Fréttablaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 22
ATVINNA 4 23. júlí 2006 SUNNUDAGUR Ert þú efni í öflugan sölu- og markaðsstjóra? 50 50 600 • www.hertz.is ÍS L E N S K A A U G L Ý S IN G A S T O F A N /S IA .I S H E R 3 3 5 4 4 0 7 /2 0 0 6 Bílaleiga Flugleiða efh. – Hertz óskar eftir að ráða öflugan, hugmyndaríkan, sjálfstæðan og umfram allt skipulagðan liðsmann í starf sölu- og markaðsstjóra. Starfssvið • Sala bílaleigubíla á Íslandi til íslenskra og erlendra fyrirtækja og einstaklinga • Gerð markaðsáætlana og framkvæmd þeirra • Ábyrgð á greiningu markaðs- og söluskýrslna • Útbúa kynningarefni fyrir viðkomandi markaði og markhópa • Samningagerð og verðlagning • Internetsala • Þátttaka í gerð rekstraáætlana Hæfniskröfur • Frumkvæði, sjálfstæði og brennandi áhugi • Árangursdrifinn • Kaupmannsgen • Góður liðsmaður • Hæfni til þess að taka saman upplýsingar og greina þær • Hæfni til þess að miðla og hvetja • Vera mjög skipulagður • Mjög góð þekking á internetinu • Góð íslensku- og enskukunnátta • Mjög góð tölvuþekking • Reynsla á stjórnunarstigi • Háskólamenntun Hér er um að ræða framtíðarstarf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar inn á veffang Icelandair www.icelandair.is/umsokn fyrir 28. júlí 2006. Hertz á Íslandi hefur verið leiðandi bílaleiga í 35 ár. Viðskiptavinirnir eru erlendir ferðamenn og aðilar í viðskipta- erindum, íslensk fyrirtæki og einstaklingar. Hertz hefur náð góðum árangri vegna hás þjónustustigs, gæðabílaflota, góðs aðgengis á flugvöllum auk staðsetningar í Reykjavík. Hertz starfar í yfir 170 löndum með 5000 afgreiðslustaði. Hertz er þekktasta ferðatengda vörumerkið í heiminum og í 87 sæti yfir þekktustu vörumerkin almennt. Hertz á Íslandi starfar í nánum tengslum við Hertz International í þjónustu-, sölu- og markaðsmálum. Hótelstörf Vegna anna í sumar viljum við bæta við okkur starfsfólki. Á Fosshótel Hallormsstað: - umsjá morgunverðar - ræsting / þrif Fosshótel Valaskjálf á Egilsstöðum: - næturvörslu og móttökustörf - í móttöku, dagvinna - umsjá morgunverðar - ræsting / þrif Áhugasamir hafi samband við Magnfríði Ólöfu í síma 471-1705 eða á netfangið kari@fosshotel.is Vantar starfsfólk til almennra afgreiðslustarfa Sveigjanlegur vinnutími í boði, en Adesso er opið frá 10:00 til 19:00 alla virka daga nema til 21:00 fi mmtudaga. Opið til 18:00 um helgar. Óskað er eftir fólki með góða þjónustulund og framkomu. Góður og skemmtilegur vinnustaður þar sem nóg er að gera og tíminn líður hratt. Hægt er að sækja um á www.adesso.is eða á adesso@adesso.is CAFÉ ADESSO er nútímaleg Laus eru störf frá og með 10. ágúst 2006. kaffi tería þar sem áhersla er lögð á úrvals hráefni til að tryggja hámarks gæði. CAFÉ ADESSO er nútímaleg kaffi - tería þar sem áhersla er lögð á úrvals hráefni til að tryggja hámarks gæði. Markmið CAFÉ ADESSO er að bjóða upp á góðan og fjölbreyttan matseðil þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi . Við kappkostum við að skapa þægilegt andrúmsloft, mæta væntingum viðskiptavinarins og vonumst til að sjá hann sem allra fyrst aftur. Við bjóðum upp á sæti fyrir 180 viðskiptavini, þar af um 130 reyklaus sæti. Erum einnig með Skyrbar. Matreiðslumaður óskast til starfa sem fyrst á Hótel Búðir, Snæfellsnesi. Áhugasamir vinsamlega sendið tölvupóst á budir@budir.is eða hafi ð samband við Pétur Þórðarson yfi rmatreiðslumann í síma 4356700. Industria er framsækið og leiðandi fyrirtæki í ljósleiðaratækni Meðal verkefna okkar er lagning ljósleiðara í Reykjavík. Við leitum að rafvirkjum, símvirkjum eða öðru laghentu fólki, í lagnavinnu innan- húss, sem vill tileinka sér nýja tækni. Við bjóðum starf sem gæti hentað báðum kynjum, hjá traustu og framsæknu fyrirtæki Áhugasamir sendi umsóknir á jobs@industria.com Uppl. um störfin veitir Hilmar í síma 822-2561 Vélamenn og búkollubílstjóra Vegna aukinna verkefna óskar Heimir og Þorgeir ehf. eftir að ráða vélamenn og búkollubílstjóra. Upplýsingar veitir Geir Sæmundsson í síma 696-9936 og geir@hogth.is. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.hogth.is Heimir og Þorgeir er ört vaxandi félag sem býður góða aðstöðu fyrir starfsmenn. Heimir og Þorgeir ehf. Dugguvogi 2, 104 Reykjavík sími. 554-6464. ������������ �������������� � ������������������������������ ������ ������� ������� ���������� ���� ������������������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.