Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 14
14 Jólablað 1977 £. Gosmökkur úr Kötlu 2. nóvembcr 1918 Ragnar Þorsteinsson: í nábýli við Kötlu A islandi er mikiö rætt um eld- fjöll, enda ekki óeölilegt þvi spjaldan líöur svo langur tlmi, aö ekki gjósi einhvers staöar á land- inu. Kötlugjá i Mýrdalsjökli hefur veriö all mikiö i sviösljósinu undanfarin tuttugu ár. Nú eru liö'- in fimmtiu og niu ár frá siöasta gosi, sem byrjaöi tólfta október 1918. Þykir mörgum meögöngu- timinn oröinn meö lengra móti, nema ef ske kynni aö hún heföi misst fóstur einhvern tima á nefndu árabili. Sumir hafa taliö liklegt aö eitthvaö kunni aö hafa létt á henni viöhlaupiö sföla vors 1955, þegar brúna tók af Múla- kvisl viö Selfjall. Ekki vita menn gjörla hvenær hraun þaö hefur runniö, sem glögg merki sér eftir um vestan- vert Alftaver. Þarna segir Land- náma aö hafi veriö mörg og stór stööuvötn. Ekki vita menn meö vissu hvort Katla hafi gosiö slnu fyrsta gosi, fyrir eöa eftir aö þessi jaröeldur rann. Séra Jón Stein- grlmsson telur llklegast eftir þeim heimildum, sem honum þá voru kunnar, aö Katla hafi gosiö rétt áöur en jaröeldurinn rann yf- ir vestanvert Alftaver, og aö þaö Kötlugos hafi eyöilagt allt Dyn- skógahverfiö og hafi þaö gerzt ár- iö 894. Enda þótt fólk á tslandi sé oröiö vant eldgosum fylgir þvl ávallt nokkur spenna aö eiga von á þessum stórkostlegu náttúru- undrum og veröur vist seint taliö til hversdagslegra hluta. Sagt er aö eitt sinn hafi veriö uppi sex eidar á landi hér, á sama sumr- inu. Landslag og saga Eyjafjalla- og Mýrdalsjökull spanna yfir töluveröa viöáttu. Allt frá Þórsmörk aö vestan og austur á móts viö Mælifell og Sandfell aö austan. Framanundir Mýrdalsjökli austanveröum ligg- ur Mýrdalssandur, ca. sjö til átta- hundruö ferkllómetrar aö flatar- máli. Þetta mikla landflæmi er taliö aö hafi veriö allt grasi og skógi vaxiö til forna. Nokkur fjöll eru á sandinum. Fjalliö Hafursey stendur vestarlega á honum þrjá til fjóra kllómetra frá skriöjökli þeim er heitir Höföabrekkujökull. Meöfram Hafursey lá þjóövegur- inn austur sand, þar til áriö 1955 aö brúna tók af Múlakvlsl. Langt niöri á sandi um þrjá kilómetra frá sjó stendur annaö fjall, Hjör- leifshöföi. Er þaö aö mestu hömrum gyrt nema aö vestan. Llklega hefur Hjörleifshöföi veriö mun stærri um sig I fyrndinni, þaö sýna stakir drangar aö norö- an og sunnan. Hefur Katla veriö iöin viö aö naga úr honum aö noröan en sjórinn aö sunnan. Sagt er i Landnámu.aö þegar Hjörleif- ur kom þar aö landi, hafi veriö fjöröur inn meö Höföanum aö vestan. Kemur þaö heim og sam- an viö aörar heimildir, svo sem Skiphelli og Skorbeinsflúöir. Ekki viröast landvættir hafa staöiö Hjörleifi til heilla I landnámi hans og ekki náö aö myndast giftu- drjúgt aflsvæöi I kringum hann. Viröist mikiö hafa skiliö á milli þeirra fóstbræöra hvaö vit og göfgi snerti. Viröist þar hafa sannazt áþreifanlega aö menn uppskera eins og þeir sá til. Næst byggir sá maöur Hjör- leifshöföa, sem ölver hét og nam land viö Grlmsá. Gæti veriö horf- in I sandkafiö, eöa þá aö nú sé aö- eins eftir af henni vatn, sem kall- aö er Miökvlsl og kemur upp úr sandinum. Austurtakmörk land- náms hans voru við Eyjará sem nú heitir Blautakvlsl. Sú á skilur Mýrdal og Alftaver. Þar fyrir austan, aö Hólmsá og ofan Alfta- vers nam land Rafn Hafnarlykill og bjó aö Dynskógum. Menn halda( aö sá bær hafi staöiö all- langt' uppi á sandi, norður af Herjólfsstööum. A ofanveröri sautjándu öld fannst þar eirketill á sandinum, sem blásiö hafði of- anaf. Hann rúmaöi vel tvaer tunn- ur. Rafn þessi á Dynskógum var talinn forspár og sá fyrir Kötlu- gos og flutti sig vestur fyrir Blautukvisl. Þar var kallað Lágu- eyjarhverfi. Tveimur árum seinna gaus Katla og tók af allt Dynskógahverfið. Lágueyjar- hverfiö rúmaöi þó ekki nærri alla, sem hröktust undan flóðinu og margir fóru vestur aö Höföa- brekku. Nokkrir bjuggust um I Kaplagörðum I landi Höföa- brekku og hefur þá verið meira svigrúm til búsetu enda stóð bær inn aö Höföabrekku þá á vlöum lendum sunnan undir Höföa- brekkufjalli. Aðrir fengu aö setja upp tjaldbúöir, þar sem síöan hét Tjaldabúöir og hefur þá veriö I landi Kerlingardals. Nú stendur þar býliö Reynisbrekka og var byggt út úr Höfðabrekkulandi. Þetta land hefur Höföabrekka trúlega eignazt árið 1660, þegar þeir sem þá bjuggu á Höföa- brekku misstu bæ sinn i Kötlu- hlaupi. Þar bjuggu þá tveir bræö- ur og þriöji bróöirinn I Kerlingar- dal og hefur sá reynzt bróöir I raun. Aö Dynskógamenn I hlaup- inu 894 hafi þegið hjálp af Kerlingardalsmönnum, sannar Dynskógafjara, sem siöan hefur legið undir Kerlingardal. Sú fjara liggur á milli Hjörleifshöföafjöru og Herjólfsstaöafjöru. Taliö er, aö I þessu hlaupi hafi einnig tekið af bæina Hraunsstaöi, Keldur, Loöinsvikur, Laufskála og Atla- ey, og haldast þessi örnefni enn I dag. Þegar Einar sýslumaöur á ofanveröri sautjándu öld fann eir- ketilinn i Dynskógum, var leitaö þar sem áöurnefndir bæir höföu staðiö og fannst viöa marka fyrir húsatóftum og fleiru af manna- verkum. Hefur þetta verið enn betur staöfest nú fyrir nokkrum árum, þegar fundust á Dynskóga- svæöinu merkar fornminjar. Hef- ur nokkur uppgröftur veriö hafinn á þessu svæöi og komiö i ljós aö þarna hefur verið myndarleg mannabyggö. Annað gos Annaö gos úr Kötlu er taliö hafa komiö áriö 934. Var taliö aö hlaup mikið heföi komiö fram úr jöklin- um fyrir vestan Sólheima og myndaö Sólheimasand og Skóga- sand og tekiö af allt graslendi milli Skógár og Húsár, sem renn- ur vestan viö Sólheimanes. Ekki er getiö um aö byggö hafi fariö af I þessu gosi. Þriðja gos I þriöja skipti er taliö að hafi gosiö I Mýrdalsjökli áriö 1000. Hafi heimildir fundizt eftir séra Þorleif prófast á Kálfafelli I Fljótshverfi. Telur hann aö hlaupiö hafi i þetta sinn komið fram úr Mýrdalsjökli austan- verðum. Rit þetta komst eftir séra Þorleif látinn, I hendur Ein- ars lögréttumanns Högnasonar þvi aö hann var giftur sonardótt- ur séra Þorleifs. Þar segist séra Jón Steingrimsson hafa séö ritiö. Nú hefur liöið langt á milli, þvl ekki er getiö um eld I Mýrdals- jökli fyrr en áriö 1203 og þá hafi hlaupið fariö fyrir vestan Sól- heima og taiið hafa fariö yfir all- an Sólheima- og Skógasand. 1 þessu gosi eöa næsta áttu aö hafa farið I auðn hin fornu býli Þrasa I Skógum og Loömundar á Sól- heimum, en hann var talinn hafa átt tvö. Sagnir herma aö reynt hafi veriö aö grafa I haug þann sem talinn var vera haugur Loö- mundar en jafnan hætt við hálf- gert, vegna ofsjóna og hjátrúar, eins og segir I eldritum. Eftir þetta gos var bærinn Sólheimar flutturofan þar sem hann stendur enn. Ekki er nóg að eldar I Mýrdals- Ragnar Þorsteinsson Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Vinnufatagerð íslands Þverholti 17 DAGSBRUM V erkamannaféiagið DAGSBRÚN óskar félögum sinum og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.