Tíminn - 30.12.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.12.1977, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 30. desember 1977 Fjölmennir bændafundir hafa aö undanförnu verið haldnir viöa um land. í fyrstu snerust umræöur á þessum fundum um tillögur Stéttarsambandsins um á hvern hátt skyldi bregðast viö þeim vanda, sem viö blasir vegna mikillar framleiöslu og sölutregöu á framleiöslunni. En siöustu dagana hafa umræöur aö mestu snúizt um þann nýja verölagsgrundvöll, sem samþykktur var af yfirnefnd annan des. sl. Ekki er aö undra þótt bændur séu agndofa yfir þeim úrskuröi. Hækkunin, sem i þeirra hlut kemur er þaö litil, aö ljóst er aö þeir halda engan veginn i viö aörar stéttir hvaö varöar laun á næsta ári. Biliö milli þeirra og annarra stétta i þjóöfélaginu mun þvi enn aukast, þótt á siöasta ári næöu bændur aöeins 65,4% af tekjum svokallaöra viömiöunarstétta. Bændur fóru fram á aö verð- lagsgrundvöllurinn hækkaöi um 26%, en sú hækkun, sem yfir- nefndin ákvaö, var aöeins rúmlega 7%. Þarna er mjög mikill munur og þvi ekki aö undra þótt óánægja meöal bænda sé mikil, sizt þegar það er athugaö hve lágir þeir voru i launum áöur. Stjórnvöld verða að leysa vanda bænda Vantaldir fjármagns- liðir lækka kaupið. Sá liöur, sem bændur eru óánægðastir meö i verölags- grundvellinum er sú ákvöröun yfimefndarinnar aö fjármagns- liöurinn i visitölubúinu skuli aðeins talinn rúmar þrjár milljónir kr. Þrir hagfræöingar höföu kannaö þetta atriöi og komizt aö þeirri niöurstööu, aö þessi liöur væri i raun rúmar 12 milljónir kr. Þessir hag- fræðingar voru frá þjóöhags- stofnun, landbúnaöarráðuneyt- inu og forstööumaöur búreikn- ingastofu landbúnaöarins, og má ætla aö þeir hafi haft góöa aöstööu til þess aö meta þessi mál á hlutlausan hátt. En þegar svo verulega vantar á þennan liö 1 verölagsgrund- vellinum þýöir það i raun beina kauplækkun til bóndans. Hann veröur einhvers staöar aö taka peninga til aö standa straum af fjármagnskostnaðiviö nær þvi 9 milljónir kr. og þá peninga getur hann aöeins tekiö af sinu kaupi. Ábyrg afstaða bænda Þaö er þvi ekki aö furöa þótt þungt hljóö sé I fjölmörgum bændum og þeir hugi aö sinum málum. Bændur hafa aldrei veriö meö óhóflega kröfugerð, og á siöasta sumri sýndu þeir mjög ábyrga afstööu og bentu á leiöir til þess aö snúast við þeim vanda, sem blasti viö vegna mikillar framleiöslu, sem erfitt var aö selja. Þá buöust bændur til þess aö taka hluta af vandan- um beint á sinar heröar þrátt fyrir lágar tekjur á undanförn- um árum. Þetta boö bænda er þakkaö meö þvi aö auka enn bil- ið milliþeirra og annarra stétta þjóöfélagsins. Alþingi og rikisstjórn verða að leysa vandann Þetta ár hefur veriðár mikilla launahækkana I þjóðfélaginu. Þar hefur veriö um stórfelld stökk aö ræða hjá flestum stétt- um, nema bændum. Þessar launahækkanir hafa veriö gerðar meö vitund og i mörgum tilfellum meö samþykki stjórnvalda. Þessar launahækkanir koma lika til meö að kosta rikissjóö vertilega fjármuni. Þannig'er talið aö hækkun launa opinberra starfs- manna muni kosta rfkissjóö nálægt 5 milljöröum kr. á næsta ári og alls mun frumvarp til fjárlaga hækka um 17 milljaröa kr., sem stafar aöall. af kaup- hækkunum 1. des. sl., nýjum kjarasamningum og áætluöum veröbótahækkunum. A hinn bóginn heyrist litiö um væntanlegar aögeröir hjá stjórnvöldum til þess aö leysa vanda landbúnaöarins. Það er þvieölileg krafa bænda að rikis- stjórn og Alþingi taki nú á sig rögg og geri raunhæfar úrbæt- ur. Afurðalánin þarf að hækka. Eitt þaö brýnasta sem stjórn- völd geta gert er áð stórhækka afuröa- og rekstrarlán til land- búnaöarins. Algengast er aö bændur fái aðeins um 70% af afurðaveröinu greitt viö afhend- ingu vörunnar. Hin 30% fá þeir oft ekki fyrr en aö ári liönu. Þá hefur verðbólgubálið brennt stórt skarö i þær krónur. Landbúnaöarráðherra hefur lýst þeirriskoöun sinni aö stefna beri aðþvimarki aö afuröalánin verði það há, að unnt veröi aö greiöa bændum 90% af veröi vörunnar viö afhendingu. A alþingi sitja margir bændur. Varla mun standa á þeim aö styðja landbúnaöarráöherra viö aö ná þessu markmiöi sínu. Þvi veröur aö ná þegar á næsta ári. MÓ. Kynning á ungum framsóknarmönnum Takmark okkar er að fá tvo menn í bæjarstjórn — rætt við Frímann Vilhjálmsson formann FUF 1 Hafnarfirði Frimann Vilhjáltnsson er for- maður Félags ungra framsókn- armanna i Hafnarfiröi. Hann fæddist i Reykjavik en flutti til Ilafnarfjaröar 1968 og hefur bú- iö þar sföan. Frfmann er húsa- smiður að mennt en vinnur nú i Frihöfninni i Keflavik. Hann hefur tekið mikinn þátt I félags- málum og i mörg ár lék hann handbolta meö Fram. Auk þess hefur hann veriö þjálfari I hand- bolta um margra ára skeiö og m.a. þjálfaði hann handboltaliö I Færeyjum I eitt ár. Frimann var kosinn formaður i Félagi ungra framsóknar- manna i Hafnarfiröi i nóvember s.l. Auk hans eru i stjórninni Guöný Magnúsdóttir varaform., Sveinbjörn Eyjólfsson ritari, Einar Bogi Sigurðsson gjald- keri og Gestur Kristinsson er meðstjórnandi. Nýlega tókum við Frimann tali og spurðum hann fyrst hvaöa áætlanir séu um að auka starf ungra framsóknarmanna I Hafnarfirði. — Við leggjum allt kapp á að auka félagsstarf okkar þannig að áhrif okkar verði sem mest. Viö höfum þegar baldið nokkra fundi i stjórninni, þar sem Ifnan hefur veriö lögð um hver veröi meginverkefnin á þessum vetri. Aö sjálfsögöu markast starfiö mikið af þvi að framundan eru kosningar, bæði til sveitar- stjórna og alþingis. Búið er að ákveöa lista Framsóknar- flokksins IReykjaneskjördæmi i komandi alþingiskosningum og viö leggjum mikla áherzlu á aö afla þessum lista sem mests fylgis. Siðan höfum viö veriö aö vinna að þvi á hvern hátt fram- boöálisti framsóknarmanna til bæjarstjórnar I Hafnarfiröi veröi skipaöur. Viö teljum mik- ilvægt aö eitt af þremur efstu sætum listans veröi skipaö ung- um manni og munum vinna aö þvi aö svo verði. — Hvaöa möguleika eiga framsóknarmenn i Hafnarfiröi I komandi bæjarstjórnarkosning- um? — Okkar takmark er að ná inn tveimur mönnum. Eins og er höfum viö aöeins einn mann i bæjarstjórninni, en í siðustu kosningum vantaöi okkur aö- eins eitthvað á annaö hundraö atkvæða til þess aö ná öörum manni kjörnum. Við munum þvileggjaá okkur mikla vinnu til þess að fá tvo menn kjörna i komandi kosn- ingum. Þaö er unnt að ná þvi marki,ef vel er unnið. — Hverjir skipa nú meiri- hluta bæjarstjórnar Hafnar- fjaröar? — Það eru sjálfstæöismenn og óháöir borgarar. Þessir aðil- arhafa fariö meö stjórn bæjar- ins eftir bæjarstjórnarkosning- amar 1974. — Hvaöa málafiokka I bæjar- málum Hafnarfjaröar telur þú að ieggja verði höfuöáherzlu á i náinni framtiö? — Viö svona spurningu kem- ur vissulega margt upp i hug- ann. Margar framkvæmdir eru nauðsynlegar og margt væri æskilegra aö framkvæma á annan veg. En ef ég tæki eitt- hvert mál sérstaklega út úr, vil ég nefna nauðsyn þess að auka og bæta aöstööu til iþróttaiðk- ana f Hafnarfiröi. T.d. er ekkert iþróttahús viö Viöistaöaskóla, og börn, sem þar stunda nám, veröa aö sækja iþróttakennslu um langan veg. Þarna tel ég mjög mikilvægt að hafnar verði framkvæmdir. Núverandi bæjarstjórnar- meirihluti hefur litiö sinnt þess- •um málum. Ekkert hefur veriö aðhafzt til þess að bæta iþrótta- aðstööuna. 1 mörg ár hefur ver- iö veitt fé á fjárhagsáætlun Frlmann Vilhjálmsson. Hafnarfjarðar til byggingar álmu við iþróttahöllina við Strandgötu. Þar eiga félögin aö fá aöstööu fyrir starfsemi sina. En þrátt fyrir þetta hefur ekki verið hafizt handa um þessa framkvæmd fyrr en nú nýlega og fer ekki hjá þvi að manni komi i hug aö þaö sé eingöngu gert vegna þess aö kosningar eru I nánd. — En er þá ekki léleg félags- leg aðstaða i Hafnarfiröi? ■ — Félagsleg aöstaöa er hvergi nærri nógu góð, og má segja aö hún sé nánast engin. Nauðsyn er þvi að koma upp einhvers konar félagsaðstööu, þannig aö auka megi allt tóm- stundastarf ibúanna bæði eldri og yngri. — Viö skulum nú vfkja aftur aö starfi félagsins. Er mikil samvinna milli yngra félagsins og þess eldra? — Milli þessara félaga eru mikil og góö samskipti. Viö störfum saman i bæjarmála- ráöi, og koma fulltrúar félag- anna saman til fundar reglulega kvöldiö áöur en fundir eru haldnir i bæjarstjórn. Þar eru þau mál rædd, sem taka á fyrir á bæjarstjórnarfundinum næsta dag og afstaða mótuð. sim lltilll!.lll lll II...M.II.]||.......... Umsjónarmenn: Magnús Ólafsson Ómar Kristjánsson Þá stöndum við saman aö út- gáfu „Hafnfiröings”, en þaö er bæjarmálablað, sem kemur út nokkrum sinnum á ári. Þessa dagana erum viö aö ljúka frá- gangi á jólablaðinu og kemur það út á næstu dögum. — Gangizt þiö fyrir einhverj- um skemmtunum? — Já, viö erum einmitt núna að undirbúa dansleik og verður hann haldinn i Skiphóli I Hafn- arfirði I kvöld, föstudaginn 16. des. Auk þess, sem dansað verö- ur við undirleik hljómsveitar hússins fram til kl. tvö eftir miönætti gefst samkomugestum tækifæri að hlýða á skemmti- kraftana Halla og Ladda, og ungt fólk mun skemmta meö söng. Þá er áformaö aö halda spila- kvöld reglulega siðar i vetur þar sem spiluð veröur framsóknar- vist, og verða þau skemmti- kvöld á vegum allra félaganna þriggja i Hafnarfiröi. — Ef við vikjum talinu nú að þjóðmálunum. Eru einhver mál i þjóðfélaginu, sem þú telur öör- um fremur að þurfi að taka til endurskoðunar? — Margt er það, sem ég vildi hafaá annan veg. T.d. má nefna þá kolvitlausu vaxtapólitik, sem nú er rekin. Hér eru mjög háir vextir, sem að minu mati eru til þess eins aö auka þá gífurlegu verðbólgu, sem þegar geisar i þjóðfélaginu. Sú trú manna að vextir þurfi aö hækka til þess að tryggja sparifé landsmanna er að minu mati algerlega röng, þvi háir vextir eru til þess eins fallnir aö auka veröbólguna og rýra þar með spariféð. Annaö mál vil ég nefna þaö er sú vá, sem mér viröist fyrir dyr- um i byggingariönaöinum. Verði ekki eitthvaö aö gert veröur það mikill samdráttur i þessari iðngrein að verulegt at- vinnuleysi er yfirvofandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.