Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 16
16 Timans 1977 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. t Vélsmiðjan Klettur h.f. Hafnarfirði Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári !S S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA Skemmuvogi 48 • Kópavogi - Slml 78677 - Pósthólf 195 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnum árum Efnagerðin Valur Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða. Blikksmiðjan Vogur Auðbrekku 65, Kópavogi Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Ölgerðin Egill Skallagrimsson. Gleðileg jól farsælt komandi ár IÐNÓ - INGÓLFSKAFFI Simi 12350, Aiþýðuhúsinu Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Andersen & Lauth h.f. Gleðileg jól farsælt komandi ár SÖLUMIDSTÖÐ HRAÐFP.YSTIHÚSANNA Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða. Vélsmiðja Páls Helgasonar h.f. Smiðjuvegi 36 — Simi 76633 Mýrdalssandur — Hjörleifshöfði Vfk I Mýrdai skvettist inn I kirkjugaröinn. Tveir sexæringar, sem þeir bræö- ur á Höföabrekku, Vigfús og ís- leifur, og þriöji bróöirinn, Hall- grimur i Kerlingardal, áttu, flutu upp og bárust sjötiu og sjö faöma áöur en þeir náöust. Þann áttunda nóvember sótti hlaupiö enn i sig veörið og þegar sýnt þótti, að kirkjan mundi brotna niður, tók presturinn, Jón Salómonsson, kirkjuklukkurnar og bar þær upp i helli nokkurn ofarlega i fjallinu er siöan heitir Klukknahellir. Stuttu seinna tók flóöiö flestöll bæjarhúsin á Höfðabrekku, tún og engjar, sem hvort tveggja haföi veriö viöáttumikiö. Enda haföi hvor þeirra bræöra haft fimmtán i fjósi og fjölda fjár. Fluttu þeir nú bæ sinn upp á fjallið, I dalverpi þar, um eitt hundraö metra yfir sjó. Þar var svo byggö kirkja eins og veriö haföi á dögum Jóns Loftssonar i Odda er þá átti Höföabrekku og lenti I útistööum viö biskup út af tiundarlögunum, eins og frægt er oröið, er hann sagði: Heyra má ég erkibiskups boöskap, en ráöinn er ég áö hafa hann aö engu. Kirkja var þar svo I 277 ár, var rifin nokkrum árum áöur en sá er þetta ritar byrjaöi þar búskap. önnur kirkjuklukkan var þá gefin Reyniskirkju en hina afhenti ég byggðasafninu i Skógum, þegar ég flutti bæinn áriö 1964 suövestur fyrir Höföabrekkuháls, enda þá kominn úr öllu vegasambandi. Til marks um framburðinn af aur og sandi i þessu hlaupi 1660 var, aö nú var fjörusandur þar sem áöur sátu skip aö veiðum á tuttugu faöma dýpi. Lika tók af útræöiö viö Skiphelli og eftir hlaupiö voru fjögur hundruö faömar til sjávar frá hellinum, en nú 1977 munu vera hátt i þrjá kilómetra frá Skiphelli til sjávar, svo aö svolitið hefur nú bætzt við siöan 1660. Fyrir þetta hlaup haföi sjórinn legiö fast viö Skorbeinsflúöir, daglega kallaöar Flúðir. Var þar svo aödjúpt,að skip sátu á fiski á sextán föömum, um fjörutiu faöma frá berginu. Maöur einn haföi til dæmis dregiö flyöru rétt viö skeriö, sem er framan viö Flúöirnar. 1 dag munu hins vegar vera um tveir kilómetrar frá Flúðum til sjávar. Tólfta gos árið 1721 Þaö sem taliö er tólfta gos úr Kötlu, kom þann ellefta mai 1721. Byrjaöi þaö um morguninn meö svo miklum jaröskjálfta, aö á Höföabrekku og viöar I Mýrdal þoröu menn ekki að vera inni i húsum. Fannst þessi skjálfti austur i Lóni og úti á Rangárvöll- um. Klukkan niu um kvöldiö heyröust dynkir meö stórbrest- um. Kom þá ógurlegur mökkur upp úr Kötlugjá. Daginn eftir kom svo vatnsflóö, sem fór yfir allan sandinn, meö svo mikilli jakaferö, að hvergi sá útyfir á sjónum aö sjá frá Höföabrekku, og stóö þó bærinn hátt eins og áö- ur segir. Sumir jakárnir stóöu botn á tuttugu faöma dýpi. Mikiö af jökum komst suöur að Reykja- nesi og nokkuö upp I ölvesá. Mikil landspjöll uröu i þessu hlaupi, bæði á Höfðabrekku og Hjörleifs- höföa. Flóðbylgja gekk yfir allar fjörur i Mýrdal, braut marga hjalla I Vestmannaeyjum og gekk á land I Þorlákshöfn. Svo mikiö kast var á flóöinu, aö þaö fyllti upp I giliö, sem er fyrir vestan Suöurvik. Einnig braut flóöið teinæring og áttæring, sem stóöu viö Vikurklett. Þann tólfta mai fyllti flóðið upp sundin milli Fagradals og Höföa- brekkuháls og stiflaöi ána meö jakaburði og stóö þaö i tiu daga. Var þá Kerlingardalsbóndinn far- inn aö óttast um bæ sinn. Þetta hlaup tók af bæinn i Hjörleifs- höföa meö fjósi og öllum nautpen- ingi, sex kúm, tveim nautum og tveim kálfum. Bóndi var viö kirkju aö Höföabrekku en hús- freyja og smalamaöur voru heima. Var konan að lesa lestur- inn, þegar smala varö gengiö út og sá hann þá til hlaupsins. Hann hljóp inn og sagöi frá þessu, en konan lét sem ekkert væri og las sem áöur. Hljóp hann þá út aftur og sá að flóöiö nálgaöist ört bæ- inn. Fór hann þá inn sem snarast og greip barnsvöggu meö korna- barni og hljóp út. Hætti þá konan loks aö lesa en þaö var um seinan, hún gat aðeins bjargaö einum smjöröskjum og einum fiski úr búrinu og einhverju af rúmfötum. Þau komust upp i helli sem heitir Kálfaból og höföust þar viö meö- an hlaupiö stóð yfir. Annaö nautiö náöi aö losa sig og komst lifandi út úr fjósinu, út I strauminn, sem bar það óðfluga fram meö brekk- unum. Streittist þaö viö af öllu afli aö ná landi. En straumurinn var svo harður aö það tókst ekki og barst það fram i aöalstrenginn viö Rituberg og hvarf þar, en um leið öskraöi þaö ógurlega. Til ársins 1311 ér taliö aö sjór hafi legiö upp undir Hjörleifs- höföa aö framan og svo beint út I Skiphelli, en Landnáma getur þess aö fjörður hafi veriö inn með Höföanum að vestan. Eftir þetta var Hjörleifshöföi óbyggöur i þrjátiu ár. Þá byggöi þar maöur aö nafni Þorvaldur Steinsson og byggði sinn bæ uppi á fjallinu. Þar var svo búiö til ársins 1937. Þaö vakti furðu manna aö nú virtist vatnsflóöiö ekki koma und- an jöklinum, heldur út úr honum miöjum. Einnig virtist vera belj- andi vatnsflaumur bæði undir og yfir jökulhrönninni. Þóttust menn veröa varir viö ókennilega röst fram af Mýrdalssandi og var þaö haft eftir Dönum, sem sigldu þarna framhjá. Þrettánda gos áriö 1755. Þann 17. október spjó Kötlugjá meö svo miklum jaröskjálfta, aö þaö var sem húsum væri vaggaö. Stóö svo i sólarhring að menn þoröu ekki inn i þau. Eftir það gengu skruggur og eldingar og gekk svo næstu dægur. Skalf allt og titraði I húsum og skemmdust þau viða. Hlaup þaö sem fylgdi þessu gosi var geysimikjö meö fádæma jakaburöi. Komust margir i krappan dans af þess völdum, bæði á sandinum og viö Hrifunes. Jakahrönnum hætti til að stifla vötnin svo aö uppistööur mynduö- ust. tJr Hrisneshólma sópaöi flóö- ið 160 lömbum. Menn voru aö höggva hris I Hafursey og voru tepptir þar I sex daga. Héldust þeir viö i helli sem heitir Sel og eru nöfn þeirra klöppuð þar á bergiö. Sjötta daginn komust þeir með mesta lifsháska á jakahrönn, út á Selfjall og þaðan aö Höföa- brekku. Tveir menn fórust af eld- ingum i Skaftártungu. Annar var Jón Þorvaldsson hreppstjóri, en hitt vinnukona hans. Stóðu þau bæði viö bæjardyr i Svinadal. Eftir þetta hlaup fóru átján út- versmenn fyrstir yfir Mýrdals- sand en uröu aö fara framviö sjó alla leiö þvi sandurinn var gjör- samlega ófær yfirferðar. (Tekiö úr handriti séra Jóns Steingrims- sonar.) Fjórtánda gos árið 1823 26. júni 1823 gaus Katla i fjórt- ánda sinn. Stóö þaö meö stööug- um vatnshlaupum og öskufalli fram til 23. júli. Þrir menn skrif uðu um þetta gos^Séra Jón Aust- mann á Mýrum i Álftaveri. Eirik- ur Sighvatsson á Höföabrekku og Sveinn Pálsson læknir i Vik. Þessum mönnum ber allvel sam- an þó séð hafi frá mismunandi sjónarhornum. Þó er auðsætt aö langmest af þvi vatnsmagni, sem nú kom úr Mýrdalsjökli, fór fyrir austan Hafursey. Þá er taliö, aö myndazt hafi þar vatnsfall, sem Bjarni Thorarensen kallaði Kötlukvisl i kvæöi sinu eftir Þór- arin öef jörö sýslumann, en hann drukknaöi i þessari kvisl I einu auka vatnskasti, sem oft kom eft- ir aö aöalhlaupið var um garö gengiö. Meö Þórarni drukknuöu þarna sr. Páll ölason prestur aö Eyvindarhólum, dóttursonur séra Jóns Steingrimssonar eldklerks og Benedikt Þóröarson, bóndi úr Skaftártungu, merkisskáld og gáfumaður. Þórarinn öefjörð haföi verið settur sýslumaöur siö- an 1. ágúst, en haföi verið sýslu- maöur i Rangárþingi i nokkur ár. Hann var sonur Magnúsar Þórar- inssonar klausturhaldara á Munkaþverá og Ingibjargar Hálf- dánardóttur rektors á Hólum. Tveirfylgdarmenn þeirra komust nauðuglega af. Eins og áöur er sagt voru þaö aöallega Álftver- ingar sem hlutu þungar búsifjar af gosi þessu, sem sést á þvi aö konungur gaf sex jörðum eftir af jarðarafgjaldinu 440 álnir. 1 þessu hlaupi geröist þaö, aö strandlengjan austan frá Hjör- leifshöföa og vestur aö Kerlingar- dalsá, gekk i sjó fram um 400 faðma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.