Fréttablaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 49
ATVINNA
SUNNUDAGUR 23. júlí 2006 31
Starfsmaður
mánaðarins
óskast!
Vaktstjóri
Almenn afgreiðsla
Útimaður
Líður þér best utandyra og lætur veðrið aldrei stoppa þig? Þá ertu hinn fullkomni útimaður.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Olíufélagi› ehf. er kraftmiki› fljónustufyrirtæki. Hlutverk fless er a› sjá fólki og fyrirtækjum
fyrir orku, rekstrarvörum og flægindum me› ánægju vi›skiptavina a› lei›arljósi. ESSO skólinn
veitir starfsmönnum nau›synlega starfsfljálfun en mikil áhersla er lög› á endurmenntun til
a› auka samkeppnishæfni fyrirtækisins. Starfsmannafélag Olíufélagsins er kröftugt og
lifandi. Tilgangur félagsins er að standa fyrir fjölþættri félagsstarfsemi svo sem að standa
fyrir skemmtunum, fræðslu, íþróttaiðkun, ferðalögum auk þess að byggja og reka orlofshús.
Nánari uppl‡singar um ESSO á www.esso.is.
Olíufélagið ehf. vill ráða framúrskarandi fólk, konur og karla, til framtíðarstarfa á þjónustustöðvum
félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Leitað er að hörkuduglegu fólki með lipra þjónustulund sem
langar að starfa í skemmtilegu umhverfi.
Krefjandi og skemmtilegt starf í hressum hópi starfsmanna. Umsækjendur þurfa að hafa
stjórnunarhæfileika og vera liprir í samskiptum.
Starfið felst í almennum afgreiðslu- og þjónustustörfum og hentar þeim sem eru jákvæðir og
hafa gaman af samskiptum við fólk.
Einnig er leitað að duglegu og samviskusömu starfsfólki í hlutastörf á þjónustustöðvarnar.
Umsóknir má nálgast á vefsíðu Olíufélagsins www.esso.is. Nánari upplýsingar eru veittar hjá
starfsþróunardeild í síma 560 3300.
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Helgarvinna v/ baðvörslu kvenna
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Aðstoð við heimilisstörf
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Umsjónarkennari á yngsta stig
Hjallaskóli:
• Umsjónark. á yngsta stig
• Umsjónark. á miðstig
Hörðuvallaskóli:
• Matráður starfsmanna
• Dægradvöl
• Gangaverðir – ræstar með meiru
Kársnesskóli:
• Námsráðgjafi
• Gangaverðir/ræstar
Salaskóli:
• Umsjónarmaður dægradvalar
• Starfsfólk í dægradvöl
• Íslenskukennari í ungld. hlutast.
Smáraskóli:
• Umsjónarkennari í 1. bekk
• Umsjónarkennari í 3. bekk (námsorlof)
Vatnsendaskóli:
• Skólaliði, gangav/ræstir
• Skólaliði, starfsm. í Dægradvöl
LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS:
Fífusalir:
• Leikskólakennari
• Leikskólasérkennari
• Aðstoð í eldhús 75%
• Ræsting 100% dagvinna
Grænatún:
• Leikskólakennari
• Sérkennslustjóri
• Sérkennsla
Marbakki:
• Leikskólakennarar
Smárahvammur:
• Leikskólakennarar
• Deildarstjóri
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is