Fréttablaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 62
Scarlett Johansson mun leika í kvikmynd sem gerð verður eftir hinum vinsælu Dallas-þáttum frá níunda áratugn- um. Scarlett mun leika Lucy Ewing en hart var bar- ist um hlutverk- ið. Auk Nicole Ritchie og Paris Hilton voru þær Lindsay Lohan og Jessica Simp- son orðaðar við hlutverkið en eins og einn við- mælenda Daily Star sagði kom- ast þær ekki í hálfkvisti við Scarlett. Kvikmynd- in um Ewing-fjölskylduna er enn á teikniborðinu þannig að óvíst er hvenær eða hvort kvikmyndin verður að raunveruleika. Orðróm- ur hefur verið á kreiki um að John Travolta, Marcia Cross og Jenni- fer Lopez hafi tekið að sér hlut- verk í myndinni en það hefur ekki fengist staðfest. Scarlett til liðs við Dallas SCARLETT JOHANS- SON Scarlett mun leika Lucy Ewing í kvikmyndinni um Dallas þættina. Poppland Rásar 2 efndi til útitón- leika fyrir framan útvarpshúsið í Efstaleiti enda hefur veðrið leikið við höfuðborgarbúa að undan- förnu. Birgir Örn Steinarsson og hljómsveit hans The Bigital Orchestra léku fyrir nærstadda auk þess sem Jakob Frímann Magnússon og Valgeir Guðjóns- son tróðu upp. Að sögn Ólafs Páls Gunnarssonar urðu starfsmenn þáttarins að hafa hraðar hendur enda bar þetta allt brátt að. „Við vildum nýta okkur að sumarið er skollið á,“ segir Ólafur, sem var ánægður með viðtökurnar hjá hlustendum útvarpsstöðvarinnar. „Það mættu í kringum hundrað manns og fengu sér ís á meðan þeir hlustuðu á góða tónlist,“ segir hann. Útvarpsþáttur undir beru lofti MÁ ÉG FÁ BITA Þessi unga stelpa vildi ólm fá að smakka ísinn hjá vinkonu sinni. ÍS Í BOÐI Útvarpsstððin bauð uppá ís í tilefni dagsins og gæddu þessar stúlkur sér á góðgætinu. STUND MILLI STRÍÐA Gestir á útitónleikum Rásar 2 nutu veðurblíðunnar og hlýddu á hugljúfa tónlist. FRUMMENN EÐA STUÐMENN? Þeir Jakob Frímann og Valgeir hafa nýverið gefið út geisladisk ásamt sínum gömlu vinum úr Frummönnum en þeir eru iðullega kallaðir hinir upphaflegu Stuðmenn. FRÉTTABLAÐIÐ/HRÖNN SPJALLAÐ Á MILLI LAGA Ólafur Páll ræðir hér við Stuðmanninn Valgeir Guðjónsson en hann hefur að undanförnu verið að endurnýja kynni sín við hina gömlu félaga eftir langt hlé. FRÉTTIR AF FÓLKI Þrátt fyrir að Uma Thurman sé talin vera ein fallegasta konan í Holly- wood hefur hún bara nýlega tekið útlitið í sátt. Hún segir að áður fyrr hafi hún verið mjög meðvituð um andlitsdrætti og hæðina. „Mér hefur alltaf fundist ég vera of hávaxin og með stóra fætur og útstandandi hné. Mér finnst ég enn hafa stórt nef og það er of langt á milli augnanna þannig að ég lít út eins og ég sé með tvo fiska svamlandi á milli eyrnanna,“ sagði Thurman við OK! tímarit- ið. „Ég er ánægðari með sjálfa mig núna en mér finnst enn eyrun vera of stór. Ég myndi gera allt til að losna við þau.“ ULTRAVIOLET kl. 4.50, 8 og 10.10 B.I. 12 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL. TAL kl. 3, 5 og 7 OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl. 3, 5, 7, 9 og 11 SÝND Í LÚXUS ENSKT TAL kl. 3, 5, 7, 9 og 11 STICK IT kl. 3, 5.30, 8 og 10.20 CLICK kl. 9 og 11.20 B.I. 10 ÁRA RAUÐHETTA ÍSL. TAL kl. 3 ULTRAVIOLET kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 12 ÁRA THE BENCHWARMERS kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA ÍSÖLD 2 ÍSL. TAL kl. 3 RAUÐHETTA ÍSL. TAL kl. 3 STICK IT kl. 4, 8 og 10 STAY ALIVE kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA THE BENCHWARMERS kl. 4 og 6 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 6 B.I. 10 ÁRA !óíbí.rk004 Gildir á allar sýningar íRegnboganum merktar með rauðu !óíbí.rk004 Gildir á allar sýnin gar í Borgarbíó merkta r með rauðu SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 50.000 MANNS BYGGÐ Á VINSÆLUSTU BÓK Í HEIMI! Blóðstríðið er hafið! Milla Jovovich í mögnuðum Sci-Fi spennutrylli! ÓVÆNTASTA, KYNÞOKKAFYLLSTA OG SKEMMTILEGASTA GRÍNMYND ÁRSINS FRÁ HÖFUNDI BRING IT ON Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þinu? ADAM SANDLER, KATE BECKINSALE OG CHRISTOPHER WALKEN Í GAMANMYND ÁRSINS Sprenghlægileg grínmynd með Íslandsvininum Rob Scheider úr Deuce Bigalow og John Heder úr Napoleon Dynamite! 51.000 MANNS EF ÞÚ DEYRÐ Í LEIKNUM ÞÁ DEYRÐU Í ALVÖRU 21. júlí – fös kl. 20 – Uppselt 27. júlí – fi m kl. 20 – laus sæti 28. júlí – fös kl. 20 – laus sæti 17. ágúst – fi m kl. 20 – laus sæti 18. ágúst – fös kl. 20 – laus sæti Föstudag 21. júlí kl. 20 uppselt Laugardag 22. júlí kl. 20 uppselt Sunnudag 23. júlí kl. 15 aukasýning Sunnudag 23. júlí kl. 20 uppselt Föstudag 28. júlí kl. 20 örfá sæti laus Laugardag 29. júlí kl. 20 örfá sæti laus Sunnudag 30 júlí kl 15 aukasýning Sunnudag 30. júlí kl. 20 nokkur sæti laus Föstudagur 4. ágúst kl. 20 Laugardagur 5. ágúst kl 20 Sunnudagur 6. ágúst kl. 15 Sunnudag 6. ágúst kl. 20 Laugardagur 19. ágúst kl 20 Tvíréttaður kvöldverður og leikhúsmiði kr. 4300 - 4800.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.