Fréttablaðið - 18.06.2006, Side 30
ATVINNA
8 18. júní 2006 SUNNUDAGUR
Ritari óskast í Mörkina 4
Draumahús ehf leita eftir móttökuritara á skrifstofu sína að
Mörkinni 4 í Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 9-17.
Vinnuaðstaðan er góð, starfsfólkið okkar hresst og
skemmtilegt. Draumahús er reyklaus vinnustaður og hjá
Draumahúsum vinna í dag 20 starfsmenn.
Kröfur til starfsmanns:
• Stúdentspróf æskilegt
• Góð alhliða tölvukunnátta
• Reynsla af skrifstofustörfum
• Bílpróf
• Hörkuduglegur
• Vinnur vel undir álagi
• Hress og skemmtilegur
• Ekki á sakaskrá
• Ekki á vanskilaskrá
• Reykir ekki
Ferilskrá með mynd óskast send á tölvupósti á
bergur@draumahus.is
Umsóknarfrestur er til 21. júní 2006.
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Helgarvinna v/ baðvörslu kvenna
• Laugarvarsla/baðvarsla karla
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Aðstoð við heimilisstörf
• Störf við liðveislu
• Matráður Roðasölum
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Umsjónarkennari í 8. bekk, smíðar
og samfélagsgreinar
• Umsjónarkennari á yngsta stig
Hjallaskóli:
• Umsjónark. á yngsta stig
• Umsjónark. á miðstig
Hörðuvallaskóli:
• Matráður kennara
• Dægradvöl
• Gangaverðir – ræstar með meiru
Kársnesskóli:
• Námsráðgjafi
• Gangaverðir/ræstar
Kópavogsskóli:
• Umsjónarkennari á barnastig
Lindaskóli:
• Gangaverðir/ræstar
Smáraskóli:
• Umsjónarkennari í 1. bekk
Snælandsskóli:
• Heimilisfræðikennari
Vatnsendaskóli:
• Skólaliði, gangav/ræstir
• Skólaliði, starfsm. í Dægradvöl
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
VÉLAMENN OG BÍLSTJÓRAR
Suðurverk hf óskar eftir að ráða vélamenn
og bílstjóra til starfa við:
KÁRAHNJÚKAVIRKJUN
Vinna við uppbyggingu jarðvegsstífla.
REYÐARFJÖRÐUR
Vinna á álverslóð.
Vinnufyrirkomulag er vaktavinna.
Unnið er í 12 daga úthöldum og frí í 6 daga.
Mjög góð aðstaða fyrir starfsmenn á vinnustað.
Upplýsingar veittar í síma 892-0067.
Umsóknir berist skrifstofu Drangahrauni 7 eða á
heimasíðu www.sudurverk.is
Höfðaskóli auglýsir:
Laus staða aðstoðarskólastjóra
Staða aðstoðarskólastjóra Höfðaskóla er laus frá og með
1. ágúst nk.
Höfðaskóli er einsetinn grunnskóli. Nemendur eru um 100.
Bekkjadeildir eru litlar, 8 – 13 börn í hverjum bekk. Skólinn
er vel búinn til kennslu, með skólabókasafn, tölvuver og
gott íþróttahús. Vinnuaðstaða kennara er góð. Leiga er
u.þ.b. 25.000 á mánuði og boðið er upp á flutningsstyrk.
Umsóknarfrestur er til 9. júlí nk. Umsóknir sendist til skóla-
stjóra.
Nánari upplýsingar veita Hildur Ingólfsdóttir skólastjóri, vs.
452 2800, gsm 8490370 netfang:
hofdaskoli@skagastrond.is og Magnús B. Jónsson
sveitarstjóri, vs. 455 2700, hs. 452 2792, netfang:
magnus@skagastrond.is
Skagaströnd er kauptún með um 560 íbúum. Þar er leik-
skóli, heilsugæsla og öll almenn þjónusta.
MENNTASVIÐ
GRUNNSKÓLAR
Grunnskólakennarar
Árbæjarskóli, sími 567-2555
• Enskukennari á unglingastigi
• Staða kennara í stærðfræði og líffræði á unglingastigi
Borgaskóli, sími 577-2900
• Heimilisfræðikennari frá 18. ágúst til 15. september
• Forfallakennarar í tilfallandi forföll
Foldaskóli, sími 540-7600
• Stærðfræðikennari á unglingastigi
Fossvogsskóli, sími 568-0200
• Kennari í tæknimennt/smíði í 75-100% stöðu
Hagskóli, sími 561-1400
• Íslenskukennari
Hlíðaskóli, sími 552-5080
• Sundkennari í 50% stöðu
Korpuskóli, sími 411-7880
• Dönskukennari í unglingadeild. Hlutastaða kemur til greina.
• Smíðakennari í hlutastöðu
• Kennara til að kenna dans og/eða leiklist
Ingunnarskóli, sími 411-7828/664-8266 / 664-8269
• Kennari í 3. - 4. bekk
• Sérkennari
Langholtsskóli, sími 553-3188
• Sérkennari í 75% stöðu
Laugarnesskóli, sími 588-9500
• Almenn bekkjar- og samvinnukennsla á miðstigi, fullt starf.
• Tónmenntarkennsla, 80-100% staða.
Selásskóli, sími 567-2600
• Kennara til afleysinga í smíðakennslu frá 15. ágúst til 15. nóvember.
Ölduselsskóli, sími 557-5522
• Íþróttakennari. Umsóknum skal skila á netfangið sigh@oldusel.is
Þroskaþjálfar
Melaskóli, sími 535-7500
Þroskaþjálfi óskast í 60 til 70% stöðu. Möguleiki á 100% stöðu í
samstarfi við frístundaheimili ÍTR.
Ingunnarskóli, sími 411-7828
Skólaliðar
Borgaskóli, sími 577-2900
Háteigsskóli, sími 530-4300
Ingunnarskóli, sími 411-7828
Selásskóli, sími 567-2600. Óskað er eftir skólaliða í 100% starf og
aðstoð í nemendaeldhús í 50-100% stöðu.
Frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti er að finna
á heimasíðu Menntasviðs, www.menntasvid.is
LEIKSKÓLAR
Aðstoðarleikskólastjóri
Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Berg
Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Bergi á Kjalarnesi.
Leikskólinn er tveggja deilda leikskóli, þar dvelja 50 börn.
Við leggja áherslu á að:
Leikurinn er aðal tjáningarform barnsins.
Gleðin fylgir starfinu bæði hjá börnum og fullorðnum.
Nánari upplýsingar veita Valdís Ósk Jónasdóttir leikskólastjóri í síma
566-6039 og Auður Jónsdóttir mannauðsráðgjafi í síma 411-7000.
Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf. Umsóknir sendist Menntasviði
Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Umsóknarfrestur er framlengdur til 26. júní
nk.
Deildarstjórar
Ásborg, Dyngjuvegi 18, sími 553-1135
Hulduheimar, Vættaborgum 11, sími 586-1870
Steinahlíð v/ Suðurlandsbraut, sími 553-3280
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Aðstoð í eldhúsi
Múlaborg, sími 568-5154. Um er að ræða 80% stöðu.
Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi
leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar
í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur-
borgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upp-
lýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni
www.menntasvid.is
ÞJÓNUSTU- OG REKSTRARSVIÐ
Verkefnisstjóri
Leitað er að metnaðarfullum og fjölhæfum einstaklingi í stöðu verk-
efnisstjóra á skrifstofu þjónustu- og upplýsingatækni. Um er að ræða
tímabundna ráðningu til 18 mánaða.
Starfssvið:
Verkefnisstjórn rafrænnar þjónustu
Vefstjórn Þjónustu- og rekstrarsviðs
Umsjón með gerð þjónustu- og viðhorfskannana
Þátttaka í vinnuhópum og teymum sem varða þjónustu- og
upplýsingatæknimál
Ýmis verkefni tengd þjónustu- og upplýsingatækni
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Góð reynsla af verkefnastjórnun
Góð reynsla af þjónustumálum og rannsóknum
Æskileg reynsla af vefstjórn og textavinnslu
Skipulags- og samskiptahæfileikar
Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi
Góð íslenskukunnátta
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri þjónustu- og upplýsingatækni-
mála, Álfheiður Eymarsdóttir í síma 411 1058.
Umsóknum ásamt ferilskrá og yfirliti yfir umsagnaraðila skal skilað á
netfangið alfheidur.eymarsdottir@reykjavik.is eða til skrifstofu
þjónustu- og upplýsingatækni í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11,
merkt verkefnisstjóri fyrir 1. júlí næstkomandi.
ÁHUGAVERÐ STÖRF Í BOÐI
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar
um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.