Tíminn - 05.01.1978, Síða 4

Tíminn - 05.01.1978, Síða 4
4 Fimmtudagur 5. janúar 1978 Afsalsbréf Afsalsbréf. innfærð 29/8—2/9 — 1977: Ingimar Haraldss. selur Sigurjóni Siguröss. og Guðrúnu Gunnarsd. hl. í Blikahólum 4 Kristmundur Guðmundss. selur Sigurrós borgrímsd. hl. i Hraunbæ 180. Miðás s.f. selur Hinriki Sigurjónss. og Guðlaugu Crlfarsdóttur hl. i Arahólum 4. i Sigurður Magnúss. og Sigrún; Sigurðard. selja Sverri Sigurðss.1 hl. i Holtsgötu 6. Haraldur Sigurðss. selur Sigurði Jóhannss.# húseignina Sigluvog 13., Byggingarfél. Berg s.f. selur Hilmari Ingimundars. og Ingimundi Gislas. hl. i Ránargötu 13. Þórður Eliasson selur Þráni borvaldss. hl. i Bólst. 29. Stefania Jónsd. selur Sigurgeiri Vilhjálmss. hl. i Bólst. 54. Gunnar Loftsson selur Dóru Thoroddsen hl. i Austurbrún 2. Arni Arnþórs- son selur Silviu Garðarsdóttur hl. i Jörfabakka 22. Richard Axels- son selur Erling Axelss. hl. i Hringbraut 105. Lýður A. Friðjónsson selur Daniel Viðarss. og Margréti Magnúsd. hl. i Hofs- ' vallag. 49. Björn Traustason selur Ölafi Ingimundars. og Hrefnu Hagbarðsd. hl. i Selvogsgrunni 5. Ragnhildur Jónsd. selur Jóhannesi Guðmundss. hl. i Selvogsgrunni 11. Aðalsteinn Jakobsson selur Hirti Magnús- syni hl. I Dalseli 6. Óskar & Bragi s.f. selur Jóni Runólfss. bilskúr nr. 2 að Espigerði 2 og 4. Hannes Garðarsson o.fl. selja Sigurþór Jóhanness. hl. I Fifuseli 39. Oddgeir Þór Árnason selur Þórði Eliassyni hl. i Mávahlið 45. Sigurður Guöjónsson selur Gunnari Richter hl. I Erluhólum 7. Aðalsteinn Hauksson selur Asgeiri Floventssyni hl. I Njáls götu 16. Svavar Höskuldsson sel- ur Guðmundi Ingólfssyni hl. i Bræðraborgarstig 18. Breiðholt h.f. selur Sverri Steindórssyni hl. i Krummahólum 6. Þórunn Sveinbjarnardóttir selur Erni Asbjarnarsyni hl. i Asvallagötu 23. Laufey Jónsdóttir selur Loga Jónssyni hl. i Hátúni 8. Afsalsbréf innfærð 10/10-14/10-1977: Gunnar Jónsson og Oddrún bor- björnsd: selja Svavari Gunnarss. og Stellu Karlsd. h. i Hörðalandi 12. Breiðholt h.f. selur Harfnhildi E. Armannsd. hl. i Krummahólum 6. Ingibjörg Eiriksd. Selur Hrafn- hildi Armannsd. hl. i Lönguhlið 25. Haukur Pétursson h.f. selur Trausta Guðmundss. hl. i Austur- bergi 18. Haukur Pétursson h.f. selur Kol- brúnu Helgu Hauksd: hl. i Austur- bergi 18. Haukur Pétursson h.f. selur Hauki Péturss. hl. i Austurbergi 18. Máni Sigurjónsson selur önnu Guðmundsd. og Loga Egilss. hl. i Hraunteig 10. Breiðholt h.f. selur Ebeneser Þorlákssyni hl. i Krummahólum 8. Byggingafél. Húni s.f. selur Guð- jóni Jónassyni fasteignina Dalsel 3. Jón Hannesson h.f. selur Sigfúsi Erni Arnasyni hl. i Engjaseli 67. Afsalsbréf innfærð 17/10-21/10-1977: Haukur Pétursson h.f. selur Grét- ari Sigurgeirss. bilskúr að Dúfna- hólum 2-6 Sigurður Gunnarsson selur ólafi Jónssyni hl. i Hamrahlið 33. Rúnar Sigurðsson selur Aðalheiði Jóhannesd. hl. i Rauðaiæk 49. Emil Hjartarson selur Davið S. Jónssyni & Co. h.f. hl. i Armúla 5. Emil Hjartarson selur Verksmiðjunni Max h.f. hl. i Armúla 5. Axel Ström Óskarsson selur Lovisu Matthiasdóttur hl. i Hraunbæ 182-186. Anna Maria Pétursd. selur Jóni Auðuns hl. i Ægissiðu 68. Tímínn er peningar \ Auglýsitf ; í Tímanum I : Erik Lundqvist lýsir dauöa vinnufélaga sinna.... og seinna, þegar hann var sjálfur dauðvona SÝNIÐ MÉR NIÐURSTÖÐUNA — sagði hinn deyjandi maður vil fá að vita, hvort það er BT Kemi, sem hefur tekið lif mitt og vinnufélaga minna fyrir ald- ur fram. Þessa ósk fékk hann samt ekki uppfyllta, og þvi var borið við, að enn væri eftir að inna mikiö rannsóknarstarf af hönd- um. tirslitin verða varla birt fyrr en næsta haust. En bót er I máli, að þetta var ekki þaggaö niður. Rannsókn var hafin eftir að Erik Lundqvist lét grun sinn uppi. Menn eru sammála um, að ekki geti verið meö felldu, hversu mikið hefur kveðið að krabbameini i kring um efna- verksmiðjuna, og margir þeirra, sem reka verksmiðjur, sem hætta er talin geta stafaö af, eru tortryggðir, þar eð þess finnast mörg dæmi, að gálaus- lega hefur verið farið með eitr- uðefni til þess eins að sneiða hjá tilkostnaði. Þess vegna hefur fé verið veitt úr ýmsum áttum til þess að ljúka rannsókninni á fullnægjandi hátt. Það er lika þegar uppskátt orðið, að BT Kemi hefur fariö I meira lagi ógætilega á öðrum stað, i Teckomatorp, og þar hafa eiturtunnur verið grafnar upp á verksmiðjulóðinni. Og það ekki neitt fáar. Eitrið I þessum tunnum er þess eðlis, að það verður að geyma aö minnsta kosti til ársins 1980, áður en það er tekið til eyöingar, þar eð nú eru engir möguleikar til sliks I Sviþjóö. Stjórnvöld eru I stand- andi vandræðum með, hvar geyma á tunnurnar þessi ár, unz upp er risin viðhlitandi eyöing- arstöð. Þó hefur slazt út, að þau hafi komiö auga á tvo staði. En hvorki hefur verið látið uppi, hvaða staðir þetta eru, og kem- ur þar til ótti viö andmæli þeirra, er á þeim slóöum búa, né heldur hefur verið gerð grein fyrir þvi, hvaöa eiturefni þetta eru. Stjórnarvöldin segja, að starfa veröi að þessum málum með leynd, svo að þau veki minni ótta og óróa meöal almennings. Tunnur með svartri, eitraðrileðju, sem grafnar voru upp á verksmiöjulóð BT Kemi i Teckomatorp. i marzmánuöi 1976 reis Erik Lundqvist upp á fundi og sagði: „Tólf vinnufélagar hafa dáiö úr krabbameini”. Hann vann hjá oliufélagi I Málmey, og skoöun hans var sú, aö mengun frá efnaverksmiðju, er var þar rétt hjá, BT Kemi, væri orsök þess- ara mörgu krabbameinstilfella. Hann fékk aldrei aö vita, hvort hann hafði rétt fyrir sér. Hann dó sjálfur úr krabbameini I nóvembermánuöi siöastliðn- um. En nokkrum vikum fyrir andlát sitt sneri hann sér til sænskra blaða og krafðist þess, að niöurstööur rannsókna á menguninni frá efnaverksmiðj- unni yrðu birtar. Hann krafðist þess einnig, að lóð verksmiðj- unnar yrði könnuö, þar eð hann hélt þvi fram, að tunnur með eiturefnum hefðu verið grafnar þar I jörðu. — Ég vil fá aö vita sannleik- ann, áður en ég dey sjálfur, sagöi hinn helsjúki maöur. Ég

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.