Fréttablaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 48% 67% *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallup í maí 2006. Íslendingar 18-49 ára Meðallestur á tölublað Fr é tt a b la › i› Fr é tt a b la › i› M b l. M b l.40 30 50 70 60 Sími: 550 5000 SUNNUDAGUR 23. júlí 2006 — 196. tölublað — 6. árgangur ��� ���� ����������������� ����� � ����� ������ ������������ �������� ������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������� ��������������� � � � � � � � � � � � � � � � � ������������������������������������� ������������� � �� ��� �� �� ��� �� �� �� �� �� � ������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������ ��������������������������������� ������������ ������������������ �������������������������������� ������������������������������������ �������� �������������� VEÐRIÐ Í DAG ALLT ATVINNA Stútfullt blað af atvinnuauglýsingum atvinna Í MIÐJU BLAÐSINS Alltaf sól á afmælinu í gamla daga Kristján Arason er 45 ára í dag en hann er nýkominn heim úr sumarfríi með fjölskyld- unni. TÍMAMÓT 10 Frá Fargo til Hofsóss Vestur-íslenska kvikmynda- gerðarkonan vildi kynnast heimaslóðum langömmu sinnar og flutti frá Bandaríkj- unum til Hofsóss í Skagafirði. VIÐTAL 20 Góður þráður í öllum Sveinn Andri Sveinsson hefur vakið athygli fyrir störf sín sem verjandi. Lögmaður- inn ræðir um starf sitt og hvað betur má fara í íslensku réttarkerfi. VIÐTAL 12 EIRÍKSSTAÐIR Í HAUKADAL Víkingarnir sem vígbúa ferðamenn Allt innanstokks minnir á víkingaöld UMFJÖLLUN 16 YFIRLEITT BJARTVIÐRI - Í dag verður hægviðri eða hafgola. Yfirleitt léttskýjað til landsins en hætt við þoku- bökkum með ströndum, einkum norðan og austan til. Hiti 10-21 stig, hlýjast til landsins fyrir austan. VEÐUR 4 �� �� �� �� �� Það besta og versta í deildinni Fréttablaðið stóð fyrir viðamikilli könn- un á meðal leikmanna í Landsbanka- deildinni í vikunni. Þar eru meðal annars valin lélegasta búningaaðstað- an, skilningsríkasti dómarinn og besti völlurinn til að spila á. Niðurstöðurnar eru athyglisverðar og ekki eru allir á eitt sáttir. ÍÞRÓTTIR 30-31 LÍBANON, AP Ísraelskar herdeildir réðust inn í þorpin Maroun al-Ras og Marwahin í suðurhluta Líbanon í gær og Hizbollah-samtökin skutu á þriðja tug flugskeyta yfir landa- mærin til Ísraels. Ekki er vitað nákvæmlega hversu margir létust í átökunum í gær en tugir manna særðust. Ísraelskar orrustuþotur sprengdu sjónvarps- og fjarskipta- möstur í austur- og norðurhluta Líbanon og rofnuðu við það útsend- ingar líbanska ríkissjónvarpsins og Al-Manar sjónvarpsstöðvarinn- ar sem rekin er af Hizbollah-sam- tökunum og ísraelsk stjórnvöld segja boða áróður gegn Ísraelum. Auk þess að sprengja möstur héldu Ísraelsmenn uppi linnulaus- um flugskeytaárásum við landa- mæri Líbanon. Er flugskeytunum beint gegn stjórnstöðvum Hiz- bollah og flugskeytapöllum en einnig voru vegir til Sýrlands sprengdir upp. Í fyrsta skiptið síðan átök Ísra- ela og Hizbollah-samtakanna hóf- ust fyrir tólf dögum börðust ísraelskir hermenn og Hizbollah- liðar í návígi í gær. Það var í þorp- inu Maroun al-Ras. Þrátt fyrir inn- rásina í gær segjast ísraelsk stjórnvöld ekki ætla í allsherjar- innrás í Líbanon en þau hafa hvatt íbúa tíu til fjórtán þorpa við landa- mærin að flytja sig á brott. Avi Pazner, talsmaður ísraelsku ríkisstjórnarinnar, segir Ísraela ekki hafa hug á að hernema Líbanon. „Við viljum bara losna við Hizbollah,“ sagði hann. Condoleezza Rice, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, og Frank Walter Steinmeier, utanríkisráð- herra Þýskalands, eru væntanleg til Mið-Austurlanda í dag. Átök Ísraela og Hizbollah-sam- takanna hófust 12. júlí eftir að Hizbollah tók tvo ísraelska her- menn í gíslingu. Um 350 Líbanar hafa látist í átökunum og á fjórða tug Ísraela. Meirihluti líbönsku fórnar- lambanna var almennir borgarar, sem og fimmtán hinna ísraelsku. Um 650 þúsund Líbanar hafa þurft að flýja heimili sín í átökunum. - th Ísraelsk innrás í Líbanon Ísraelskir hermenn og Hizbollah-liðar börðust á götum þorpsins Maroun al-Ras í gær. Linnulausar flug- skeytarásir eru við landamæri Ísrael og Líbanon. Um 400 manns hafa látist í átökunum. INNRÁSIN UNDIRBÚIN Yfirmaður í ísraelska hernum gefur hermanni á skriðdreka skipun í gær. Skömmu seinna réðist tugur ísraelskra skriðdreka yfir landamærin til Líbanon. Á götum þorpsins Maroun al-Ras börðust ísraelskir hermenn og Hizbollah-liðar í návígi í fyrsta skipti síðan átökin hófust fyrir tólf dögum. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Þúsundir manna eiga nú í erfiðleikum með að flýja átökin í Líbanon vegna flugskeytaárása Ísraela. Um hálf milljón Líbana hefur þegar flúið sína heimabyggð og talið er að um 150 þúsund manns séu á flótta. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagðist í viðtali á CNN-sjónvarpsstöðinni óttast stórfelldar hörmungar ef átökin héldu áfram. Hann sagði að vegna eyðilegginga sprengju- árása ættu hjálparstarfsmenn erfitt með að leggja mat á það hversu margir þyrftu á aðstoð að halda. Hann sagði nauðsynlegt að senda alþjóðaher til Líbanon sem gæti aðstoðað líbönsk stjórnvöld við að afvopna Hizbollah-sam- tökin. Annan sagði alveg ljóst að Hizbollah bæri ábyrgð á upptök- um átakanna en hins vegar hefðu Ísraelar gengið allt of hart fram. Kofi Annan óttast hörmungar Á FLÓTTA Í EIGIN LANDI Ung líbönsk stúlka veifar hvítum klút á leið frá heimaþorpi sínu í suðurhluta Líbanon í skjól annars staðar í landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.