Tíminn - 30.12.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 30.12.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 30. desember 1977 23 flokksstavfið Jólatrés- fagnaður Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn föstudaginn 30. desember kl. 15.00 að Hótel Sögu (Súlnasal) Að venju fá börnin jólagjafir og jólasælgæti. Jólasveinar koma i heimsókn. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofunni að Rauðarárstig 18 og svo við innganginn. Þetta er ein bezta jólaskemmtun barnanna. Tryggið ykkur miða i tima. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregiö hefur verið í Happdrætti Framsóknarflokksins og eru vinningsnúmerin innsigluð á skrifstofu Borgarfógeta á meðan skil eru að berast frá umboðsmönnum og fl. sem ennþá eiga eftir að borga miða sina. Happdrættið hvetur menn eindregið til að senda uppgjör næstu daga svo unnt sé að birta vinningaskrána. © 90 ára fengiö aö vera samvistum við slikan mann sem auðnaðist svo löng ævi hélt svo góðu andlegu heilbrigöi alla tiö og hafði frá jafnmörgu að segja, mann sem þrátt fyrir háan aldur hafði við- sýni til að skilja öll vandamál lið- andi stundar. Það væri hægt að rita langt mál um mann sem Simon, en þess er naumast kostur hér. Hvati þess að ég rita þessi fáu orð er þakk- læti mitt fyrir að mér skuli hafa auðnazt að eigaþessa stuttu sam- leið með Simoni Guðmundssyni kynnast jafn góðum fulltrúa þeirrar kynslóðar sem fæddist i torfbæ lifði sin manndómsárfyrir vélaöld og sin siðust ár i 12 hæða háhýsi. Manni sem lifði og tók þátt i stdrstigasta breytingatima- bili islenzks þjóðlifsen beið þó aldrei tjón af á sálu sinni, heiðar- legum manni sem aldrei mátti vamm sitt vita og engan órétt þoldi.glaðsinna manni sem gerði allt gott i kringum sig en bjó þó yfir þungri alvöru og sterkri skapgerð manni sem óhjákvæmi- lega verður þeim fyrirmynd sem honum kynntpst. Við hjónfn og börn okkar þökk- um Sfmoni samfylgdina minning- iniím hann verður óbrotgjörn þvi slíkur maður er ógleymanlegur. Við vitum að hvar sem hann ber að garði annars heims er honum óhætt þvi „sá biður hlæjandi húsa sem matim hefur i maln- um.” Heimir Ingimarsson. •< i : spara allt nema HITANN 30% ódýrara að nota rxmtal mnM 0FNAR Síðumúla 27 - Reykjavík - Sími 91-842-44 Auglýsítf | í Tímanum: Hjálparsveit skáta i Kópavogi: Dagatal með við skipta skrá Hjálparsveit skáta i Kópavogi hefur nú gefið út dagatal sitt með viðskiptaskrá Kópavogs, fyrir ár- ið 1978. Dagatalið prýða tvær myndir málaðar af hinum vin- sæla Kópavogsbúa, Baltasar. Myndirnar eru: „Vér ofsóttir” og ,,Sýn”, sem báðar voru á sýningu á Kjarvalsstöðum fyrir skömmu. Dagatalið er hið nytsamlegasta plagg á hverju heimili og vinnu- stað. Þar eru öll helztu þjónustu- og verzlunarfyrirtæki i' bænum með simanúmer sin, flokkuð eftir starfsgreinum. A dagatalinu er einnig minnisblokk, þar sem skrifa má hjá sér minnisatriði og skilaboð. Með þessari útgáfu er Hjálpar- sveitin að afla fjár til starfsemi sinnar. Fyrirtækin, sem eiga simanúmer á viðskiptaskránni veita sveitinni fjárstuðning, en dagatalinu er dreift ókeypis. Á þennan hátt hefur sveitin þegar eignazt gúmmibjörgunar- bát, sem lögreglan i Kópavogi og sveitarfélagar hafa þegar notað við björgunarstörf. En björgunar- og sjúkrabúnaður hjálparsveit- anna þarfnast að sjálfsögðu stöð- ugrar aukningar og endurnýjun- ar. O Kaldalón krónur auk sama flutnings- kostnaðar. Nú vita það allir, að það eitt ráð hafa bændur haft, eins og raunar hinn almenni íaunþegi, að vinna meira, fjölga skepnum sinum til þess að basla við að vera matvinnungur i þeirri of- boðslegu flóðbylgju verðlags- hækkana og verðbólgu, sem um er að ræða. Tvö lömb af hverj- um þrem fara nú i kostnað við framleiðsluna, en áður fór eitt lamb af hverjum þremur. Dráttarvél, sem áður kostaði 400 þúsund kostar nú um 2 milljónir. Fjárhús sem kostuðu fyrir 4 árum 5 milljónir, kosta nú um 20 milljónir. Og mér er spurn, hvað eiga þeir bændur að gera með nýuppbyggð hús sin upp á margar milljónir, þeg- ar öll sinfónia bændastéttarinn- ar heldur nú þá einstæðu hljóm- leika, sem bergmála um lands- byggðina . Fóðurbætisskattur, minnkandi gjöf og minni afurð- ir, jöfnunarskatt á skatt ofan, Kvótakerfi og niðurskurö á bændum, og svo endar allur hinn dýrlegi kór samsönginn með altarisgöngu i bændahöll- inni i jólaföstuinnganginum. Mér er sagt, að bændur eigi að fá til útborgunar rúmar 7000 krónur á lamb, af þvi sem þeir lögöu inn I haust. Ég keypti einn lambsskrokk á heildsöluverði út úr sláturhúsi i haust á 14.500 krónur við það bætast 210 króna niðurgreiðsla og þá er skrokk- urinn á 18.700 krónur. Ef ég hefði nú keypt gæruna og inn- matinn lika og kjötið óniöur- greitt, þá hefði ég þurft að leggja inn 3 lömb með á minnstu útborgunarverði fyrir skepn- unni. Komdu þá meö ráð við vand- anum, mannfjandi munu ein- hverjir hinna æöstu þresta láta hrökkva út úr sér eftir allan þennan reiðilestur, og er ég al- veg til með að ræða það mál þó siðar verði. Baltasar I glöðum hópi með dagatalið. Tamningastöð Á vegum hrossaræktarsambands Vestur- lands, verður starfrækt tamningastöð á Tungulæk i vetur. Stöðin tekur til starfa 10. jan. nk. Enn eru nokkrir básar lausir. Tamningamenn verða: Jón ólafsson, Báreks- stöðum og óskar Sverrisson, Andakilsárvirkj- un. Upplýsingar gefa þeir og óskar Guðmunds- son, Tungulæk, sími um Borgarnes. Stjórnin. GM Ql r CSMC 1 OPEL CHEVR0LET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Arg. Verð i þús. Scout II V-8sjálfsk. D.L. 76 3.900 Mazda 929, 4ra dyra 77 2.400 Mercedes Benz 406 D ber 2.41. 70 1.600 Chevrolet Malibu, 6 cyl, sjálf sk. 73 1.850 Bedf ord sendif. disel lengri 72 1.500 Ford Pick-up 71 1.450 Bronco V-8 sjálfsk. 74 2.400 Hanomag Henchel, ber4t. 71 Tilboð Mazda 616 4ra dyra 74 1.350 Vauxhali Viva^tation 72 825 Scout 11, V-8 sjálfsk. 74 2.700 Ford Custom 71 1.450 Ford pick-up 71 1.600 Fiat 127 73 550 Ch. Blazer Chevenne 74 3.000 Volvo 142 d.l. 74 2.100 Toyota Crown de luxe 76 3.300 Peugeot diesel 504 72 1.200 Chevrolet Nova 76 2.700 Austin Mini Clubman 77 1.300 Datsun 120 Y sjálfsk. 76 1.750 Ch. Nova Concours 76 2.950 Datsun 180 B 74 1.600 Scout II 6 cyl. sjálfsk. 74 2.300 Chevrolet Nova SS hatsb. 75 2.800 G.M.C. Rally Wagon 74 ,2.800 Chevrolet Blazer C.S.T. ScoutTravelerdisel Chevrolet Nova Hatsback Vauxhall Victor sjálf sk. Datsun diesel meö vökvast. Ch. Nova Consors 4 dv. Opel Caravan Chevrolet Nova 2ja dyra 70 2.350 76 5.500 73 1.700 72 Tilboð 71 1.100 77 3.400 73 1.700 73 1.500 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - StMl 38900 Jens I Kaldalóni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.