Fréttablaðið - 23.07.2006, Side 22
ATVINNA
4 23. júlí 2006 SUNNUDAGUR
Ert þú efni
í öflugan sölu- og
markaðsstjóra?
50 50 600 • www.hertz.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
A
U
G
L
Ý
S
IN
G
A
S
T
O
F
A
N
/S
IA
.I
S
H
E
R
3
3
5
4
4
0
7
/2
0
0
6
Bílaleiga Flugleiða efh. – Hertz óskar eftir að ráða öflugan, hugmyndaríkan,
sjálfstæðan og umfram allt skipulagðan liðsmann í starf sölu- og markaðsstjóra.
Starfssvið
• Sala bílaleigubíla á Íslandi til íslenskra og erlendra fyrirtækja og einstaklinga
• Gerð markaðsáætlana og framkvæmd þeirra
• Ábyrgð á greiningu markaðs- og söluskýrslna
• Útbúa kynningarefni fyrir viðkomandi markaði og markhópa
• Samningagerð og verðlagning
• Internetsala
• Þátttaka í gerð rekstraáætlana
Hæfniskröfur
• Frumkvæði, sjálfstæði og brennandi áhugi
• Árangursdrifinn
• Kaupmannsgen
• Góður liðsmaður
• Hæfni til þess að taka saman upplýsingar og greina þær
• Hæfni til þess að miðla og hvetja
• Vera mjög skipulagður
• Mjög góð þekking á internetinu
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Mjög góð tölvuþekking
• Reynsla á stjórnunarstigi
• Háskólamenntun
Hér er um að ræða framtíðarstarf og þarf viðkomandi að geta hafið störf
sem fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar inn á veffang Icelandair
www.icelandair.is/umsokn fyrir 28. júlí 2006.
Hertz á Íslandi hefur verið
leiðandi bílaleiga í 35 ár.
Viðskiptavinirnir eru erlendir
ferðamenn og aðilar í viðskipta-
erindum, íslensk fyrirtæki og
einstaklingar. Hertz hefur náð
góðum árangri vegna hás
þjónustustigs, gæðabílaflota,
góðs aðgengis á flugvöllum auk
staðsetningar í Reykjavík.
Hertz starfar í yfir 170 löndum
með 5000 afgreiðslustaði.
Hertz er þekktasta ferðatengda
vörumerkið í heiminum og í 87
sæti yfir þekktustu vörumerkin
almennt. Hertz á Íslandi starfar
í nánum tengslum við Hertz
International í þjónustu-, sölu-
og markaðsmálum.
Hótelstörf
Vegna anna í sumar viljum við bæta við okkur starfsfólki.
Á Fosshótel Hallormsstað:
- umsjá morgunverðar
- ræsting / þrif
Fosshótel Valaskjálf á Egilsstöðum:
- næturvörslu og móttökustörf
- í móttöku, dagvinna
- umsjá morgunverðar
- ræsting / þrif
Áhugasamir hafi samband við Magnfríði
Ólöfu í síma 471-1705 eða á netfangið kari@fosshotel.is
Vantar starfsfólk
til almennra afgreiðslustarfa
Sveigjanlegur vinnutími í boði, en Adesso er opið frá 10:00
til 19:00 alla virka daga nema til 21:00 fi mmtudaga.
Opið til 18:00 um helgar.
Óskað er eftir fólki með góða þjónustulund og framkomu.
Góður og skemmtilegur vinnustaður þar sem nóg er að gera
og tíminn líður hratt.
Hægt er að sækja um á www.adesso.is eða á
adesso@adesso.is
CAFÉ ADESSO er nútímaleg Laus eru störf frá og með 10.
ágúst 2006.
kaffi tería þar sem áhersla er lögð á úrvals hráefni til að
tryggja hámarks gæði. CAFÉ ADESSO er nútímaleg kaffi -
tería þar sem áhersla er lögð á úrvals hráefni til að tryggja
hámarks gæði. Markmið CAFÉ ADESSO er að bjóða upp á
góðan og fjölbreyttan matseðil þar sem allir ættu að geta
fundið eitthvað við sitt hæfi . Við kappkostum við að skapa
þægilegt andrúmsloft, mæta væntingum viðskiptavinarins
og vonumst til að sjá hann sem allra fyrst aftur.
Við bjóðum upp á sæti fyrir 180 viðskiptavini, þar af um 130
reyklaus sæti.
Erum einnig með Skyrbar.
Matreiðslumaður óskast til starfa sem fyrst á
Hótel Búðir, Snæfellsnesi. Áhugasamir
vinsamlega sendið tölvupóst á budir@budir.is
eða hafi ð samband við Pétur Þórðarson
yfi rmatreiðslumann í síma 4356700.
Industria er framsækið og leiðandi fyrirtæki í
ljósleiðaratækni Meðal verkefna okkar er lagning
ljósleiðara í Reykjavík.
Við leitum að rafvirkjum, símvirkjum eða
öðru laghentu fólki, í lagnavinnu innan-
húss, sem vill tileinka sér nýja tækni.
Við bjóðum starf sem gæti hentað báðum
kynjum, hjá traustu og framsæknu fyrirtæki
Áhugasamir sendi umsóknir á jobs@industria.com
Uppl. um störfin veitir Hilmar í síma 822-2561
Vélamenn og
búkollubílstjóra
Vegna aukinna verkefna óskar Heimir og Þorgeir
ehf. eftir að ráða vélamenn og búkollubílstjóra.
Upplýsingar veitir Geir Sæmundsson í síma
696-9936 og geir@hogth.is.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins
www.hogth.is Heimir og Þorgeir er ört vaxandi
félag sem býður góða aðstöðu fyrir starfsmenn.
Heimir og Þorgeir ehf.
Dugguvogi 2, 104 Reykjavík sími. 554-6464.
������������
�������������� �
������������������������������
������ �������
�������
����������
����
������������������������������