Tíminn - 30.12.1977, Blaðsíða 24
----- '
Föstudagur
30. desember 1977
18-300
Auglýsingadeild
Tímans.
HBEVFJLL
Sfmi 8 55 22
Aðgát
skal
höfð
Nú stendur flugeldasalan
sem hæst, og eins og myndin
sýnir laöar hún allar kynslóöir
að sér. En það er vissara aö
fara sér nógu hægt og athuga
vel sinn gang, ekki aðeins við
búöarboröið, — heldur ekki
siður þegar skemmtunin hefst
á gamlárskvöld. Þessa mynd
tók Róbert, ljósmyndari Tim-
ans, i flugeldasölu Hjálpar-
sveitar skáta i Reykjavik, en
hér er um aö ræða helzta
tekjustofn hjálparsveitarinn-.
ar til þess að standa straum af
hinu mikla hjálpar- og björg-
unarstarfi sem sveitin annazt.
Sýrð eik
er sigild
eign
: ; a HúfcCiÉ
| TRÉSMIDJAN MÍIDUR
g n
SIÐUMULA 30 - SIMI: 86822
Ákvörðun um loðnuverð
vísað til yfirnefndar
— erfiðleikar á.ákvörðun fiskverðs
Beggi blúss
á ferö:
GV — Nú hefur loðnqverðs-
ákvörðun verið visað af Verðlags-
ráði sjávarútvegsins til yfir-
nefndar, en þar er Jón Sigurðsson
oddamaður. I viðtali við blaðið i
gær sagði Jón, að fyrsti fundur
vegna loðnuverðsákvörðunarinn-
ar heföi verið haldinn i gær og
vænti hann þess ekki að fleiri
SST — 1 gærmorgun mældist á
jaröskjálftamælum skjálfti, sem
var um 5 — 5 1/2 stig á Richters
kvarða og reyndist hann eiga
upptök sin i norðvestanverðum
Vatnajökli, nánar tiitekið af
svæöi sem afmarkast af Bárðar-
bungu, Kverkfjöllum og Grims-
vötnum.
Að sögn Páls Einarssonar jarð-
eölisfræöings virðist þessi skjálfti
vera i beinu framhaldi af röð
skjálfta, sem fyrst mældust i jan-
Almannavarnir:
KEJ —Lokun lóranstöðvarinnar I
Vik kemur sér illa fyrir almanna-
varnir i um mánaðartima, sagði
Guðjón Petersen fulltrúi þar i
samtali við Timann i gær. Astæð-
an er sú, að tæki til að leysa af
þau fjarskiptatæki, sem lóran-
stöðin hafði eftirlit með, koma
ekki til landsins fyrr en i lok janú-
ar.
Hins vegar þegar hið nýja
fjarskiptakerfier komið i gagnið,
fundir yröu haldnir i þvi máli,
fyrr en á næsta ári. Ekkert hefur
ennþá verið ákveðið um loðnu-
verð.
Sifelld fundahöld hafa verið nú
undanfarið i yfirnefnd um al-
mennt fiskverð, sem taka á gildi
1. janúar. Að sögn Jóns Sigurðs-
sonar hefur nú gengið óvenju illa
úarbyrjun ’74 og þessi mun vera
s£ áttundi, sem er yfir 4 stig á
Richters kvarða. Sagði Páll, að
greinilegt væri af þessu að virkni
á þessum slóðum væri að aukast
töluvert.
Páll sagði hins vegar að erfitt
væri að draga beinar ályktanir af
skjálftaröð þessari og erfitt að
gera sér góða yfirlitsmynd af
ástandinu á svæðinu vegna þess
hve illmögulegt væri að rannsaka
það: jarðskjálftamælarnir væru
þá eykst öryggið margfalt, og
tæknilega er það kerfi miklu full-
komnara, sagði Guðjón Petersen
ennfremur.
Nú er unnið að bráðabirgða-
lausnum. f dag á að koma upp
stöð á Kirkjubæjarklaustri fyrir
bæina austan Mýrdalssands, og
verður þaðan hægt að hafa sam-
band i gegnum Vestmannaeyjar,
þannig aö simasambandsleysi á
að ákvarða fiskverð og er það
annars vegar vegna þess hve
helztu greinar fiskvinnslu eru illa
staddar, en hins vegar hafa sjó-
menn ekki fengið launahækkanir
jafnoft og aðrir launþegar i land-
inu frá miðju ári.
1 dag verður siðasti fundur yfir-
svo aö segja það eina, sem hægt
væri að styðjast við. Þeim hefði
verið fjölgað i grennd við þetta
svæði upp á siðkastið, og mætti i
þvi sambandi nefna mæla, sem
komið hefði verið fyrir i Sandbúö-
um, Hrafnkelsdal og á Horna-
firði. Páll sagðist þó vonast tilaö
itariegri mynd fengist af þeim
hræringum, sem hafa orðið á
þessu svæði siðastliöin fjögur ár,
þegar búið væri að vinna vel úr
þeim gögnum sem fyrir lægju.
söndunum á ekki að hafa áhrif á
kerfið. Hins vegar verður þetta
kerfi litið eitt seinvirkara, en eins
og fyrr segir mun nýtt og full-
komnara kerfi leysa það af hólmi
sennilega strax i lok janúar.
Onnur þjónustg,, sem lóranstöð-
in hafði með höndum og nú þarf
að finna nýtt fyrirkomulag á, er
eftirlit meö jarðskjálftamælum.
Verður þetta eftirlit nú flutt til
nefndar haldinn fyrir áramót og
vildi Jón ekki tjá sig um, hvort
hann vænti niðurstöðu af þeim
fundi. — Hins vegar hefur það
heyrzt, að menn vænti einhvers
atbeina af hálfu hins opinbera til
að leysa málin, en um það er ekk-
ert að segja á þessari stundu,
sagði Jón að lokum.
Páll Einarsson les á jarðskjálfta-
mæli.
Víkur, og mun Póstur og simi
leggja simastreng ofan frá
Hraunhól og niður í Vik. Um
þennan streng verða siðan flutt
merki frá móttakaranum á
Hraunhól og til skrifarans sem
verður i Vik. Jarðskjálftamælir-
inn á Skammadalshóli verður þó
ekki i sambandi við þetta kerfi, en
með hinu nýja fjarskiptakerfi,
sem von er á, tengist þetta allt
aftur á einum stað.
Ætlaði að
brjótast
með 16
manns
suður yfir
Vest-
fjarða-
heiðar
GS-lsafirði. Samgönguerfiðleikar
eru talsverðir á Vestfjörðum eins
og svo oft á þessum árstima þeg-
ar fjallvegir eru ófærir um lengri
tima. Þegar ekki er flogið er fólk
þvi innilokað hversu mikið sem á
liggur að komast milli landshluta.
I gær, fimmtudag, lögðu nokkrir
menn af stað héðan frá Isafirði til
Flateyrar og ætluðu að freista
þess að komast suður i nótt.
Héðan var farið i jeppa og mun
sæmilega fært til Flateyrar.
Frá Flateyri ætlaði Bergur
Guðnason að leggja upppi gær-
kvöldi á 16 manna rússneskum
jeppa og var hann staðráðinn i
að komast suður yfir i nótt og
ætlaði að vera kominn til Reykja-
vikur kl. 8 að morgni föstudags.
Bergur er frægur og frækinn
ferðagarpur og gengur hér vestra
undir nafninu Beggi blúss og þyk-
ir ekki kafna undir nafni. Taldi
hann fært fyrir jeppa sinn suður
yfir og vonaðist til að hægt væri
að komast yfir Dynjandisheiði á
hjarni en hún mun vera einna
versti farartálminn á leiðinni og
hefur ekki verið ekið um hana i
mánaðartima.
Ferðafólkið sem fer með Bergi
var þess albúið i gærkvöldi að
þurfa að aðstoða við að koma
farartækinu yfir verstu
tálmanirnar og var búið skóflum
og öðrum tilfæringum ef á þyrfti
að halda.
Blaðburðar
íólk óskast
Timann vantar fólk til
blaftburöar i eftirtalin
hverfi:
Timann vantar fólk til
blaðburðar i eftirtalin
hverfi:
Laugavegur
Hverfisgata
Skúlagata
Háteigsvegur
Suðurlandsbraut
Melabraut
SIMI 86-300
GREINILEG AUKN-
ING Á VIRKNI
— sagöi Páll Einarsson um skjálftann í Vatnajökli
Brádabirgöalausnir unz nýja
f jarskiptakerfið kemur upp