Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 12
12 Jólablað 1977 Óskum starfsfólki okkar á sjó og landi Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Bæjarútgerð Reykjavikur. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Bifreiðastöð Bæjarleiða h.f. Langholtsvegi 115. Simi 33500. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Osta- og smjörsalan Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Asbjörn Ólafsson heildverzlun, Borgartúni 33. Simi 24440 Gleðileg jól farsæit komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Rima, Austurstræti 6 og Laugavegi 89. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Vöruflutningamiðstöðin Borgartúni Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári H jólba rða ver kstæðið NÝBARÐINN, Garðahreppi. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Grænmetisverzlun landbúnaðarins Séra Þórir viö hlerana, sem notaöir voru tii þess aö myrkva kirkjuna viö sérstakar athafnir, sumir segja einstakar jaröar- farir. Hlerarnir eru varöveittir á efra kirkjuloftinu, en svartar messur viröast sjaldgæfar nii oröiö, ef marka má af ástandi hleranna. Einnig voru mikil sorgartjöld einu sinni fyrir kórnum. Kirkjuloftið Þegar minnzt er á kirkjuloftið, rifjastlika upp saga. Þar á loftinu eiga sina frumsögu, Landsbóka- safnið og Þjóðminjasafnið (Forn- gripasafnið). Hér gekk Matthias Þórðarson, þjóðminjavörður, um. Margir merkir menn hafa unn- ið fræðistörf á kirkjuloftinu, með- al þeirra Jón Sigurðsson, forseti, sem gjarnan mun hafa setið á loftinu við skriftir, þegar hlé varð á þingstörfum. Tvö skrifpúlt eru varðveitt frá þeim tima. Ekki eru tök á að rekja hér merka sögu kirkjuloftsins, og þótt forngripasafnið hafi verið flutt annað, eru þó ýmsir gripir enn á loftinu. Þar á meðal eru gasljósin fornu (nú rafmagnsl jós) og skjaldarmerki þau er áður prýddu kirkjuna að utanverðu. Framan á turninum var skjaldar- merki Kristjáns VIII, Danakon- ungs og islenzku skjaldarmerkin voru til beggja hliða (Þorskur- inn). Loftið er nú notað fyrir kirkju- legt félagsstarf. Kvenfélagið heldur þar fundi, það er notað viö fermingarundirbúning og annaö æskulýðsstarf. I turninum er klukkan, mikið gangverk sem dregið er upp einu sinni i' viku og þann starfa hefur nú Ólafur Tryggvason úrsmiður. Þá eru þarna i kompu á loftinu nokkrir spýtubakkar, eða hráka- dallar frá gamalli tið og hlerar til þess að myrkva kirkjuna, en þaö var stundum gert, jafnvel við jarðarfarir (?). Sorgartjöld voru fyrir kórnum. Félagsstarf i kirkjunni sjálfri hlýtur að takmarkast mjög mikið vegna þess hve örðugt er að kom- ast upp á kirkjuloftið. Það er naumastá færi aldraðra. Ofthef- ur komið til tals að kirkjan eign- aðist samastað i nágrenninu fyrir félagsstarf, og hafa þá kaup á nærliggjandi húsum komið til greina, en af þvi hefur þó ekki orðið. Timinn hafði liðið fljo'tt, eða hafði hann staðið kyrr? Aldir höfðu lika liðið, þegar við gengum til skrúðhússins á nýjan leik, eftir að hafa gengið um kirkjuna alla. Séra Þórir er vel að sér um sögu sinnar kirkju. Hann sagöi okkur hvernig still kirkjustarfs- ins væri varðveittur frá manni til manns, presti til prests. Dómkirkjuprestarnir eru tveir. Með þvi vinnst meðal annars það, að hefðin lifir og varðveitist, en það væri óhugsandi, ef aðeins væri þarna einn prestur. Nýr presturkemurtil starfa með eldri presti og timinn st;reymir fram án stórvægilegra breytinga. Annar þáttur er svo varðveizl- an sjálf. HUn er bundin i lögum. Hér má engu breyta, án tilskil- inna leyfa og orð hins kaþólska sendimanns sem vitnað var til 1 upphafi þessa máls, koma enn upp i hugann, þvi kirkjan er þjóö- arhelgidómur: — Hér má engu breyta. JG tók saman að mestu eftir séra Þöri Stephensen. Gleðileg jól farsælt komandi nýár Þökkum viðskiptin á liðandi ári — um leið og við bjóðum gesti velkomn AKUREYRI Gainla skjaldarmerki islands, ásamt skrifpúltinu, sem varö- veitzt hefur frá dögum isl. bókmenntafélagsins, sem eitt sinn var tilhúsa l kirkjunni. Viö þetta púlt hafa margir frægir menn setiö, og vafalaust hefur Jón Sigurösson, forseti veriö einn þcirra, þvi hann sat þarna oft viö lestur og skriftir, er hann sat á þingi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.