Tíminn - 05.01.1978, Síða 12
12
!l 1111![:!![»
Fimmtudagur 5. janúar 1978
krossgáta dagsins
2670 Krossgáta
Lárétt
1) Land 6) Lukka 8) Reykja.
10) Svar 12) Leit 13) Utan 14)
Vond 16) Spýja 17) Boröi.
19)Timi.
Lóftrétt
2) Fæóa 3) Viöurnefni 4) Æ6a 5
Blómiö 7) Dýr 9) Andi. 11)
Verkfæri 15) Dreg lir. 16)
Veinin 18) Stafrófsröö.-
Ráöning á gátu No. 2669
Lárétt
1) Stdll 6) Öku 8) Lóm 10) Mas
12) Ar 13) KK 14) Pan 16)
Æki 17) Ösp 19) Aftar
Lóörétt
2)Tóm 3) Ók4) Lum 5) Glápa.
7) Óskir 9)óra 11) Akk. 15)
Nöf 16 Æpa 18) ST
' -íáj'
fi
te;
'tif'
» I
88,
V.íUs
11 fyr
1 >VJ
v *r
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur
L
óskar að ráða tvo hjúkrunarfræðinga við m
heimahjúkrun. önnur staðan er deildar-
stjórastaða.
Umsóknum sé skilað fyrir 12. janúar n.k.
til hjúkrunarframkvæmdastjóra, sem T$s
jafnframt gefur nánari upplýsingar. xTf
&
■-ii
í dag
Fimmtudagur 5. janúar 1978
Heilsugæzla
]
Hallgrímskirkja
Áheit og
1 tilefni af 303. ártiö sr. Hall-
grims Péturssonar 27. okt. s.l.,
hafa Hallgrimskirkju á Skóla-
vöröuhæö borizt eftirtaldar gjafir
og áheit:
—Læknir kr. 10.000.- — Stefán
Björnsson kr. 10.000.---S.H. kr.
10.000.— Aheit frá ónefndum kr.
25.000.-„Kristilega þenkjandi
kona, sem ekki villl láta nafns
sins getið, en vill votta af eigin
reynslu að það fylgir þvi bless
un að leggu þessu Guös húsi liö”
kr. 100.000. — Guðm. Magnúss,
Miklubr. 16 kr. 10.000.-Guörún
Jónsdóttir Hafnarf. kr. 100.000. —
Gjöf á ártið sr. H.P. „til minning-
ar um heiðurshjónin frú Guörrði
Vigfúsd.,og sr. Björn O. Björns-
son” kr. 100.000.- Marteinn kr.
20.000.-Söfnunarfé viö hátföar-
guösþjónustu i Hallgrimskirkju á
303. ártiö H.P. 27. okt. kr. 181.916
.- — Aheit frá Magnúsi V. Pét-
urss. kr. 10.000.- H.H. kr. 5.000.—
Sæunn Samúelsdóttir kr. 5.000.—
Huida kr. 1.000.-R.M.A. kr.
22.000.- — G.M., Settjarnarnesi
(—okt. sendingin) kr. 2.500. V.
Þorvaldsson, Smyrlahr. 12 Hf. kr.
10.000,-
Aheit og gjafir til Hallgrims-
kirkju I Reykjavik 1977 skv. yfir-
liti Biskupsstofu 9/11 ’77:
D.Þ. kr. 500, G.J. kr. 5000 Jav. kr.
500, Kristján Halldórss. kr. 2000,
Sigr. Þórðard., kr. 1000, R.E.S.
kr. 1000., P.A. kr. 1000., S.A. P. kr.
1000., J.Þ.P. kr. 1000,Lilja
Pétursd. kr. 1000, Viöar
Pétursson kr. 1000, Ónefndur kr.
3000, M.G. kr. 200,1.Þ. kr.
1500,Inga kr. 1100, N.N. kr. 2500,
Elinborg Þorgeirsd. kr. 1000, S.J.
kr. 10.000, Pétur Arnason og frú
kr. 2000,Lilja Pétursdóttir kr.
1000, S.Á.P. kr. 1000, V.P. kr. 500,
J.Þ.P. kr. 500, G. 500, G.G. 10.000
S.A.P. kr. 1000, Lilja Pétursd. kr.
1000, U.Þ. kr. 1000, Gömul kona
kr. 500, S.A.P. kr. 1000, Lilja
Pétursd. kr. 1000, Jav. kr. 1000,
Onefndur kr. 500, S.J. kr. 10.000,
gjafir
N.N. kr. 1500, Valgeröur Helgad.
kr. 1000, Kristján Halldórss. kr.
2000, Pétur Arnason og frú kr.
2000, Lilja Pétursdóttir kr. 1000,
S.Á.P. kr. 1000, Viðar Pétursson
kr. 1000, J.Þ.P. kr. 1000, H.A.S.
kr. 2000, S.S. kr. 1000, Kona — i
minningu foreldra og bróöur Há-
mundur kr. 50.0000, Hámundur
Jónsson kr. 50.000, Jav. kr. 1000,
S.A.P. kr. 1000 Lilja Pétursdóttir
kr. 1000 Bergþóra Einarsd. kr.
1000, Kristján Halldórsson kr.
2000, Önefnd kr. 50.000, Ónefnd kr.
50.000S.J. kr. 20.000, N.N. kr. 2000
Kristján Kjartansson kr. 2000,
S.Á.P. kr. 1000, P.A. kr. 1000, R,-
,S. kr. 1000, Lilja Pétursdóttir kr.
1000, J.H.P. kr. 1000, Viðar Pét-
ursson kr. 1000, Katrin Egilsd. kr.
3000, N.N. kr. 1000, Þ.A. kr. 5000,
S.A.P. kr. 1000, S.K. kr. 500,
R. E.S. kr. 500, P.A. kr. 500 V.P.
kr. 500, S.G.kr. 2000, S.R.kr. 2500,
Sveinbjörn Pétursson Flatey,
Breiðaf. — Minning önnu ólafs-
dóttur frá Hvallátrum d. 7/7 ’77
kr. 10.000, I.Þ. kr. 1000, G.H. kr.
300, Kona i Ólafsvik kr. 1500, S.B.
kr. 500, Ó.A. kr. 5000, S.J. kr.
20.000, Jónína Þ. Magnúsd. kr.
5000, Sigr. Hjálmarsd. kr. 5000,
S. I.J.Ó. kr. 5000, R.E.S. kr. 1000,
P.A. kr. 1000, Lilja Pétursdóttir
kr. 1000, V.P. kr. 500 J.Þ.P. kr.
500, Kristján Halldórsson kr. 4000.
S.A.P. kr. 1000, Lilja Pétursdóttir
kl. 1000, P.A.kr. 1000, J.J.kr. 500,
H.H. kr. 500 R.E.S. kr. 1000, G.H.
kr. 5000, Auðbjörg Jónsd. kr. 2000,
D.Þ. kr. 500, G.S.E. kr. 4000, I.P.
kr. 1000, K.E. kr. 10.000, Björn
Halldórsson kr. 10.000, Ónefnd
kona kr. 1000, Guðfinna Skagfjörð
kr. 10.000 Guðni Kárason kr.
10.000, Rósa Tðmasdóttir kr. 1000,
Samtals kr. 457.600. Auk þess
v/Minningarkorta Hallgrims-
kirkju samtals (21 kv.) 23.200. f
Samtals Kr. 480.800,-
Kærar þakkir. Hjálpumst .
áfram að, tslendingar viö aö full-
gera Hallgrimskirkju I Reykja-
vík./Byggingarnefnd Hallgrims-
kirkju.
, Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifréiö: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apoteka I Reykjavlk
vikuna 23. til 29. desember er i
Garös Apoteki og Lyfjabúö Iö
unnar. Þaö apotek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Hafnarbúöir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik
vikuna 16. til 22. des. er I Holts
Apóteki og Laugavegs Apó-
teki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
• -------------_ --------»
Bilanatiikynningar
v
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubiianir simi 86577.
Símabilanir simi 95.
Bflanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar aiia virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
—--------:-
Logregla og slökkvílíð
Reykjavik: Lögreglan simi’
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Úafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Félagslíf
-
Húnvetningaféiagiö f Reykja-
vfk:
Minnir á þrettánda dansleik-
inn, sem haldinn veröur i
Snorrabæ (Austurbæjarbiói
föstudaginn 6. jan n.k. og hefst
stundvislega kl. 8 siödegis
meö félagsvist. Félagar takiö
meö ykkur gesti.
Dansaö til kl. ? Skemmti-
nefndin
Safnaöarfélag Asprestakalls
Fundur veröur haldinn aö
Noröurbrún 1. sunnudaginn 8.
jan og hefst aö lokinni messu
og kaffiveitingum. Spiluö
veröur féiagsvist.
óháöisöfnuöurinn: Jólatrés
fagnaöur fyrir börn næstkom-
andi sunnudag 8-janúar kl. 3 I
Kirkjubæ. Aögöngumiöar viö
innganginn, Kvenfélagiö.
Samtök sykursjúkra efna til
jólafagnaöar I Safnaöarheim-
ili Langholtssóknar Sólheim-
um 13, fimmtudaginn 5. jan.
kl. 15.00.
Fjölbreytt dagskrá, söngur,
happdrætti, Halli og Laddi
skemmta. Veitingar.
Fyrir allt félagsfólk og vel-
unnara, börn og fulloröna.
Tilkynningar
Simahappdrætti Styrktarfé-
lags lamaðra og fatlaðra
Dregið var hjá borgarfógeta
23. desember. Útdregin vinn-
ingsnúmer eru: 91-37038, 91-
43107, 91-74211, 91-74516, 99-
05299.
Skrifstofa félags einstæöra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudagakl.3-7. Aöradaga
kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaöstoö
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 slmi 11822.
Kvenfélag Langholtssóknar:
I safnaöarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraöa á þriöjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtudög-
um kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriöur I sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Ókeypis enskukennsla á
þriöjudögum kl. 19.30-21.00. og
á laugardögum kl. 15-17. Upp-
lýsingar á Háaleitisbraut 19
simi 86256.
Húseigendafélag Reykjavlkur
Skrifstofa félagsins aö Berg-
staöastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16-18. Þar fá
félagsmenn ókeypis leiöbein-
ingar um lögfræöileg atriði
varðandi fasteignir. Þar fást
einnig eyöublöö fyrir húsa-
leigusamninga og sérprentan-
ir af lögum og reglugerðum
um fjölbýlishús.
Viröingarfyllst,
Siguröur Guðjónsson
framkv. stjóri
Simavaktir hjá ALA-NON
Aöstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282. I Traöarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir I Safnaðar-
heimili Langholtssafnaöar
alla laugardaga kl. 2.
Geövernd. Muniö frimerkja-
söfnun Geöverndar pósthólf
1308, eöa skrifstofu félagsins
^Hafnarstræti 5, simi 13468.
Frá Mæörastyrksnefnd. Lög-’
fræöingur Mæörastyrksnefnd-
. ar er til viötals á mánudögum
frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar-
innar er opin þriöjudaga og
sföstudaga frá kl. 2-4.
> 1 1 __________________
Minningarkort
-
Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
:töldum stööum: Bókabútý
Brága, Laugaveg 26. Amatör-"
Ivezlunin, Laugavegi 55. Hús-|
gagnaverzl. Guömundar Hag-j
. kaupshúsinu, simi 82898. Sig1-!
,uröur Waage, slmi 34527.1
iMagnús Þórarinsson, simi:
'•37407. Stefán Bjarnason, siml
37392. Siguröur Þorsteinssóh,
sími 13747. .......
Sjötug er i dag fimmtudaginn
5. janúar Guðrún Þórey
Einarsdóttir frá Hvalsá I
Steingrimsfiröi. Nú til
heimilis aö Kambsvegi 20
Reykjavik.
Samúðarkort Styrktarfélags
, Lamaöra og fatlaöra eru til á
eftirtöldum stööum: 1 skrif-
stofunni Háaleitisbraut 13,
Bókabúö Braga Brynjólfsson-
ar Laugarvegi 26, skóbúö
Steinars Wáge, Domus
Medica, og i Hafnarfiröi,
Bókabúö Olivers Steins.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. Simi 22501 Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut
47. Simi 31339. Sigriði Benó-
nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi
82959 og Bókabúð Hliðar,
Miklubraut 68.
Iviinningarspjöld Sfyrkxar-
sjóös vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aöalumboöi DAS
Austurstræti, Guömundi
Þóröarsyni, gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjö'mannafélagi
Reykjavikur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar; Strandgötu 11
og • Blómaskálanum viö
Nýbýlaveg og Kársnesbraut.
Minningarkort kapellusjóös
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stööum,
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingtílfsstræti 6, Hraöhreinsun
Austurbæjar, Hllöarvegi 29,
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vik I Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkjubæjar-
kiaustri.
Minningarkort til styrktar.
kikjubyggingu i Arbæjarsókn'
fást I bókabúð Jónasar,
Eggertssonar, Rofabæ 7 áimi
8-33-55, i Hlaöbæ 14 simi 8-15-73
og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41.
Minningarspjöld liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru afgreidd
hjá kirkjuveröi Dómkirkjunn-
ar og verzluninni Oldugötu 29,
Valgeröi, Grundarstig 6, simi
13498 og pre3tkonunum,símar
hjá þeim eru, Dagný 16406,
Elisabet 18690 og Dagbjört
33687.