Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.12.1977, Blaðsíða 11
slagiö á morgun. Nú skulum viö fara aftur niöur I salinn, og ég tilkynni, aö Jacob veröi aö biöa meö aö taka viö gjöfinni sinni. Emil ræsktisig. — Heyriö þér, sagöi hann. — Væri yöur sama, þótt þér tilkynntuö þaö ekki fyrr en eftir aö ég er búinn aö sýna töfrabrögöin, spuröi hann. — Já, auövitaö er mér sama um þaö, sagöi yfirlæknirinn og brosti. — Ég skal ekki eyöi- leggja stemmninguna svona rétt áöur en þú átt aö koma fram. Emil flýtti sér yfir i salinn. Þarna stóö stórt jólatré meö tendruöum ljósum og miklu skrauti, sem sjúklingarnir höföu búiö til. Nokkur sjúkra- rúm stóðu uppi viö veggina. Móöir hans og faöir spiluöu og sungu, og á miöju gólfi, þar sem meö hann á skrifstofu yfirhjúkr- unarkonunnar. Þegar þeir voru þangaö komnir, lokaöi Emil dyrunum. — Nú ætla ég aö sýna þér svolit- ið töfrabragð, sagöi hann alvar- legur. Hann sveiflaöi slæöu yfir höfði sinu, dró svo galdrastafinn yfir hana og sagöi: „Hókus Pókus, filiókus!” Þegar hann fletti sundur slæðunni lá innan i henni hvitt umslag meö barna- teikningum utan á. Troels fölnaði. — Hvar....... Hvernig....hvislaöi hann hásri röddu og greip um leiö i gifsum- búöirnar. Emil brosti svolitiö: — O, þú ert nógu mikill galdramaður sjálfur til þess aö vita, aö þaö þarf ekki nema fljót handtök. Troels var dálitiö óstyrkur, og staröi niður fyrir sig á gólfiö. Svo sagöi hann hægt: — Ég veit fyndir ekkert til I fætinum leng- ur. Ég náði umslaginu af þér þegar þú gekkst á undan mér upp stigann. Troels haföi misst allan móö og hné niður á stól. — Þau eru þá búin að uppgötva þetta, stundi hann upp. — Þá verður eitthvað mikiö um aö vera, lög- reglan kemur og hvaö eina. Emil sá greinilega, aö viö sjálft lá, aö hann færi aö gráta. Hann klappaði honum hressi- lega á bakið. — Ég er viss um, aö Jacobsen kærir þig ekki, ef þú segir honum alla söguna, en nú skulum við hugsa um eitt I einu. Fyrst skulum viö fara niður og sýna nokkur töfra- brögö. Þú sýnir bragöiö meö kúlunum. Þú gerir það betur heldur en ég. Svo getur þú veriö aöstoðarmaður minn i næstu atriðum. konar smákrukkum, náöi hann i töfrakassann sinn. Herra Töfra- sproti sló i kassann meb töfra- stafnum sinum og doktor Snill- ingur dró jólapakka upp úr hon- um. — Ég heyröi ykkur syngja eitthvaö um það, þegar togaö er i reipiö, sagbi nú Emil — Nú skulum við sjá, hvaö gerðist. Hann kippti fast i reipið, sem losnaöi utan af pakkanum, og breyttist um leiö i slæöu. Svo sýndi Emil áhorfendun- um, hvernig taka ætti utan af jólapakka. Hann reif pappirinn niður i smábúta, hnoðaöi þeim saman i kúlur, slétti úr þeim aftur, og pappirinn var heill á ný. — Þetta getum viö svo notað aftur um næstu jól, sagöi hann. Nú var kominn i ljós kassi. Emií bað aöstoöarmann sinn um aö opna hann og dr. Snillingur tók og dr. Snillingur hrópa nú öll i einu „Hókus Pókus, filiókus”. Svo opnaði Jacobsen kassann. — Þetta er næsta undarlegt sagði hann. Upp úr kassanum dró hann engan annan en Jacob páfagauk. Hann settist rólegur á handlegg hans. Um hálsinn á honum hékk hvitt umslag. — Þetta er stórmerkilegt. Aö þú skulir geta töfraö þetta fram, 'stundi yfirlæknirinn, þegar hann kom auga á umslagiö. Gleiðbrosandi opnaöi hann um- slagið og dró fram peningaseöl- ana. Svo notaöi hann tækifæriö til þess aö halda ofurlitla ræöu um Jacob og lofaði honum nýrri konu. Aö lokum hrópaði hann þrefalt húrra fyrir töframönn- unum, sem höföu skemmt fólki svo vel. Troels varð eldrauður i framan, þegar sjúklingarnir hrópuðu húrra. 1 ' ....................... .......................... —' ' ' * Á AÐFANGADAGSKVÖLD SKEMMTIH Emil, sem aðeins er þrettán ára gamall, börnunum á sjúkrahúsinu með því að sýna þeim alls konar töfrabrögð. Hvitt umslag með peningum hefur horfið á dularfullan hátt, en Emil tekst að finna það auk þess sem hann hjálpar skólavini sinum úr mikilli klipu. »---------------:-------------------------------- ------- allt var fljótandi I jólapappir og marglitum böndum, hlupu systkini hans um og þóttust vera eimvagn. A eftir þeim var hala- rófa af börnum. Emil gekk einn hring um sal- inn, og kom fljótlega auga á þann, sem hann var aö leita aö. Troels sat i einu horni salarins meö móður sinni. Hann var með nokkra pakka i fanginu, en virt- ist þó ekkert sérlega glaölegur á svipinn. — Halló, Troels, kallaði Emil. — Getur þú ekki komiö og hjálp- að mér svolitið? Troels leit flóttalega I kring- um sig, en eftir að hafa sagt eitthvað viö móöur sina, haltr- aöi hann yfir til Emils, sem fór ekki, hvaö kom yfir mig. Ég sá þá leggja peningana i umslagið I dag. Þá datt mér i hug, að þeir væru góð byrjun i skellinööru- safnið, ef ég ætti þá. Þegar við vorum að dansa kringum jólatréb, sá ég lykilinn i vasa Jacobsens....og allt I einu haföi ég náð honum. Svo fór ég og sótti umslagið. Þegar ég setti lykilinn aftur i vasa hans var ég farinn að sjá eftir þessu öllu saman, en þaö var eiginlega orðið of seint.... En hvernig vissir þú, að ég heföi falið pen- ingana i gifsinu? Emil brosti. — Hvar annars staöar hefðir þú átt aö fela þá? Þú varst lfka svo hræddur við aö ég kæmi við gifsið, enda þótt þú Skömmu siöar stóöu dreng- irnir tveir á sviöinu. Herra Töfrasproti og doktor Snillingur kölluðu þeir sig. Þaö var mikiö klappað fyrir Troels, eftir að hann hafði sýnt atriöiö meö rauðu kúlunum, og hafði látið þær hverfa og birtast nokkrum sinnum. Það var eins og hann gripi þær úr lausu lofti. Aö lok- um stakk hann einni kúlunni upp i sig, kyngdi og tók hana svo upp úr rassvasanum. Drengirnir höfðu verið önnum kafnir viö aö undirbúa siöasta atriðiö áður en þeir fóru upp á sviðið. Þegar Emil haföi dregiö hvern blómvöndinn af öörum upp úr hattinum sinum og f jöld- ann allan af slæöum upp úr alls lokið af honum og sýndi áhorf- endunum, að kassinn var tóm- ur. Þrátt fyrir þaö dró Emil augnabliki siðar logandi jólaljós upp úr kassanum. Aftur var kassinn sýndur. Hann var gjör- samlega tómur. Má ég nú biöja starfsfélaga dr. Snillings, dr. Jacobsen, um aö koma hingað upp á sviðið, sagði Emil. Jacobsen yfirlæknir kom brosandi til hans upp á sviðið. — Hvað á ég aö gera viö tóm- ann kassa? drundi I yfirlæknin- um. — Ég held, aö eitthvað sé i kassanum, svaraöi Emil. Nú skulum viö öll, áhorfendur, ég A eftir þrýsti hann hönd Emils. — Ég vildi svo gjarnan mega aöstoöa þig einhvern tima seinna, það er svo skemmtilegt. Nú ætla ég að fara til Jacobsens og segja honum hvernig þetta gerðist. Troels gekk niöur eftir ganginum, og Emil sá, aö hann var mun glaðari, og honum haföi létt. Emil strauk bakiö á dúfunum sinum. — Þið verðið aö fyrir- gefa, aö ég skuli hafa notað páfagauk i staöinn fyrir ykkur, og þið fenguð alls ekki að koma fram i kvöld. Jacob varö aö fá jólagjöf, og þaö er bara aö- fangadagskvöld einu sinni á ári. Þfb Höfundur sögunnar er Vagn Simonsen en Gerda Nystad teiknaði myndirnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.