Fréttablaðið - 29.05.2006, Page 15

Fréttablaðið - 29.05.2006, Page 15
MÁNUDAGUR 29. maí 2006 15 TÓNLISTARHÚSIÐ ÝMIR Á milli tvö og þrjú hundruð manns skemmtu sér saman á kosningavöku Vinstri grænna. Þegar líða tók á kvöldið bættust við í hópinn frambjóðendur og stuðningsmenn úr hinum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Vinstri grænir bættu nánast alls staðar við sig fylgi og var vel fagnað í hvert skipti sem tölur þess efnis voru lesnar. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR BROADWAY Eftir að frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík stigu á svið og oddviti hafði haldið ávarp var balli slegið upp. Hér eru tveir stuðningsmenn staddir neðst í stiganum á Broadway, eflaust ánægðir með sitt fólk. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR TÓNLISTARHÚSIÐ ÝMIR Elías Jón Guðjónsson, kosningastjóri Vinstri grænna, segir mikla stemningu hafa verið í Tónlistarhúsinu Ými. Tónlistaratriði og ávörp voru flutt milli þess sem tölur voru kynntar. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Um þrjú hundruð manns mættu á kosningavöku Framsóknar- flokksins og fylgdust með þegar tölur bárust. Hér er Björn Ingi Hrafnsson, oddviti fram- sóknarmanna í Reykjavík, ásamt Hólmfríði Rós, konu sinni.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.