Tíminn - 05.01.1978, Side 6

Tíminn - 05.01.1978, Side 6
4 Fimmtudagur 5. janúar 1978 •♦♦•♦♦♦*♦♦••♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦••♦♦♦ ♦♦♦•♦•♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦•♦♦♦••♦♦♦♦♦•••♦♦♦•♦••♦•♦♦•♦••♦♦•♦♦•♦•♦•♦•♦•*•♦•♦♦ Jane Russell skrifar endurminningar sínar Jane Russell eins og hdn litur út Idag. Jane Russell,kynbomban fræga.I Hollywood var oröin svo auralaus á 6. og 7. tug aldarinnar, aö hún varö aö láta sér nægja smáhlutverk I leikklúbbum og farandleik- húsum. Hún mátti muna betri daga, þegar hún varö stjarna á einni nóttu I kvik myndinni The Outlaw (Ot- laginn), sem milljónerinn einmana Howard Hughes (nú nýlega látinn) var fram- leiöandi aö. I þeirri mynd varö Jane Russellfræg, ekki sizt fyrir sinn fræga barm. »«♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦•••♦♦♦«♦♦♦♦••♦♦♦♦♦ •♦••♦••♦•♦♦♦♦••♦•♦♦♦••♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦ Kvikmyndafyrirtæki How- ards lét Jane fá milljón doll- ara samning, 50.000 dollara á ári I 20 ár. — Og einhvern veginn tókst mér alltaf aö eyöa peningunum, segir Jane Russell. Hún fékk frægö og frama, en fyrsta hjónaband hennar meö Bob Waterfield leikara, endaöi meö skilnaöi eftir 25 ára hjú- skap.Eiginmaöur hennar nr. 2Roger Barrett fórst af slys- förum aöeins 3 mán. eftir brúökaupiö. Um þetta leyti var frami hennar I kvik- >♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦•♦♦♦♦•♦•♦♦♦•♦•♦•»•♦♦♦•• >♦♦»•♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦»♦••♦♦»♦♦♦♦•♦»♦♦♦• >•♦♦♦♦••♦»♦•«•♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦••♦ >♦♦♦♦•♦•♦•♦♦♦♦♦•♦•♦♦•♦•♦♦•♦♦♦•♦•♦♦•♦ myndum mjög farinn aö dala. Eiginlega hafi hún ekki fengiö stjörnuhlutverk I 16 ár. — Viö skulum horfast i augu viö þaö, aö eftir 35 ára aldur fást ekki hlutverk á borö viö hlutverk mitt i The Outlaw. Þaö er oröiö töluvert langt siöan Janekvaddi kvik- myndirnar, reyndar 21 ár. Hún notar sinn fræga barm til aö auglýsa brjóstahald- ara I sjónvarj)i. Hún segir: — Viö;þessar stórvöxnu höfum okkar vandamál. ( Howard Hughes teiknaöi sérstaklega handa henni brjóstahaldar- ann sem hún notaöi I The Outlaw). Jane Russell tók peningaleysinu og ööru sem þvi fylgdi meö heimspeki- legri ró. Hún segist samt gjarnan vilja fara aö leika aftur, ef hún fengi hlutverk fyrir sinn aldur. Fyrir þrem árum giftist hún fasteigna- sala, John Peoples, 52 ára gömlum. Og nú segist hún vera hamingjusöm. — John eldar matinn og ég þvæ upp. Ég hef gifzt þrem mönnum, og ég hef veriö svo heppin aö þeir voru allir góöir kokk- ar. Og nú hefur hún aftur eignazt peninga. — Mér tókst 1 hlutverkinu I myndinni The Outlaw. aö spara nóg saman til aö geta byggt 80 Ibúöa fjölbýlis- hús til aö leigja út. Þau seldu svo þessa byggingu meö góö- um hagnaöi og Jane þarf ekki lengur aö hafa áhyggjur af sjónvarpsauglýsingum og þess háttar snapavinnu. Og nú er hún setzt viö aö skrifa endurminningar sínar. Út- gefendur segjast búast viö aö hún segi allan sannleikann um samskipti hennar viö Howard Hughes og búast viö góöri sölu. Þaö ætti einnig aö bæta bankareikning Jane Russell. • ♦♦• *♦♦♦ •♦♦♦ • ♦♦♦ ■ , •♦•♦ ♦ ♦•♦ • •♦♦ ♦ ♦♦♦ • ♦♦♦ m: • ♦♦♦ • ♦•♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ . ♦•♦♦ •♦•• ♦ ♦•• ♦ ♦•• • ♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦ ••♦ ♦♦♦* 3. eiginmaöurinn, John Peoples og Jane • ♦•♦ • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ • ♦♦• ♦ ♦♦♦ ♦•♦•♦••««♦♦«•«••«♦••♦••••••••••♦•••••••••♦•••♦••••••••••♦•••«•♦••••♦♦♦•••♦••••••••••••♦•••••♦•♦•♦•♦♦•••♦♦♦4 ♦•♦♦••♦••♦••••••••♦••••••♦♦••♦•♦♦••••••••♦•••••••••♦♦••••••♦♦••♦♦♦♦♦♦•***************************«**«****«« »•••••♦•••••♦♦•••••«♦•••••••••••••♦••♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦•♦••••♦♦•♦•♦••••♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦••♦•♦♦•♦•••••••♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•• ♦ ♦♦••♦♦••••••♦♦♦♦♦♦•♦♦«♦♦•♦♦♦*♦♦•♦♦♦••♦♦♦♦♦•••♦♦♦♦•••*♦«♦♦•♦♦..................................................-* Tveir fyrri eiginmenn Jane Russell, Bob Waterfield (t.v.) og Roger Barrett. »••••«♦•••••••♦••«••♦♦•«••«»♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦«♦♦♦•♦♦♦♦♦ HVELL-GEIRI SVALUR bn þegar þeir voru ílúnir, . tór Evan Mosk ^ ^þangaö i staöinn hann rannsakar eldfjöll.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.