Fréttablaðið - 23.07.2006, Page 68

Fréttablaðið - 23.07.2006, Page 68
 23. júlí 2006 SUNNUDAGUR32 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 18.20 Táknmálsfréttir SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Það var lagið (e) 15.15 Walk Away and I Stumble 16.25 Curb Your Enthusiasm (5:10) 17.00 Veggfóður (5:20) 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 20.05 HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA � Nýtt 22.00 ELEVENTH HOUR � Sakamál 20.30 BERNIE MAC � Gaman 22.30 SLEEPER CELL � Nýtt 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bubbi byggir (808:813) 8.10 Geirharður bojng bojng (7:26) 8.35 Hopp og hí Sessamí (11:26) 9.00 Kon- stanse (5:6) 9.05 Stjáni 9.28 Sígildar teikni- myndir (23:30) 9.35 Líló & Stitch (42:49) 10.00 Opna breska meistaramótið í golfi 7.00 Pingu 7.05 Jellies 7.15 Barney 7.40 Myrkfælnu draugarnir 7.55 Stubbarnir 8.20 Noddy 8.30 Könnuðurinn Dóra 9.15 Taz- Mania 1 9.35 Ofurhundurinn 10.00 Kalli litli kanína og vinir hans 10.25 Barnatími Stöðvar 2 (Horance og Tína) 10.50 Hestaklúbburinn 11.15 Sabrina 11.35 Ævintýri Jonna Quests 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Örlagadagurinn (7:12) 19.40 Jane Hall’s Big Bad Bus Ride (3:6) (Stór- fenglegar strætóferðir Jane Hall) Nýir, frumlegir og dásamlegir breskir dramaþættir þar sem fylgst er með uppreisnargjarnri og yfirmátarótlausri ungri konu. 20.30 Monk (7:16) 21.15 Cold Case (18:23) (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. 22.00 Eleventh Hour – Resurrection (Á ell- eftu stundu – Upprisan) Spánnýir breskir sakamálaþættir með stórleikar- anum Patrick Stewart, úr X-Men og Star Trek: The Next Generation, í hlutverki vísindamannsins Ians Hoods. Hann starfar sem sérstakur ráðgjafi stjórn- valda í sífellt erfiðari baráttu við mögu- legan heimsfaraldur og aðrar ógnir sem stafað geta af nútímavísindum. 23.10 Starsky & Hutch (Bönnuð börnum) 0.50 Ultimate X: The Movie 1.30 Pennsyl- vania Miner’s Story (e) 3.00 Touch of Frost: Mistaken Identity (1:2) 4.15 Touch of Frost: Mistaken Identity (2:2) 5.30 Fréttir Stöðvar 2 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Stundin okkar (12:31) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Út og suður (12:17) 20.00 Hve glöð er vor æska (1:4) (La Meglio gioventù) Ítalskur myndaflokkur sem gerist á fjórum viðburðaríkum áratug- um í lífi tveggja bræðra frá Róm. Leik- stjóri er Marco Tullio Giordana og meðal leikenda eru Luigi Lo Cascio, Alessio Boni, Adriana Asti, Sonia Bergamasco, Fabrizio Gifuni, Maya Sansa og Valentina Carnelutti. 21.40 Helgarsportið 21.55 Fótboltakvöld 22.15 451 á fahrenheit (Fahrenheit 451) Frönsk bíómynd frá 1967 byggð á sögu eftir Ray Bradbury um slökkviliðsmann í framtíðinni. Meðal leikenda eru Oskar Werner, Julie Christie og Cyril Cusack. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (1:22) (The Mango) Enn fylgj- umst við með Íslandsvininum Seinfeld og vinum hans frá upphafi. 19.35 Seinfeld (2:22) (The Glasses) 20.00 Pípóla (2:8) (e) 20.30 Bernie Mac (15:22) (e) 21.00 Killer Instinct (8:13) (e) 21.50 Ghost Whisperer (1:22) (e) Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við þá látnu. Sálirnar sem hún nær sambandi við eiga það sam- eiginlegt að þurfa á hjálp Melindu að halda. Það er engin önnur en Jennifer Love Hewitt sem fer með hlutverk Melindu. 22.40 Falcon Beach (7:27) (e) (Wake Jam) Falcon Beach er sumarleyfisstaður af bestu gerð. Þangað fer fólk til að slappa af. 11.55 Whose Wedding is it Anyway? (e) 18.30 Völli Snær (e) 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Point Pleasant Spennandi og dularfull- ur unglingaþáttur. Ungri stúlku, Christ- inu, sem er hálf mennsk og hálfur djöfullinn, er bjargað úr lífsháska í smábæ í New Jersey. 21.30 C.S.I: New York C.S.I. New York saka- málaþættirnir vinsælu halda nú áfram á SkjáEinum. 22.30 Sleeper Cell – NÝTT! Sérlega vel skrif- aðir og trúverðugir þættir þar sem líf hryðjuverkamanna er sýnt frá þeirra sjónarhorni. Bandarískur múslimi vinnur leynilega fyrir FBI og gengur til liðs við hryðjuverkasamtök. Þetta eru venjulegir fjölskyldumenn, en eiga líka annað líf – líf sem er blóði drifið! Þættirnir voru tilnefndir til Golden Globe verðlaunanna fyrr á þessu ári. 12.40 Beautiful People (e) 13.30 The O.C. (e) 14.30 The Bachelorette III – lokaþáttur (e) 16.00 America’s Next Top Model V (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Borg- in mín (e) 6.00 Charlie’s Angels: Full Throttle (Bönnuð börnum) 8.00 One True Thing 10.05 Dante’s Peak 12.00 Marine Life 14.00 One True Thing 16.05 Dante’s Peak 18.00 Marine Life 20.00 Charlie’s Angels: Full Throttle (Englar Charlie’s 2) Englarnir snúa aftur í hasargrín- mynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Hörkukvendin Natalie, Dylan og Alex hræðast ekki neitt. Þær starfa hjá spæjaraþjónustu Charlies og glíma við óþokka af öllum stærð- um og gerðum. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Drew Barrymore, Lucy Liu, Demi Moore, Bernie Mac. Leikstjóri: McG. 2003. Bönnuð börnum. 22.00 The Salton Sea (Stefnt á botn- inn) Spennutryllir um mann sem fer illilega út af sporinu. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Vincent D’Onofrio, Adam Goldberg. Leikstjóri: D.J. Caruso. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Real Cancun (Bönnuð börnum) 2.00 Darkwolf (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Salton Sea (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News Weekend 13.00 E! Entertain- ment Special 14.00 THS The Hilton Sisters 16.00 THS Lindsay Lohan 17.00 Child Star Con- fidential 17.30 Number One Single 18.00 10 Ways 18.30 Gone Bad 19.00 THS Rod & Kimberly Stewart 20.00 Rich Kids: Cattle Drive 21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion 22.00 Sexiest Action Heroes 23.00 10 Ways 23.30 Gone Bad 0.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns 1.00 101 Incredible Celebrity Slimdowns AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. 23.30 X-Files (e) 0.20 Jake in Progress (9:13) 0.45 Smallville (10:22) (e) 1.30 Sirkus RVK (e) 23.15 Another Woman 0.35 C.S.I. (e) 1.30 The L Word (e) 2.20 Beverly Hills 90210 (e) 3.05 Melrose Place (e) 3.50 Óstöðvandi tón- list � � � � 19.10 ÖRLAGADAGURINN � Reynslusögur 12.00 Hádegisfréttir / Íþróttir / Veður / Leið- arar dagblaða 12.25 Pressan 14.00 Fréttir 14.10 Ísland í dag – brot af besta efni liðinn- ar viku 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 10.00 Fréttir 10.10 Ísland í dag – brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Vikuskammtur- inn 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Örlagadagurinn (7:12) (Læknaði sig sjálf) Valgerður Ólafsdóttir þróun-ar- fræðingur vaknaði einn örlagaríkan dag fyrir nokkrum árum með heiftar- lega liðagigt og var ráðlagt að búa sig undir líf sjúklings með langvarandi veikindi. En hún fann leið til að lækna sig sjálf og er nú á miðjum aldri, frísk- ari og í betra formi en nokkru sinni fyrr. Hún hefur starfað með Velferðar- sjóði barna og var í fararbroddi varð- andi mentor verkefni í skólakerfinu. 19.45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi) 20.00 Pressan Viðtalsþáttur í umsjá Róberts Marshalls þar sem tekin verða fyrir heitustu málefni vikunnar. 21.35 Vikuskammturinn Samantekt með áhugaverðasta efni NFS frá vikunni sem er að líða. 22.30 Kvöldfréttir � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 68-69 (24-27) Dagskrá 21.7.2006 18:08 Page 2 Þrjár bestu myndir Ben: Starsky & Hutch - 2004 The Royal Tenenbaums - 2001 There‘s Something About Mary - 1998 Svar: Ace úr kvikmyndinni Ace Ventura: Pet Detective árið 1994 „If I‘m not back in five minutes...just wait longer!“ Benjamin Stiller fæddist 30. nóvember árið 1965 í New York. Foreldrar hans eru grínistarnir Jerry Stiller, sem leikur meðal annars pabbann í The King of Queens, og Anne Meara, sem lék tengdamömmu Miröndu í Sex and the City. Þegar Ben var ungur setti hann upp leikrit heima ásamt systur sinni, Amy. Ben hafði líka áhuga á að vera hinum megin við myndavélina og þegar hann var tíu ára byrjaði hann að taka upp myndir á Super 8 kvikmyndavélina sína. Söguþræðirnir voru alltaf eins; einhver stríddi Ben og hann leitaði hefnda. Ben lék mikið í leikhúsi á yngri árum og hætti í háskóla til að leika í leikritinu The House of Blue Leaves. Hann lék í stuttmynd árið 1986, The Color of Money, og fékk þannig eins árs hlutverk í gamanþáttunum Saturday Night Live. Ben sást fyrst á hvíta tjaldinu árið 1987 í Empire of the Sun í leikstjórn Stevens Spielberg. Hann fór fljótt á bak við myndavélina og leikstýrði Back to Brooklyn fyrir MTV en sjónvarpsstöðin var svo hrifin að hún gaf honum sinn eigin þátt, The Ben Stiller Show, árið 1992. Þátturinn missti vinsældir og Ben var fljótt atvinnulaus þó hann ynni Emmy-verðlaun fyrir þáttinn. Á tíma tók Ben að sér ýmis smáhlutverk og safnaði peningum þar til hann gat loks gert myndina Reality Bites árið 1994 sem sló rækilega í gegn. Ben stimplaði sig endanlega inn í Hollywood árið 1998 með myndinni There´s Something About Mary og síðan þá hefur hann leikið í hverri myndinni á fætur annarri. Ben hefur verið kvæntur leikkonunni Christine Taylor í sex ár og á með henni tvö börn. Í TÆKINU: BEN STILLER LEIKUR Í STARSKY & HUTCH Á STÖÐ 2 KL. 23.10 Ólst upp meðal stjarnanna Í LAUGARDALSHÖLL 12. ÁGÚST 2006 Miðasala stendur yfir í verslunum Skífunnar, BT á Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum og á midi.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.