Fréttablaðið - 18.06.2006, Síða 30

Fréttablaðið - 18.06.2006, Síða 30
ATVINNA 8 18. júní 2006 SUNNUDAGUR Ritari óskast í Mörkina 4 Draumahús ehf leita eftir móttökuritara á skrifstofu sína að Mörkinni 4 í Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 9-17. Vinnuaðstaðan er góð, starfsfólkið okkar hresst og skemmtilegt. Draumahús er reyklaus vinnustaður og hjá Draumahúsum vinna í dag 20 starfsmenn. Kröfur til starfsmanns: • Stúdentspróf æskilegt • Góð alhliða tölvukunnátta • Reynsla af skrifstofustörfum • Bílpróf • Hörkuduglegur • Vinnur vel undir álagi • Hress og skemmtilegur • Ekki á sakaskrá • Ekki á vanskilaskrá • Reykir ekki Ferilskrá með mynd óskast send á tölvupósti á bergur@draumahus.is Umsóknarfrestur er til 21. júní 2006. KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Íþróttamiðstöðin Versalir: • Helgarvinna v/ baðvörslu kvenna • Laugarvarsla/baðvarsla karla Félagsþjónusta Kópavogs: • Aðstoð við heimilisstörf • Störf við liðveislu • Matráður Roðasölum GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: • Umsjónarkennari í 8. bekk, smíðar og samfélagsgreinar • Umsjónarkennari á yngsta stig Hjallaskóli: • Umsjónark. á yngsta stig • Umsjónark. á miðstig Hörðuvallaskóli: • Matráður kennara • Dægradvöl • Gangaverðir – ræstar með meiru Kársnesskóli: • Námsráðgjafi • Gangaverðir/ræstar Kópavogsskóli: • Umsjónarkennari á barnastig Lindaskóli: • Gangaverðir/ræstar Smáraskóli: • Umsjónarkennari í 1. bekk Snælandsskóli: • Heimilisfræðikennari Vatnsendaskóli: • Skólaliði, gangav/ræstir • Skólaliði, starfsm. í Dægradvöl Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is VÉLAMENN OG BÍLSTJÓRAR Suðurverk hf óskar eftir að ráða vélamenn og bílstjóra til starfa við: KÁRAHNJÚKAVIRKJUN Vinna við uppbyggingu jarðvegsstífla. REYÐARFJÖRÐUR Vinna á álverslóð. Vinnufyrirkomulag er vaktavinna. Unnið er í 12 daga úthöldum og frí í 6 daga. Mjög góð aðstaða fyrir starfsmenn á vinnustað. Upplýsingar veittar í síma 892-0067. Umsóknir berist skrifstofu Drangahrauni 7 eða á heimasíðu www.sudurverk.is Höfðaskóli auglýsir: Laus staða aðstoðarskólastjóra Staða aðstoðarskólastjóra Höfðaskóla er laus frá og með 1. ágúst nk. Höfðaskóli er einsetinn grunnskóli. Nemendur eru um 100. Bekkjadeildir eru litlar, 8 – 13 börn í hverjum bekk. Skólinn er vel búinn til kennslu, með skólabókasafn, tölvuver og gott íþróttahús. Vinnuaðstaða kennara er góð. Leiga er u.þ.b. 25.000 á mánuði og boðið er upp á flutningsstyrk. Umsóknarfrestur er til 9. júlí nk. Umsóknir sendist til skóla- stjóra. Nánari upplýsingar veita Hildur Ingólfsdóttir skólastjóri, vs. 452 2800, gsm 8490370 netfang: hofdaskoli@skagastrond.is og Magnús B. Jónsson sveitarstjóri, vs. 455 2700, hs. 452 2792, netfang: magnus@skagastrond.is Skagaströnd er kauptún með um 560 íbúum. Þar er leik- skóli, heilsugæsla og öll almenn þjónusta. MENNTASVIÐ GRUNNSKÓLAR Grunnskólakennarar Árbæjarskóli, sími 567-2555 • Enskukennari á unglingastigi • Staða kennara í stærðfræði og líffræði á unglingastigi Borgaskóli, sími 577-2900 • Heimilisfræðikennari frá 18. ágúst til 15. september • Forfallakennarar í tilfallandi forföll Foldaskóli, sími 540-7600 • Stærðfræðikennari á unglingastigi Fossvogsskóli, sími 568-0200 • Kennari í tæknimennt/smíði í 75-100% stöðu Hagskóli, sími 561-1400 • Íslenskukennari Hlíðaskóli, sími 552-5080 • Sundkennari í 50% stöðu Korpuskóli, sími 411-7880 • Dönskukennari í unglingadeild. Hlutastaða kemur til greina. • Smíðakennari í hlutastöðu • Kennara til að kenna dans og/eða leiklist Ingunnarskóli, sími 411-7828/664-8266 / 664-8269 • Kennari í 3. - 4. bekk • Sérkennari Langholtsskóli, sími 553-3188 • Sérkennari í 75% stöðu Laugarnesskóli, sími 588-9500 • Almenn bekkjar- og samvinnukennsla á miðstigi, fullt starf. • Tónmenntarkennsla, 80-100% staða. Selásskóli, sími 567-2600 • Kennara til afleysinga í smíðakennslu frá 15. ágúst til 15. nóvember. Ölduselsskóli, sími 557-5522 • Íþróttakennari. Umsóknum skal skila á netfangið sigh@oldusel.is Þroskaþjálfar Melaskóli, sími 535-7500 Þroskaþjálfi óskast í 60 til 70% stöðu. Möguleiki á 100% stöðu í samstarfi við frístundaheimili ÍTR. Ingunnarskóli, sími 411-7828 Skólaliðar Borgaskóli, sími 577-2900 Háteigsskóli, sími 530-4300 Ingunnarskóli, sími 411-7828 Selásskóli, sími 567-2600. Óskað er eftir skólaliða í 100% starf og aðstoð í nemendaeldhús í 50-100% stöðu. Frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti er að finna á heimasíðu Menntasviðs, www.menntasvid.is LEIKSKÓLAR Aðstoðarleikskólastjóri Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Berg Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Bergi á Kjalarnesi. Leikskólinn er tveggja deilda leikskóli, þar dvelja 50 börn. Við leggja áherslu á að: Leikurinn er aðal tjáningarform barnsins. Gleðin fylgir starfinu bæði hjá börnum og fullorðnum. Nánari upplýsingar veita Valdís Ósk Jónasdóttir leikskólastjóri í síma 566-6039 og Auður Jónsdóttir mannauðsráðgjafi í síma 411-7000. Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf. Umsóknir sendist Menntasviði Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Umsóknarfrestur er framlengdur til 26. júní nk. Deildarstjórar Ásborg, Dyngjuvegi 18, sími 553-1135 Hulduheimar, Vættaborgum 11, sími 586-1870 Steinahlíð v/ Suðurlandsbraut, sími 553-3280 Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989 Aðstoð í eldhúsi Múlaborg, sími 568-5154. Um er að ræða 80% stöðu. Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur- borgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upp- lýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is ÞJÓNUSTU- OG REKSTRARSVIÐ Verkefnisstjóri Leitað er að metnaðarfullum og fjölhæfum einstaklingi í stöðu verk- efnisstjóra á skrifstofu þjónustu- og upplýsingatækni. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 18 mánaða. Starfssvið: Verkefnisstjórn rafrænnar þjónustu Vefstjórn Þjónustu- og rekstrarsviðs Umsjón með gerð þjónustu- og viðhorfskannana Þátttaka í vinnuhópum og teymum sem varða þjónustu- og upplýsingatæknimál Ýmis verkefni tengd þjónustu- og upplýsingatækni Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Góð reynsla af verkefnastjórnun Góð reynsla af þjónustumálum og rannsóknum Æskileg reynsla af vefstjórn og textavinnslu Skipulags- og samskiptahæfileikar Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi Góð íslenskukunnátta Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri þjónustu- og upplýsingatækni- mála, Álfheiður Eymarsdóttir í síma 411 1058. Umsóknum ásamt ferilskrá og yfirliti yfir umsagnaraðila skal skilað á netfangið alfheidur.eymarsdottir@reykjavik.is eða til skrifstofu þjónustu- og upplýsingatækni í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, merkt verkefnisstjóri fyrir 1. júlí næstkomandi. ÁHUGAVERÐ STÖRF Í BOÐI Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.