Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.07.2006, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 31.07.2006, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA ���������� ������������������� E N N E M M / S ÍA / N M 2 2 7 5 4 Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 Önnur tilboð frá Nissan gilda ekki með þessu tilboði. Umboðsmenn um land allt Njarðvík 421 8808 Akranesi 431 1376 Höfn í Hornafirði 478 1990 Reyðarfirði 474 1453 Akureyri 464 7942 NISSAN PATHFINDER Nissan Pathfinder SE sjálfskiptur Verð aðeins 4.590.000 kr. Verð áður 5.090.000 kr. Það hefur líklega aldrei verið hagstæðara að kaupa sér alvöru jeppa. Nissan Pathfinder blandar skemmtilega saman krafti fjallajeppa eins og þeir gerast bestir og lipurð flottustu götubíla. Útkoman hefur slegið eftirminnilega í gegn enda er sama hvaða samanburð þú gerir, Pathfinder hefur vinninginn! Líttu inn og berðu hetjuna augum! VERÐLÆKKUN! 500.000KR. BORGAÐU MINNA FYRIR MEIRI LÚXUS SUMARTILBOÐ NISSAN Hann: Búenas dias, senjór. Afgreiðslumaðurinn: Hola. Hann (við hana): Hvað eru aftur handklæði á spænsku? Hún: Það veit ég ekki. Biddu bara um „towels“. Hann: Tiene távelas por el chambre numero díesesíete? Afgreiðslumaðurinn: How many towels do you need? Hann: Tres eða kannski cuatros. Afgreiðslu- maðurinn: Four towels, apart- ment seventeen, is it? Hann: Sí, muchas gracias. Afgreiðslumað- urinn: Don’t mention it. Hann: You speak very good English. You must have excellent schools here in Mallorca. Afgreiðslumað- urinn: I wouldn’t know, sir, I’m from Birmingham, I’ve only been here since May. BAÐSTRÖNDIN hérna í Cala d’Or á Majorku er hrífandi dæmi um friðsamlega sambúð þjóða. Fólksfjöldinn á ströndinni er svipaður og á fjölsóttri útihátíð um verslunarmannahelgi á Íslandi. Yfir alla fólksmergðina gnæfir einn lífvörður sem situr í hásæti og fylgist með að enginn drukkni. Sumum vagga bárurnar í svefn þar sem þeir liggja á vindsængum og þá ber lífvörð- urinn ábyrgð á því að þeir vakni aftur í sama landi og þeir lögðu frá, en ekki einhvers staðar á ströndum Blálands, berrassaðir, peninga- og passalausir. Síðan ég kom hingað hef ég aðeins séð einn lögregluþjón, sem leið eftir götunni hálfsofandi á gamalli vespu. FÓLKIÐ kemur hingað í leit að sólskini og friði og hver og einn gerir ekki tilkall til meira land- rýmis en hægt er að þekja með einu baðhandklæði. Verði manni á að sparka sandi yfir nýsmurð- an sóldýrkanda nægir að snúa lófunum vandræðalega að við- komandi og segja: Verzeihung, sorry, scusi, pardon! Og við- komandi brosir af ótakmörkuðu umburðarlyndi og segir: Is hókey, no problema! Í FRIÐSÆLDINNI hér er erfitt að skilja að handan Miðjarðar- hafsins, snertispöl héðan, eru samskipti fólks með öðrum hætti. Ég var að lesa í ensku blaði grein um ungan ísraelskan mann sem fer á fætur og drífur sig í vinn- una, sem felst í því að fljúga orustuþotu inn fyrir landamæri Líbanons og varpa sprengjum. Svo flýgur hann heim. Og ef hann hefur hraðan á nær hann að kom- ast á ströndina í sólbað með konu sinni og dætrum fyrir kvöldmat. Manneskjurnar eru skrýtnar. Friðsamleg sambúð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.