Tíminn - 30.12.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 30.12.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 30. desember 1977 21 íþróttir Jón sagði að varnaraðgerðir is- lenzka liðsins hefðu heppnazt vel i siðari hálfleiknum. — bað var ákveðið að taka Kristen Grislingeas úr umferð og þegar það heppnaðist mjög vel hjá Janusi Guðlaugssyni þá var, Bjarni Guðmundsson settur út á Ole Grunden og við það riðlaðist sóknarleikur Norðmanna. Þeir Janus og Bjarni skiluðu hlutverk- um sinum mjög vel enda þyngdarlausir. Þá voru hinir fjór- ir varnarmennirnir fyrir aftan þá góðir — þvi að þeir þurftu að gæta miklu stærra svæðis og þar af Leik- urinn i tölum Tölulega séð var leikur Is- lenzka landsliðsins þannig i gærkvöldi: Leikmenn liðsins skorðuðu 22 mörk úr 49 sóknar- lotum — 45%. Nýtingin var fcslæm i fyrri hálfleik — 32%, en þá skorðu leikmennirnir 9 mörk úr 28 sóknarlotum. Aftur á móti var nýtingin mjög góö I siðari hálfleik, eöa 62% — þá voru 13 mörk skoruð úr 21 sóknarlotu. Arangur einstakra leikmanna varð þessi i leiknum — mörk (vÍti),skot,knetti tapað og nýt- íng: Þorbergur ... 3 —3 — 0100% .1 —1 — 0 100% • 3 —3 — 1 75% -7 — 0 71% - 5 — 0 60% 1 — 1 — 1 50% 3 —5 — 4 33% — 5 — 2 28% 1 —4 — 1 20% - 0- 3 -2 — 2 Mörkin voru skoruð þannig: Arni Jón K ...5 ( Janus Bjarni .... ... 1 Geir .. .3 Axel • •2 Einar Jón H Páll 8 langskot, 5 viti, 3 hraðaupp- hlaup,4 af linu og 2 eftir gegn- umbrot. Janus og Axel áttu tvær linusendingar sem gáfu mörk, en Einareina. Þeir sem fiskuðu vitaköst voru — Axel 2, Janus 2, Björgvin 1, Geir 1 og Arni 1. Jón Karlsson misnotaði tvö vitaköst — eitt varið og eitt i stöng. Geir átti tvær linusendingar sem gáfu viti en þeir Páll og Þor- bergur sitt hvora. Gunnar varði 5skot I leiknum, en Kristján 1. —sos að finna okkur undir lokin” ... — sagdi Axel Axelsson, sem lék mjög vel með íslenzka liðini — „Við vorum rétt farnir að finna okkur undir lokin — þá lékum við mjög vel og baráttuhugurinn var stórkostlegur”, sagði Axel Axels- son, eftir að islenzku landsliðs- mennirnir i handknattleik höfðu tryggt sér þýðingarmikinn sigur gegn Norðmönnum með stór- góðum lokaspretti — þeir náðu að breyta stöðunni úr 10:14 i 20:17 og sigur þeirra var síðan i höfn — 22:20. Lokaspretturinn hófst með þvi að Janus Guðlaugsson var látinn elta Grislengaas eins og skuggi um völlinn — og leysi Janus hlut- verk sitt mjög vel af hendi. Siðan var Bjarni Guðmundsson látinn taka langskyttuna, Ole Grunden úr umferð og fór þá að færast fjör i leikinn. Spennan var i hámarki, þegar Jón Karlsson jafnaði (17:17) úr vítakasti, siðan kom 18:17 frá Arna Indriðasyni — langskot og allt ætlaði siðan um koll að keyra á áhorfendapöllun- um, þegar þeir félagar — Axel Axelsson og Björgvin Björgvins- son sýndu gamla góða takta Björgvin skoraði 19:17 af linu, eftir sendingu frá Axel sem sendi aftur á linuna stuttu sfðar þar sem Bjarni tók örugglega við knettinum og skoraði — 20:17 en eins og fyrr segir var sigur Is- lands kominn I höfn — 22:20. Slæm byrjun Islenzka liðið sýndi mjög léleg- an leik i byrjun leiksins — fyrstu 15 min. leiksins voru martröð og komust Norðmenn þá fimm mörk (7:2) yfir. Sóknarnýting islenzka í gærkvöldi liðsins var afar slök eða 15% — 2 mörk úr 13 sóknarlotum. Islenzku leikmennirnir náðu siðan að rétta úr kútnum og minnka muninn i' 2 mörk (9:11) fyrir leikshlé. Siðustu 15 min. i fyrri hálfleikn- um bauð, upp á 54% nýtingu. Á fulla ferð Norðmenn komust siðan yfir (14:10) i byrjun siðari hálfleiksins — þá var sett á fulla ferð og náð að minnka muninn i 13:14, en Norðmenn náðu að svara og juku forskot sitt i þrjú mörk — 14:17. Eftir það tóku islenzku leik- mennirnir öll tök i leiknum og léku mjög vel. Það voru þeir Arni Indriðason, Björgvin Björgvins- son, Axel Axelsson, Geir Hall- steinsson, Janus Guðlaugsson og Bjarni Guðmundsson sem léku inn á — siðustu 15 min. leiksins og stóðu þeir sig mjög vel. Gunnar Einarsson var i markinu og varði hann vel á þýðingarmiklum augnablikum, þegar islenzka liðið komst yfir — 20:17og gerðu þar með út um leikinn. 'Nýting is- lenzka liðsins var mjö góð á loka- kafla leiksins eða 73%. Beztu menn islenzka liðsins voru Axel Axelsson sem skoraði 2 mörk og fiskaði tvær vitaspyrnur. Það er greinilegt að hann fellur vel inn i leik landsliðsins, enda lék hann með þvi i HM-keppninni i Austurriki. Janus Guðlaugsson fer fram með • hverjum leik — hann skoraði 3 stórglæsileg mörk úr hraðaupphlaupum. Janus fiskaði tvö vitaköst og þá átti hann tvær linusendingar sem gáfu mörk. Axel átti einnig tvær linusendingar sem gáfu mörk. Arni Indriðason var mjög traustur — hann var sterkur i vörn og þá var hann með mjög góða skotnýtingu — 3 skot og þrjú mörk sem er 100% nýting. Þor- bergur Aðalsteinsson lék mjög liflega, þegar hann var inn á — lann skoraði 3 mörk með lang- ikotum, úr þremur skotum eða 100% nýting. Björgvin var einnig góður og svo Bjarni Guðmundsson. Það iar aftur á móti minna á Geir, jnda var hann tekinn úr umferð. —sos - þegar á hólminn er komiö”, sagöi Birgir Björnsson „Það verður erfitt að velja þá 16 leikmenn til aö fara i slaginn I Danmörku”, sagði Birgir Björnsson, formaður landsliðs- nefndarinnar f handknattleik, eftir landsleikinn gegn Norð- mönnum i gærkvöldi. Birgir sagði að Norðmenn hefðu verið fengnir hingað til að gera tilraunir og hefði landsliðs- nefndin þurft að nota alla leik- mennina i hópnum, til að sjá þá i leikjum. — „Við fengum að sjá marga slæma karfla, en við fengum einnig að sjá góðan kafla, eins og strákarnir sýndu i siðari hálfleik gegn Norðmönn- um, þegar þeir unnu upp fjög- urra marka forskot (10:14) Norðmannanna og náðu siðan þriggja marka (21:17) for- skoti”, sagði.Birgir. — Leikirn'ir gegn Norðmönn- um skiluðu tilgangi sinum — við gátum prufað margt, sem kem- ur siðar að notum. Ég hef mikla trú á strákunum — þeir eiga eft- ir að standa sig, þegar á hólm- inn er komið, sagði Birgir. — SOS „Við lékum e_ — „Okkur tókst það sem vií ætluðuni okkur — við vorum ákveðnir að vinna sigur yfir Norðmönnum, sama með hvaða ráði það var gert”, sagði Jón H. Karlsson fyrirliði islenzka lands- liðsins eftir leikinn f gærkvöldi. — Þegar við ákváðum að breyta um sóknarleik i siðari hálfleik og gefa leikmönnum meira frelsi heldur en að undan- förnu, fór allt I gang. — Við lékum eins og i gamla daga — höfðum ánægju að því sem við vorum að gera sagði Jón. leiðandi að vera mikið á ferðinni. Þetta heppnaðist mjög vel, þar sem við áttum miklu betri ein- staklinga heldur en Norðmenn, sagði Jón. — Hvað tekur nú viö? — Erfiðasti hlutinn er nú fram- undan — stifar æfingar. Ég hef trú á þvi að við náum að æfa hóp- inn vel saman — sérstaklega ef menn taka á á æfingum. Jón sagði að lokum, þegar við spurðum hann að þvi hvort hann hefði trú á að allir „út- lendingarnir” kæmumst I 16-manna HM-hópinn að þvi væri erfitt að svara. — „Landsliðs- nefndin tekur ákvörðunina um það hverjir fara til Danmerkur eða ekki”, sagði Jón. —SOS JANUS GUÐLAUGSSON... mjög góður í gærkvöldi. (Tlmamynd Ró- bert) Stórgóður endasprettur færði íslendingum kærkominn sigur yfir Norðmönnum - 22:20 ..Við vorum rétt og í gamla daga” — sagði Jón H. Karlsson, fyrirliði landsliðsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.