Fréttablaðið - 31.07.2006, Síða 33

Fréttablaðið - 31.07.2006, Síða 33
MÁNUDAGUR 31. júlí 2006 15 Kastali í Bútan. Kastali í Carcassonne í Frakklandi. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Orðið kastali kemur af latneska orð- inu castrum sem þýðir víggirtur staður. Kastali er skilgreindur sem bygging, sérstaklega hönnuð til að verjast óvinum, og yfirleitt miðstöð hersins á því svæði sem kastalinn stendur á. Kastali er frábrugðinn venjulegu virki að því leyti að bygg- ingin er eins konar stjórnarráð svæðisins og í henni býr fólk. Kastalar gamla tímans fylgdu vissum hefðum hvað hönnun og uppbyggingu varðar. Í miðjunni stóð varðturn sem var helsta stjórn- stöð kastalans. Sumir kastalar sam- anstóðu af turninum einum saman en flestir höfðu þó einhvers konar veggi umhverfis og best var að hafa jafnframt síki þar fyrir utan. Á síðari hluta sextándu aldar hættu kastalar að mestu leyti að gegna varnarhlutverki og urðu nán- ast alfarið að lúxúshúsnæðum hins ríka aðals. Við það breyttust bygg- ingarnar og ekki var lengur nauð- synlegt að hafa síki, brú eða sér- staka turna, nema þá í fagurfræðilegum tilgangi. mariathora@frettabladid.is Hernaðarleg glæsibýli Kastala er að finna víða um heim. Áður fyrr gegndu þeir hlutverki varnar en í dag er gildi þeirra helst sögu- og fagurfræðilegt. Neuschwanstein-kastalinn í Bæjaralandi í Þýskalandi. Malbork-kastalinn í Póllandi.Oberhoffen-kastalinn í Sviss. Kastalinn Himeji-jo í Japan. Eignamiðlun Suðurnesja Sigurður V. Ragnarsson, löggiltur fasteignasali Reynir Ólafsson, löggiltur fasteignasali Víkurbraut 46 240 Grindavík Sími 426 7711 Hafnargötu 20 230 Keflavík Sími 421 1700 www.es.is Baðsvellir 13 Einbýli ásamt bílskúr alls 151,9 ferm. Húsið er mikið endurnýjað frá 1999 m.a. allar inn- réttingar. Þak endurnýjað og þakkantur, allir ofnar endurnýjaðir, heitt og kalt vatn ásamt skolplögnum. Gluggar teknir í gegn. Forhitari. Mjög fallegt útsýni í bakgarði, en það verður ekki byggt meira á bak við húsið. Verð: 25.800.000,- Hólavellir 12 Gott 3ja herbergja raðhús. Húsið skiptist í stofu, eldhús, baðherb. og 2 svefnherb. Geymsla yfir hluta af íbúð. Verð: 13.900.000,- Suðurhóp 8 og 10 Parhús í byggingu úr timbri klætt með standandi vatnsklæðningu. Skilast tilbúin undir tréverk. Slípuð gólfplata með hita í gólfi. Búið að steypa vegg fyrir pall að aftan. Stutt í íþróttahús og sundlaug. Nýr skóli er fyrirhugaður rétt hjá. Verð: 19.900.000,- Austurhóp 1 og 43 Glæsileg viðhaldslítil einbýli í byggingu 208,2 ferm. ásamt 42,1 ferm. bílskúr. Skilast rúmlega fokheld, fullbúið að utan með frágengnu bílaplani og stétt skv. teikningu, ásamt grófjafnaðri lóð. Hús klætt með liggjandi álbáru, ljósgrátt að lit. Þak verður stall- að aluzink og tilbúið til einangrunar. Innkeyrsla og stétt verða hellulögð með snjó- bræðslukerfi. Hitaveitu- og rafmagnsinntök verða komin inn í hús. Möguleiki er að gera 5. herb. úr sjónvarpsholi. Afhending í feb. 2007. Verð: 26.500.000,- Túngata 5 Gott einbýlishús 155,9 ferm.hæð og ris, ásamt bílskúr 36,9 ferm. klætt með garðastáli. 5 svefnherb. Lóðin er girt og ræktuð. Búið er að endurnýja hluta af lögnum. Rúmgóð eign með mikla möguleika. Hluti af gluggum neðri hæðar er nýlegur Verð: 19.200.000,- Efstahraun 26, Grindavík Fallegt einbýlishús á góðum stað177,6 ferm. ásamt 45,5 ferm. bílskúr. 5 svefnherb. Búið að endurnýja vatnslagnir. Nýjir gluggar í stofu, holi og einu herb. Stór sólpallur ásamt heitum potti. Verð: 29.000.000,- Glæsivellir 20B, Grindavík Mjög gott og vel staðsett parhús 109,6 ferm. ásamt bílskúr 25 ferm. 3 svefnherbergi. Grunnur að sólstofu er kominn. Gott geymsluloft í bílskúr. Verð: 22.900.000,- Staðarvör 2, Grindavík Gott 135,8 ferm. einbýli. Baðið er nýlega endurnýjað. Búið að endurnýja alla ofna, for- hitari. Skóli og leikskóli í ca. 200 m fjarlægð. LAUST FLJÓTLEGA. Verð: 18.500.000,- Fr um

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.