Fréttablaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 29. maí 2006 15 TÓNLISTARHÚSIÐ ÝMIR Á milli tvö og þrjú hundruð manns skemmtu sér saman á kosningavöku Vinstri grænna. Þegar líða tók á kvöldið bættust við í hópinn frambjóðendur og stuðningsmenn úr hinum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Vinstri grænir bættu nánast alls staðar við sig fylgi og var vel fagnað í hvert skipti sem tölur þess efnis voru lesnar. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR BROADWAY Eftir að frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík stigu á svið og oddviti hafði haldið ávarp var balli slegið upp. Hér eru tveir stuðningsmenn staddir neðst í stiganum á Broadway, eflaust ánægðir með sitt fólk. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR TÓNLISTARHÚSIÐ ÝMIR Elías Jón Guðjónsson, kosningastjóri Vinstri grænna, segir mikla stemningu hafa verið í Tónlistarhúsinu Ými. Tónlistaratriði og ávörp voru flutt milli þess sem tölur voru kynntar. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Um þrjú hundruð manns mættu á kosningavöku Framsóknar- flokksins og fylgdust með þegar tölur bárust. Hér er Björn Ingi Hrafnsson, oddviti fram- sóknarmanna í Reykjavík, ásamt Hólmfríði Rós, konu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.