauðu raski (klæði) með silfurvirskniplingum yfir, ó- egta, gamall og fölnaður. Annar af gulu og rauðröndóttu rósa- plussi, fóðraður með bláu lérefti, Hún er þjóðarhelgidómur og i augum margra er hún kirkjan sjálf kirkju og stóð hún við Aðalstræti, á sama stað og höggmyndin af Skúla fógeta stendur nú, en leifar eru þama enn af kirkjugarðinum við hana. Jón biskup Arnason segir um hana 1724 á þessa leið: ,,Kirkjaneraðöllu,veggjum og viðum, kostulega standandi, vænt hús sem lögsagnarinn Mr. Brand- ur Bjarnhéðinsson hefur látið upp byggja af nýjum viðum ei alls fyrir löngu.” Kirkjan var 9 staf- gólf með torfveggjum en öll þiljuð innan. Og þetta er sú kirkja, sem stendur meö nokkrum breyting- um, þangað til kirkjan fyrri við Austurvöll var reist og vigð 1796. Þegarlnnréttingarnar risu hér, fjölgaði fólkinu i sókninni svo stækka þurfti kirkjuna. Var hún þá lengd um 3 stafgólf, og var sú viðbót nefnd kór. Siðar var hún styttum eitt stafgólf, en settur á hana turn og moldarveggjum rutt Séra Þórir Stephensen viö altarið. Hann heldur á silfurka- leiknum góöa, sem getiö er um i greininni. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.