Tíminn - 05.01.1978, Page 11
Fimmtudagur 5. janúar 1978
11
gæti raskað hinu haglega stjóm-
málakerfi Jónasar aðrir en
sóslalistar. En borgaravottorðið
hljóðar þannig: Hann orkaði svo
á andstæðinga sina i Sjálfstæðis-
flokknum að likast var sem þeir
týndu vitinu, er þeir mættu hon-
um á hösluöum velli...Það er ekki
fyrr en á allra siðustu árum, að
Sjálf stæðisflokkurinn er farinn að
skilja örlitið I lifsstarfi Jónasar
Jónssonarog þeirriþjónustu, sem
hann hefur veitt þjóöfélagi einka-
framtaksins. Þeir urðu góðir
kunningjar, Jónas og Sverrir, eft-
ir þessa afmælisgrein og höfðu
um margt að spjalla.
(Hér með lýk ég að segja frá
spjalli þeirra Indriöa og Jónasar.
Aöeins hafa veriö tekin fáein
sýnishorn. Ótal margt forvitni-
legt er eftir. Stundum hef ég
aðeins tekið smáiltdrætti af við-
tölunum, svo nóg er eftir handa
væntanlegum kaupendum bókar-
innar til að skemmta sér við að
lesa.
Þvi miður er prófarkalestur
ekki nægilega góöur. Enda er
prentvillupúkinn alltaf reiðubú-
inn að færa til verri vegar, ef
nákvæmni er ekki viðhöfð við
prófarkalesturinn. A bls. 47, undir
mynd af Jónasi við sumarbústað
hans I Hveragerði, stendur Fifu-
brekka, en á að vera Fifilbrekka.
öllu verra er, að á bls. 63 er
Páll Eggert Ólason, sagður Ólafs
son. Þar virðist púkinn hafa
stýrt hendi setjarans. Undir
myndunumá bls. 117 og 135 á les-
málið að teljast frá hægri til
vinstri handar. Aðrar smávillur
eru augljósar við nákvæman lest-
ur. Prófarkalestur er ávallt
vandasamur, og sjaldan fullkom-
inn.)
6
Nú hefi ég þegar lokið ritdómn-
um um viötöl Indriða við Jónas.
Þess I stað ætla ég að segja nokk-
uð um starfshætti og frekari
ferðalög Jónasar.
Jónasnotaðivel timann, meðan
hann dvaldi erlendis, til að búa
sig sem bezt undir væntanlegt
kennarastarf heima á Fróni.
Jafnframt mun hann hafa viljaö
sýna hinum ágætu styrktarmönn-
um sinum heima á íslandi, að þvl
fé hefði ekki veriö á glæ kastað,
sem fram var lagt til að kosta
námsferil hans erlendis. Þegar
hinni eiginlegu námsför lauk, eft-
ir nærri þriggja ára dvöl erlendis,
hóf hann kennslu við Kennara-
skólann I Reykjavik. Meðal
kennslugreina Jóaasar þar voru
tslandssaga og náttúrufræði.
Sögubók Boga Melsteð þótti
nemendunum leiðinleg. Tók Jón-
as þvi iil bragös að segja
nemendunum sögur og lifga meö
þvi kennslustundirnar. Afleiöing
þessa varð sú, aö hann fór að
sem ja lifrænni og aðgengilegri ís-
landssögu. Fyrra hefti sögunnar
kom út árið 1915 og framhaldið
ári siðar. íslandssaga Jónasar
mun hafa veriö einhver vinsæl-
asta bók, sem út hefur verið gefin
hérlendis, enda hélt hún velli i
meira en hálfa öld, og þykir þaö
einsdæmi um skyldunámsbók. En
nú eru komnir nýir herrar, sem
telja sig þurfa að betrumbæta
bækur Jónasar. Nýir kennarar
taka við og semja bækur eftir
sjálfa sig. Hvort þær eru skýrari
og betri, skal ósagt látið. Ef til vill
ráða hér hagsmunasjónarmið. Ég
efast þó um að*þeir séu þar sn jall-
ari en Jónas.
I sambandi við þessa bókaút-
gáfu Jónasar má geta þess, að
bækur hans voru ekki til sölu i
stærstu bókaverzlun höfuöborg-
arinnar fyrstu árin, vegna póli-
tiskra viðhorfa. Forstjóri þeirrar
bokaverzlunar gat þess siöar á
Bóksalaiélagsfundi, þar sem ég
var viðstaddur, að hann hefði tap-
aö miklu fjármagni við það aö
hafa bækurnar ekki til sölu, og að
lokum látið undan þrálátri eftir-
spurn bókanna, sem börnin vildu
ólm fá, og tekið þær til sölu. Hann
taldi, að um 200 eintök hefðu selzt
hjá sér árlega eftir það, eða jafn-
mikiðoghjá hinum bókaverzlun-
unum samanlagt.
A næstu árum fór Jónas aö
Jónas Jónsson.
semja og gefa út dýrafræöi, fyrst
um spendýrin, siðan um fuglana
og loks fiskana. Þetta voru bæk-
ur, sem börnin vildu fá að lesa og
læra. Allar þessar bækur seldust
mjög vel, og mundu seljast enn,
ef fáanlegar væru.
Veturinn 1910-1911 notuðu þau
Jónas og Guðifíh, heitmey hans,
til undirbúnings utanfarar með
næstu vordögum. Samráð þeirra
var, aö Guðrún skyldi dvelja ár-
langt i Englandi, en Jónas nota
sumarleyfi sitt til að kynnast
Parisarborg og jafnframt til að
auka frönskuþekkingu sina. A
leiöinni tilParisar kom Jónas viö
I Rúðuborg. Þar stóð þá yfir þjóð-
hátið tilminningar um að þúsund
ár voru liðin frá þvi aö Göngu-
Hrólfur og aðrir norrænir viking-
ar gerðu garöinn frægan.
Dr. Guömundur Finnbogason
var fulltrúi Bókmenntafélagsins
á þeirri hátið og hafði haldiö þar
snjalla ræöu. Guðmundur var þá
að ljúka Frakklandsdvöl sinni.
Tjáði hann Jónasi, að hann ætti
einn lærisvein i Paris og baub
Jónasi að setjast I sinn kennara-
stól. Nemandinn var ameriskur
læknir, dr. C.K.Austin, er kvænt-
ur var enskri konu, sem var
kunnur rithöfundur. Þau bjuggu i
Paris við góð efni, ferðuöust
mikið, einkum um svipmikil lönd
eins og Sviss og Noreg. Jónas tók
þessu boði. Honum veittist
kennslustarfið létt, þvi nemand-
inn kunni þegar góð skil á flestu,
sem á góma bar. Hús þeirra stóð
á fögrum stað, nálægt Sigurbog-
anum. Þegar þau fóru til Noregs I
sumarleyfi sinu, buðu þau Jónasi
að búa i húsi sinu á meöan. Jónas
undi nú hag sinum vel i Paris og
kynnti sér auðugar menningar-
stofnanir. Þá kynntist hann i
Paris André Courmont, sem um
þær mundir hafði ákveðiö að fara
til íslands og kenna við Háskól-
ann. I fyrstu ræddust þeir einkum
við á ensku, en siöar spjölluðu
þeir saman ýmist á Islenzku eða
frönsku. Courmont dvaldi árum
saman hér á landi. Hélzt alltaf
inikil vinátta meö þeim eftir
hingaðkomu sendiherrans.
Með haustnóttum sneri Jónas
heim til að gegna sinum skyldu-
störfum við skólann. En læknis-
hjónin, sem vissu að heitmey Jón-
asar dvaldi áfram i Lundúnum,
buöu henniað koma til Parisar og
dvelja hjá þeim vetrarlangt. Varð
dvölin þar mjög ánægjuleg fyrir
Guðrúnu, enda var hún meö-
höndluð af þeim hjónum sem hún
væri þeirra dóttir.
Með vordögum kom Guörún
heim, J ónas hafði þá þegar tryggt
þeim ibúðarhúsnæði. Strax og
Guörún var heim komin, með
hlýjar kveðjur og vinagjafir frá
Paris, gaf sr. Friðrik Friöriksson
þau saman i hjónaband i húsi>
K.F.U.M. Vigsluvottar voru vinir
brúðgumans og frönskumeistar-
ar, þeir André Courmont og Frið-
rik Gunnarsson, heildsali, sonar-
sonur Einars i Nesi, en Gunnar,
faðirFriðriks, varsá er varö Jón-
asi Sveinssyni (Nonna) samferða
til útlanda. Hálfbróðir Friðriks
var Einar Gunnarsson, útgefandi
Visis og fyrsti ritstjóri hans.
Ef einhver úti á landsbyggðinni
ætti i fórum sinum bréf frá Jón-
asi, væri mjög kært að dætur Jón-
asar fengju þau til varöveizlu i
bókasafn það, sem siöar mun
verða lagt til varðveizlu I Þjóð-
skjalasafni. Ennfremur mætti
senda bréfin til undirritaðs, sem
þá mundi koma þeim til dætra
Jónasar. Mér hafa raunar borizt
á annað hundrað bréf, en vel
Framhald á bls. 19.
fjóröa hvern miöa i ár.
Það koslar aðeins 600 kr. á
mánuði að gera eitthvað
í því að fjöiga happadögum
sínum í ár.
Benz 250 - að verðmæti
yfir 5 milljónir króna -
sem aukavinning í júni. Og
heita og háifa milijón sem
hæstu vinninga í hverjum
mánuði. En ails eru vinn-
ingar 18.750 og faila á
Happdrætti má haga á
marga vegu. Hafa fáa háa
vinninga eða marga smærri
sem koma sér þó vél.
Við höllumst að þeirri
skipan. En féllum þó i
freistni aö bjóða Mercedez
Happdrættisárió 1978 - Happaáriöþitt?