Fréttablaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 75
MÁNUDAGUR 29. maí 2006 35 3-0 Keflavíkurvöllur. Áhorf: 1118 Egill Már Markússon (6) 1-0 Magnús Sverrir Þorsteinsson (2.) 2-0 Daniel Severino (46.) 3-0 Simun Samuelsen (82.) Keflavík KR TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 12–8 (5–2) Varin skot Ómar 1 – Kristján 3 Horn 6–2 Aukaspyrnur fengnar 9–10 Rangstöður 3–1 KR 4–4–2 Kristján Finnb. 6 Kristinn Magn. 3 Gunnlaugur Jóns. 7 Tryggvi 4 (46. Mario Cizmek 5) Gunnar Einars. 4 Sigmundur 4 Bjarnólfur 4 Dalibor 4 Guðm. Reynir 4 (63. Gunnar Krist. 5) Garðar Jóhanns. 3 (74. Rógvi -) Grétar Ólafur 7 *Maður leiksins KEFLAVÍK 4–3–3 Ómar Jóh. 6 Guðjón Árni 7 Guðm. Mete 7 Baldur Sig. 7 Milicevic 7 Jónas Guðni 8 Servino 7 Hólmar Örn 7 Magnús Sverrir 7 (80. Gustafsson -) Guðmundur Stein. 8 (89. Ólafur Berry -) *Samuelsen 8 (87. Davíð Örn -) 1-2 Fylkisvöllur. Áhorf: 1234 Garðar Örn Hinriksson (6) 0-1 Tryggvi Guðmundsson, víti (2.) 0-2 Ármann Smári Björnsson (24.) 1-2 Christian Christiansen (30.) Fylkir FH TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 8–8 (5–6) Varin skot Jóhann 4 – Daði 4 Horn 2–5 Aukaspyrnur fengnar 5–10 Rangstöður 2–3 FH 4–3–3 Daði 5 Freyr 6 Ármann Smári 7 Ásgeir Gunnar 6 Guðmundur Sæv. 7 Sigurvin 7 Baldur Bett 7 Davíð Þór 6 Atli Viðar 6 (65. Atli Guðnason 6) Tryggvi Guðmunds. 7 (84. Hermann -) Allan Dyring 4 (34. Ólafur Páll 6) *Maður leiksins FYLKIR 4–5–1 Jóhann Ólafur 5 Arnar Þór 5 Guðni Rúnar 6 Ragnar 7 Jens Elvar 5 (81. Haukur Ingi -) *Gravesen 8 Páll Einarsson 6 (65. Ólafur Stígs. 6) Jón Björgvin 5 Eyjólfur Héðins. 6 Sævar Þór 6 Christiansen 6 (71. Björn Viðar -) 0-1 Hásteinsvöllur. Áhorf: 426 Erlendur Eiríksson (4) 0-1 Viktor Bjarki Arnarsson (3.) ÍBV Víkingur TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 8–8 (4–6) Varin skot Hrafn 3 – Ingvar 3 Horn 4–4 Aukaspyrnur fengnar 10–15 Rangstöður 1–2 VÍKINGUR 4–4–2 Ingvar Kale 5 Höskuldur Eiríks. 6 Glogovac 5 Grétar Sig. 6 (58. Þorvaldur Sv. 5) Valur Úlfars. 5 Jón Guðbrands. 5 Jökull Elísabetar. 6 Arnar Jón 6 Davíð Rúnars. 6 (75. Stefán Karl -) *Viktor Bjarki 7 (90. Perry -) Hörður Bjarna. 5 *Maður leiksins ÍBV 4–4–2 Hrafn Davíðs. 5 Jonah Long 5 Thomas Lundbye 4 (54. Bjarni Rúnar 4) Bjarni Geir 5 Páll Hjarðar 5 Atli Jóhanns. 5 Vorenkamp 4 Bjarni Hólm 4 (79. Ingi Rafn -) Pétur Runólfs. 5 Anton Bjarna. 4 (54. Andri Ólafs. 6) Sævar Eyjólfs. 4 STAÐAN Í LANDSBANKADEILDINNI 1. FH 4 4 0 0 9-2 12 2. KEFLAVÍK 4 2 1 1 6-3 7 3. FYLKIR 4 2 0 2 5-4 6 4. BREIÐABLIK 3 2 0 1 7-6 6 5. VÍKINGUR 4 2 0 2 6-5 6 6. KR 4 2 0 2 3-7 6 7. GRINDAVÍK 3 1 1 1 5-5 4 8. VALUR 3 1 0 2 4-4 3 9. ÍBV 4 1 0 3 3-9 3 10. ÍA 3 0 0 3 4-7 0 FÓTBOLTI Viðureign Fylkis og FH í gær var athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkismanna, var aðstoð- armaður Ólafs Jóhannessonar hjá FH áður en hann tók við stjórnar- taumunum í Árbænum fyrir tíma- bilið. Það var strax á fyrstu mínútu leiksins sem FH-ingar fengu víta- spyrnu þegar markvörðurinn Jóhann Ólafur Sigurðsson braut á Atla Viðari Björnssyni og fékk gult spjald að launum. Tryggvi Guðmundsson fór á punktinn og skoraði af geysimiklu öryggi. Fyrsta færi Fylkismanna kom á áttundu mínútu en Christian Christiansen hitti ekki á markið. Stuttu síðar átti Peter Gravesen skot sem Daði varði. Föst leikatriði hafa verið stór- hættuleg hjá Íslandsmeisturunum á upphafskafla tímabilsins og það var einmitt eftir hornspyrnu þegar Ármann Smári Björnsson, hinn stóri og stæðilegi miðvörður, skor- aði með skalla. Varnarleikur Fylk- is var oft á tíðum ansi tæpur í fyrri hálfleik. Eftir hálftíma minnkuðu heimamenn muninn en þá gerði Daði Lárusson, markvörður FH, sjaldséð mistök og missti boltann klaufalega frá sér undir engri pressu. Christiansen fékk boltann og náði að skora. Fylkismenn voru ekki síðri aðilinn í fyrri hálfleiknum og spil- uðu oft á tíðum vel á milli sín, þeir þurftu hins vegar að sætta sig við að vera marki undir í leikhléinu. Fylkismenn voru meira með boltann í seinni hálfleiknum en illa gekk hjá þeim að skapa sér umtalsverð marktækifæri gegn öflugri vörn heimamanna. Tommy Nielsen meiddist í upphitun og því var Ásgeir Gunnar Ásgeirsson settur í miðvörðinn við hlið Ármanns. Ólafur Páll Snorrason var nálægt því að auka forystu gestanna en Jóhann varði vel. Peter Gravesen er snjall leik- maður með baneitraðan vinstri fót og átti hann hörkuskot beint úr aukaspyrnu sem Daði gerði vel í að verja. Gravesen var besti leik- maður Fylkismanna í gær. FH- ingar ógnuðu lítið á lokakafla leiksins en gerðu það sem þurftu og hafa því enn fullt hús á toppi deildarinnar þó að jafntefli hefði óneitanlega verið sanngjörn úrslit. „Ég veit ekki hvað Fylkir var að gera en það komu skilaboð af bekknum um að slátra okkur og það liggja 3-4 í valnum hjá okkur. Þetta var ótrúlegt,“ sagði reiður þjálfari FH, Ólafur Jóhannesson, eftir leikinn við Sýn. Kollegi hans, Leifur Garðarsson, gerði lítið úr orðum Ólafs. „Einhvern tímann hefði Óli sagt að þetta væri karl- mannsíþrótt. Ég meina, FH- ingarnir lágu út um allan völl en svona er bara fótboltinn,“ sagði Leifur. - egm Fylki tókst ekki að stöðva meistarana Það er ekkert lát á góðu gengi Íslandsmeistara FH en liðið vann sinn fjórða leik í röð í gær gegn Fylki í Árbæ, 2-1. Enn og aftur reyndust föst leikatriði FH-ingum happadrjúg. BARÁTTA Það var hart tekist á hjá Fylki og FH í gær. Hér berjast Guðni Rúnar Fylkismaður og Allan Dyring um boltann. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.