Fréttablaðið - 23.07.2006, Page 47

Fréttablaðið - 23.07.2006, Page 47
ATVINNA SUNNUDAGUR 23. júlí 2006 29 Starfssvi›: Skipulag og ábyrg› á kvöldsölu. Ábyrg› me› rá›ningum á sölufólki í kvöldsölu. A› fljálfa n‡tt sölufólk og koma flví inn í starfi›. Önnur tilfallandi verkefni innan sölu og marka›ssvi›s. Menntunar og hæfniskröfur: Háskólamenntun e›a önnur sambærileg menntun. Reynsla af sölustörfum æskileg en ekki skilyr›i. Hæfni í mannlegum samskiptum nau›synleg. Reynsla af mannaforrá›um og rá›ningum æskileg. Geta til fless a› tjá sig í ræ›u og riti. Vinnutími er frá klukkan 14:00 til 22:00 alla virka daga. Hive leitar a› starfskrafti til fless a› sjá um kvöldsölu fyrirtækisins. Sölustjóri hjá HIVE - vi› rá›um Hive er ört vaxandi fjarskiptafyrirtæki sem veitir vi›skiptavinum sínum há- hra›a internet- og símafljónustu yfir eigi› IP-fjarskiptanet. Stjórnun og framkvæmd verkefna er st‡rt frá skrifstofum okkar í Kópavogi. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Númer starfs er 5548. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 7. ágúst nk. Uppl‡singar veitir Elísabet Sverrisdóttir. Netfang: elisabet@hagvangur.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Smáraskóla Laus störf næsta skólaár • Umsjónarkennari í 1. bekk • Umsjónarkennari í 3. bekk (vegna námsorlofs) Upplýsingar veita: Valgerður Snæland Jóns- dóttir, skólastjóri í síma 899 7999 og Baldur Pálsson, aðstoðarskólastjóri í síma 695 0626. Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og viðkomandi stéttarfélags Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Laus staða við sundlaug Reykjalundar Sundlaugarvörður. Um er að ræða öryggisvörslu, móttöku og þjónustu við laugargesti, eftirlit og þrif. Þarf að hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum. Óskað er eftir skrifl egum umsóknum ásamt starfsferilskrá. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má fi nna á heimasíðunni: www.reykjalundur.is. Nánari upplýsingar gefur, Sigrún Benediktsdóttir, yfi rsjúkraþjálfari. Sími: 585-2160 Netfang. sigrunben@reykjalundur.is Laus störf hjá Samey ehf Verk- og tæknifræðingar á rafmagnssviði Okkur vantar kröftugan liðsmann i hönnun og verkefna- stjórnun. Reynsla í iðntölvum og öðrum iðnstýribúnaði æskileg. Rafvirkjar Okkur bráðvantar rafvirkja til starfa sem allra fyrst, Starfið fellst í töflusmíði og raflögnum á vélbúnað. Samey starfar á sviði sjálfvirknilausna. Lausnir með iðnaðarþjörkum eru stór hluti af starfseminni. Spennandi og framsækin tækniverkefni sem veita starfsmönnum tækifæri á að fást við áhugaverð og skemmtileg verkefni. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Jónsson í síma 510 5200. Umsóknir óskast sendar á thorkell@samey.is . Samey ehf, Lyngási 13, 210 Garðabæ. b5 bistro - lounge b5 er metnaðarfullur veitingastaður sem leggur upp úr því að bjóða gestum sínum góðan mat og þjónustu í rólegu og notalegu umhverfi. Matreiðslumaður ásamt aðstoðamanni í eldhús. Við leitum að matreiðslumanni með góða alhliða reynslu á sviði matreiðslu. Viðkomandi þarf að vera stundvís, ábyrgur og metnarfullur fagmaður, tilbúinn til að takast á við spennandi verkefni. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einnig leitum við eftir aðstoðarmanni í eldhús með góða reynslu. Nánari upplýsingar veitir Tómas Bolli framkvæmdastjóri í síma 863 6579 b5 Bankastræti 5 sími 552 9600 www.b5.is Viltu bætast í okkar góða hóp ? Við leitum að áhugasömum einstaklingum sem vilja starfa við umönnun heimilisfólksins í Skjóli. Vaktavinna þ.e. morgunvaktir (kl 8 – 16),styttri vaktir (8-13), kvöldvaktir(kl 15.30 – 23.30)styttri kvöldvaktir (kl 17.00-21.00) og næturvaktir (kl 23.30- 08.00) eru í boði. Gott starfsumhverfi þar sem góður starfsandi er í heiðri hafður. Bjóðum traust, jákvætt og duglegt fólk velkomið til starfa strax og/eða eftir samkomulagi. Áhugasamir vinsamlegast leitið upplýsinga sem fyrst hjá Aðalheiði Vilhjálmsdóttur hjúkrunarforstjóra, (alla@skjol.is) virka daga í síma 522 5600.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.