Fréttablaðið - 23.07.2006, Síða 21
ATVINNA
SUNNUDAGUR 23. júlí 2006 3
Ertu að leita?
• Bókhalds- og skrifstofustörf
• Afgreiðslu- og þjónustustörf
• Lyfjafræðingar/Lyfjatæknar
• Verkfræðingar/Tæknifræðingar
• Tölvunarfræðingar/Forritarar
• Sölustörf
• Gæðaeftirlit
Við leitum eftir einstaklingum til eftirfarandi starfa:
Áhugasamir eru beðnir um að fylla út umsókn á www.radning.is og sækja um
viðkomandi störf. Sífellt bætast við ný störf og hvetjum við því alla í atvinnuleit
til að leggja inn almenna umsókn.
• Lagerstörf
• Verkamannastörf
• Vélstjórar
• Bílstjórar með/án
meiraprófsréttinda
• Starfsfólk með vinnuvélaréttindi
• Starfsfólk með iðnþekkingu
Hjúkrunarfræðingar
og sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á gjör-
gæsludeild og vöknun í Fossvogi. Starfshlutfall samkomu-
lag. Gjörgæsludeildin sérhæfi r sig í almennri gjörgæslu-
meðferð.
Vöknun er starfseining innan gjörgæsludeildar og sinnir
meðferð sjúklinga eftir aðgerðir og ýmsar rannsóknir sem
þarfnast svæfi nga og deyfi nga. Deildin er opin alla virka
daga.
Starfi ð felur í sér að veita einstaklinghæfða hjúkrun, ráð-
gjöf og stuðning við þá sjúklinga sem þurfa á gjörgæslu og
vöknunarmeðferð að halda.
Í boði er einstaklingsmiðuð aðlögun og fræðsla, sveigjan-
legur vinnutími og starfsumhverfi sem hvetur til þekkingar-
þróunar. Lögð er áhersla á jákvætt andrúmsloft og teymis-
vinnu þar sem markmiðið er að veita skjólstæðingum og
fjölskyldum þeirra bestu mögulega þjónustu.
Umsóknir skulu berast fyrir 8. ágúst nk. til Kristínar Gunn-
arsdóttur, deildarstjóra, sími 824 5986, netfang
krisgunn@landspitali.is og veitir hún upplýsingar ásamt
Margréti Ásgeirsdóttur, hjúkrunarfræðingi, sími 543
7653/54, netfang marga@landspitali.is.
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og
fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi
og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heima-
síðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við
ráðningar í störf á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Öllum umsókn-
um verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali - háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður.
Menntasvið - Leikskólar
LEIKSKÓLAKENNARAR/LEIÐBEINENDUR
Skógarborg, Efstalandi 28
Um er að ræða 60% starf vegna flutnings og stækkunar
skólans. Skólinn flutti inn í nýtt og glæsilegt húsnæði í maí sl.
Upplýsingar veitir Olga Guðmundsdóttir leikskjólastjóri í síma
553-1805.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í
störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á
heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri
Reykjavíkurborgar, 411 1111, færð þú allar upplýsingar
um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn
sem þú þarft að ná í.
Öll laus störf á Menntasviði í leik- og grunnskólum
Reykjavíkurborgar eru að finna á heimasíðunni www.menntasvid.is
LAUGASKJÓL
Leitum að góðum starfskrafti til að sjá um býtibúr og
ræstingar á heimili þar sem 9 heimilismenn búa.
Unnið er frá kl.08.00- 16.00 fjóra virka daga í viku.
Góður vinnustaður.
Nánari upplýsingar gefur Aðalheiður (alla@skjol.is)
alla virka daga í síma 5225600