Fréttablaðið - 29.07.2006, Síða 69
VIÐ MÆLUM MEÐ ... ■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver
3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan
má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama
dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með
rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og
upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar
birtist á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
15.00
ÍSLANDSMÓTIÐ Í GOLFI 2006
�
Golf
9.05 HM 2006 11.35 4 4 2
ENSKI BOLTINN
AÐRAR STÖÐVAR
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður
»
RÁS 1 FM 92,4/93,5
fregnir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00
Teygjan 14.40 Sjö dagar sælir 15.30 Með
laugardagskaffinu 16.10 Sakamálaleikritið
17.20 Lokkandi ljóð og lítil lína 18.00 Kvöld-
fréttir 18.28 Besti tíminn 19.00 Kringum
kvöldið 19.30 Stefnumót 20.15 Íhygli og at-
hafnaþrá 21.05 Djassgallerí New York 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningnum 23.10
Danslög
6.50 Bæn 8.05 Músík að morgni dags 9.03 Á
ferðaslóðum: Suðurland 10.05 Veðurfregnir
10.15 Á Ólafsvöku 11.00 Vikulokin 12.00 Há-
degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veður-
RÁS 2 FM 90,1/99,9
16.08 Geymt en ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttir
18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarps-
fréttir 19.30 PZ 22.10 Næturvörðurinn 2.03
Næturtónar
6.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Gulli Helga
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 Ragnar Már
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ívar Halldórsson
12.35 Essó mótið 2006 13.05 PGA golfmótið
– fréttaþáttur 14.00 Íslandsmótið í golfi 2006
15.00 Íslandsmótið í golfi 2006
19.00 Kóngur um stund (3:16) Hestamenn
eru þekktir fyrir að vera skemmtilegt
og lífsglatt fólk og hér fáum við að
kynnast mörgum þeirra, landsþekkt-
um sem lítt þekktum. En um hvað
snýst hestamennska eiginlega og
hvers vegna stunda hana yfir tuttugu
þúsund manns? Umsjónarmaður er
Brynja Þorgeirsdóttir og hún fjallar um
allar hliðar hestamennskunnar í þætti
sínum.
19.30 Box – Asturo Gatti v. Carlos B Upptaka
frá hnefaleikabardaga Arturo Gattis og
Carlos Baldomirs í Atlantic City.
21.00 Íslandsmótið í golfi 2006 Upptaka frá
þriðja degi á Íslandsmótinu í golfi.
�
76-77 (60-61) TV 28.7.2006 13:07 Page 3
LAUGARDAGUR 29. júlí 2006 49
HARD # 11
4 6 3 8
7 9
5 4
2 5 4
1 8
9 4 2
3 2
2 7
6 1 3 8
# 10 1 7 9 5 3 2 4 6 8
8 4 2 7 1 6 5 9 3
3 5 6 8 9 4 1 7 2
6 3 4 2 5 7 9 8 1
5 2 1 4 8 9 6 3 7
7 9 8 1 6 3 2 4 5
9 8 7 6 2 5 3 1 4
4 6 5 3 7 1 8 2 9
2 1 3 9 4 8 7 5 6
Unbreakable eða Ódrepandi er
magnaður tryllir um öryggisvörð
sem er klárlega undir verndarvæng
æðri máttarvalda. David Dunn
komst einn lífs af úr hræðilegu
lestarslysi skammt frá Fíladelfíu.
131 fórst í slysinu og var björgun
Dunns því algert kraftaverk. Sú
staðreynd að hann fékk ekki einu
sinni marblett er mönnum hulin
ráðgáta. Hér býr eitthvað dularfullt
að baki sem verður að rannsaka
nánar. Aðalhlutverk leika Bruce
Willis, Samuel L. Jackson, Robin
Wright og Spencer Treat Clark. M.
Night Shyamalan leikstýrir.
Unbreakable Stöð 2 kl. 22.30
Dularfullur öryggisvörður