Tíminn - 05.01.1978, Page 19
Fimmtudagur 5. janúar 1978
19
flokksstarfið
Keflavík
Fundur verður i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 5. janúar og
hefst kl. 20.30.
Frambjóðendur i prófkjörinu til bæjarstjórnarkosninga kynntir
og ræöa þeir ýmis áhugamál sin varðandi stjórn bæjarmála.
Allir velkomnir.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavik.
Prófkjör
Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs
Framsóknarflokksins i Reykjavik fyrir
væntanlega alþingis- og borgarstjórnarkosn-
ingar hefst miðvikudaginn 11. janúar og stend-
ur yfir til 21. janúar.
Kosið verður á skrifstofu flokksins að
Rauðarárstig 18 alla virka daga kl. 9.00-17.00,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-17.00.
Þátttökurétt hafa allir flokksbundnir Fram-
sóknarmenn i Reykjavik, 16 ára og eldri, svo
og aðrir stuðningsmenn flokksins á kosninga-
aldri.
Kópavogur
Framsóknarfélögin í Kópavogi halda fund um fjárhagsáætlun
Kópavogskaupstaðar 1978 fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30 að
Neðstutröð 4.
Allt framsóknarfólk velkomið.
Stjómir félaganna.
Jólahappdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið hefur verið i Happdrætti Framsóknarflokksins og eru
vinningsnúmerin innsigluð á skrifstofu Borgarfógeta á meðan
skil eru að berast frá umboðsmönnum og fl. sem ennþá eiga eftir
að borga miða sina. Happdrættið hvetur menn eindregið til að
senda uppgjör næstu daga svo unnt sé að birta vinningaskrána.
Afsalsbréf
Barizt
landi taka nú á einn eða annan
hátt þátt i bardögunum. Tala fall-
inna og særðra skiptir þvi vafa-
laust þúsundum, og óstaðfestar
fregnir herma að 8.000 hermenn
og óbreyttir borgarar háfi fallið.
Vietnamar búa yfir mun meiri
herstyrk en Kambódiumenn, og
talið er óliklegt að til alvarlegs
striðs komi milli landanna.
Vietnamar þykjast vafalaust
fljótlega hafa sýnt yfirburði sina,
draga hermenn sina þá til baka,
og þá verður hægt að setjast við
samningaborðið.
Hópferð á heims- meistaramótið í handknattieik 26. janúar til 5. febrúar ■ VERÐ KR 98.100
INNIFALIÐ: Flug, rútuferðir, gisting,
morgunverður og
aðgöngumiðar á alla leikina
BEINT FLUG til Árósa og heim frá
Kaupmannahöfn.
/ít. Samvinnuferðir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
w
tli>í*;LL
Auglýsingaíieild Tímans
O Jónas
þegið er aö fá fleiri, ef þess er
kostur. Nafn mitt, staða og
heimilisfang er i simaskránni.
7.
Þegar ég var að ljúka við þess-
ar linur, heyröi ég i simanun, aö
nýbúið væri að veita móttöku og
afhjúpa styttu af Haraldi Björns-
syni leikara, sem um áraraöir
hefur verið islenzkum leikhús-
gestum að góöu kunnur. Hitt þótti
mér furöu gegna, að formanni
Þjóðleikshússráðs skyldi takastað
ná saman fundi i Þjóðleikhúsráði,
þar sem allir voru mættir, til að
samþykkja að veita gjöfinni við-
töku, slikt mun ekki hafa tekizt i
eitt eöa tvö ár, eftir þvi sem for-
maöur Þjóðleikhúsráðshefur tjáð
mér, aö gefnu tilefni. Þaö væri
sennilega ekki úr vegi aö breyta
þeim reglum i lýöræöislegra horf.
Láta nægja að meirihluti ráðsins
samþykki aö veita móttöku eða
hafna.
Skömmu eftir að fyrrverandi
Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur
heit. Rosinkranz, kom til lands-
ins, uröum við dag einn samferða
I strætisvagni vestur I bæ. Þá
tjáöi hann mér, aö hann hafði litið
inn i Þjóðleikhúsiö og séð, að búiö
varaö fjarlægja brjóstmynd sina.
Hann sagðist ekki vita hvort
heldurhúnheföiveriðfluttniður i
kjallara eöa sett I eitthvert
skúmaskot. Mér virtist hann hálf-
sár vegna þessara ráðstafana á
styttunni.
Ungt leiklistarfólk má vera
þakklátt þeim manni, sem ruddi
brautina að byggingu þjóöleik-
húss i höfuðborg landsins, til efl-
ingar leikhússmenntunar i land-
inu og atvinnumöguleika I þeirri
listgrein, til menningarauka fyrir
hið unga lýöveldi og þjóðina i
heild.
Reykjavik 9. aesember 1977
Jón Þórðarson.
Afsalsbréf
innfærð 31/10 — 4/11 — 1977:
Egill Vilhjálmsson h.f. selur
Framkvæmdasjóði Islands fast-
eignina Rauðarárstig 25.
Jóhann Halldórsson selur Þor-
björgu Eddu Guðgeirsdóttur og
Kristni ómar Kristinss. hluta i
Blikahólum 8.
Þórður Walthers selur Inga
Sverrissyni hl. i Engjaseli 13.
Agnetha Aðalsteinsd. selur Viði
Kalmar Arnórss. og Jóhönnu
Lúðviksd. hl. í Miklubraut 76.
Haflina Hafliðadóttir selur Eö-
varö Júliussyni hl. i Hjallavegi 4.
Guörún R. Guðmundsd. og
Guömundur Másson selja
Guðrúnu Bjartmarsd. hl. i
Hjarðarhaga 64.
Stefán Bjarnason selur Hrafn-
hildi Haraldsd. Briem hl. i
Kleppsvegi 132.
Dagbjört Steina Friðsteinsd.
selur Steingrimi E. Snorras. og
Kristjáni T. Snorras. hl. i
Dvergabakka 2.
Sverrir Sigurösson selur Ulrich >
Falkner hl. i Grenimel 16.
Guömundur Axelsson selur Ul-
rich Falkner hl. I Laugavegi 71.
Sigurður S. Wiium selur ófeigi
Geirmundss. fasteignina Loga-
land 11.
Guðrún og Ragnheiður Þóröar-
dæturseljaÞorvaldi Fahning hl. i
Kaplaskjólsvegi 55.
Kristin Armannsd. selur Sig-
urði Komeliussyni hl. í Kriuhól
um 2.
Haukur Magnússon o.fl. selja
Jónasi Jónssyni hl. I Seljavegi 11.
Jakob Hafstein selur Þórði
Sturlaugssyni hl. i Grenimel 1.
Sigurjón Finnsson selur Johan
Christiansen og Lilju Eiriksd. hl. i
Barmahliö 42.
öm Jónsson selur Heröi
Hjartarsyni hl. i Týsgötu 5.
KolViöur Helgason selur Hall-
dóri Laxdal og Þuriöi Pálsd. hl. i
Dúfnahólum 2.
Gunnar Jensson selur út-
gerðarfélagi Dalvikinga h.f. tiu
raðhúsalóðir úr Seláslandi.
Breiðholt h.f. selur Alþýðu-
bankanum h.f. og Alþýðusam-
bandi tsl. fasteignina Siðumúla
37.
Einar Kristinsson selur óskari
Torfasyni hl. i Grettisg. 69.
Snorri Egilsson selur Júli'u Sig-
urðard. og ólafi Þórissyni hl. i
Eyjabakka 32.
Marius Lund selur Brynjúlfi
Erlingss. hl. i Njörvasundi 19.
Hjördis Jónsd. Ström og Lárus
Blöndalselja IngvariEyjólfss. og
Gyöu Eyjólfsdóttur hluta i
Hverfisg. 58A.
Atli Eiriksson s.f. selur Þor-
valdi Jóhannessyni hl. i Dalseli
34.
Guðrún Guðlaugsdóttir selur
Einari Guölaugss. hl. i Alftamýri
28.
Armannsfell h.f. selur Guð-
björgu Gislad. og Sigurþóri Þor-
steinss. hl. i Hæðargarði 1-27.
Nanna Agústsdóttir o.fl. selja
Magnúsi Fr. Sigurðss. húseignina
Laugarásveg 31.
Breiðholt h.f. selur Helga
Bergm. Ingólfss. og Bergljótu
Guöjónsd. hl. i Krummahólum 8.
Hildur Þorkelsd. selur Sigrúnu
Hallgrlmsd. hl. i Asvallag. 5.
Guömundur Kristmundss. og
Steinunn Jónsd. selja Tómasi
Rögnvaldss. hl. i Skipasundi 30.
Helga C. Jessen selur Ingólfi
Gissurasyni hl. i Grenimel 2.
Jón Hannesson h.f. selur Sigriði-
Ólafsd. og Þór Hjálmarss. hl. i
Engjaseli 69.
Benóný Asgrimsson selur
Guðrúnu Þorsteinsd. hl. i Skipa-
sundi 81.
Pétur Óli Pétursson selur Sjöfn
Helgadóttur hl. i Kleppsvegi 58.
Arnfinnur Bertelsson selur
Þorsteini Hallgrimss. hl. i
Nökkvavogi 22.
Anton Þórjónsson selur Guð-
rúnu Frimannsd. hl. I Vestur-
bergi 4.
Björn Ó. Ólafs selur Bryndisi
Schram og Jóni Baldv. Hanni-
balss. hl. i Vesturg. 38.
Ólafur M. Waage o.fl. selja
Kjartani G. Waage hl. I Skipa-
sundi 37.
'Miðafl s.f. selur Hauki Hauks-
syni hl. i Krummahólum 4.
Miðafl h.f. selur Hafsteini
Haukssyni hl. I Flúðaseli 89.
Páll Magnússon o.fl. selja Guð-
mundi Baldvinss. og Guönýju
Guðjónsd. hl. i Skólav.stig 3A.
Páll Magnússon o.fl. selja h.f.
Blómum & Grænmeti hl. i Skóla-
vöröustig 3A.
Þórarinn Böövarsson selur
Guðmundi Haukss. og Nönnu
Agústsd. hl. i Arahólum 4.
Jóhannes Kristján Guðlaugss.
selur Asgeiri Guðmundss. hl. i
Hverfisg. 32B.
Asta Jónsd. selur Hrafnkatli
Tjörva Stefánss. hl. i Laugar-
nesv. 110.
Breiöholt h.f. selur Guðmundi
Jónss. og Aðalbjörgu ÚKarsd. hl. i
Krummahólum 8.
Baldur Bergsteinss. selur Sam-
byggö s.f. hl. af leigulóöarrétt-
indum að Dalseli 29 og 31.
Guömundur Gunnlaugss. selur
Jóni Kr. Jónss. hl. I Hrafnhólum
6.
Magnea Sigrún Jónsd. selur
Gunnhildi Snorrad. hl. i Aspar-
felli 8.
Siguröur Hauksson sejur Gunn-
ari Jónassyni hl. I Hörðalandi 12.
Hlöðver Hlööversson selur Jó-
hanni ísleifss. hl. i Kriuhólum 4.
Afsalsbréf
innfærð 21/11 — 25/11 — 1977:
Lúðvik Matthiasson selur
Kristinu Eide Hansd., hl. I Fells-
múla 5.
Breiðholt h.f. selur Gísla ög-
mundss. og Marfu Jónsd. hl. 1
Krummahólum 8.
Breiðholt h.f. selur Þorvaldi
Finnbjörnss. hl. I Krummahólum
8.
Breiðholt h.f. selur Sigurði Jó-
hanness. hl. i Krummahólum 8.
Guömundur Aronsson selur
Fjólu Vilmundard. hl. i Meistara-
völlum 31.
Friðrik Ragnarsson og Björg
Jónmundsd. selja Guömundi
Ingólfss. hl. i Njálsg. 50.
Þorsteinn Steingrimss. selur
Soffiu Sigurjónsd. og Sigrföi Guö-
mundsd. hl. I Rauðarárst. 42.
Eirikur Mikhaelssen selur
Sigrúnu Sigmundsd. hl. i Hraun-
bæ 142.
Tryggvi Arnason selur Bjarna
Friöfinnss. raðhúsið Búland 30.
Hanna Eiriksd. selur Margréti
Þorvaldsd. hl. I Mjóuhliö 12.
Guðjón Albertss. selur Ingi-
mundi Einarss, og Kolbrúnu Þor-
steinsd. hl. i Kóngsbakka 7.
Kristtn Kristjánsd. og Pétur
Kr. Jónss. selja Asdisi og Hauki
Asgeirss. hl. i Hjállavegi 29.
Þorfinnur Egilss. selur Rafni
Jónss. hl. I Eyjabakka 6.
Grétar Sveinsson selur Arn-
birni Leifssyni hl. I Hraunbæ 14.
Jón Snævar Guönason selur
Lilju Óskarsd. hl. I Eyjabakka 5.
Byggingafél. Einhamar selur
Hildi Björnsd. og Iris Sigurðard.
hl. í Austurbergi 8.
Stefán Guðlaugsson selur Hall-
dóri Armannss. og Margréti
Skúlad. hl. i Stóragerði 24.
Hannes Ólafsson selur Geröi
Þorvaldsd. og Óskari Má Þor-
valdss. hl. i Vesturbergi 122.
Breiöholt h.f. selur Kristni
Péturss.ogKristnýju Bjömsd. hl.
i Krummahólum 8
Miðafl h.f. selur Steingrimi
Gunnarss. hl. i Krummahólum 4.
Silvano Flego selur Guðrúnu
Snjólfsd. og Sigurkarli Magnúss.
húsiö Valberg v/Suðurlands-
braut.
Siguröur Jóhannesson selur
Siguröi Grétari Geirss. hl. i Æsu-
felli 2.
Byggingafél. Einhamar selur
Sölva M. Egilss. og Guðrúnu
Einarsd. hl. i Austurbergi 2.
Ragnar Þórhallsson selur
Matthiasi Kjeld hl. I Hjarðarhaga
15.
Sveinn Freyr selur Dagrúnu
Siguröard. o.fl. hl. i Hofsvallag.
57.
Þórir Matthiasson selur
Magnúsi Magnúss. hl. i Vestur-
bergi 76.
Hjördls Oddgeirsd. o.fl. selur
Kjartani Gunnarss. húseignina
Háaleitisbraut 19.
Sigurbjörn Eiriksson selur
Agúst Guömundss. hl. I Hagamel
22.
Jóhanna Jómnn Thors o.fl.
selja Gunnari Thoroddsen hl. i
Viðimel 27.
Guðmundur Kristinsson selur
Báru Magnúsd. hl. I Skaftahliö 7.
Magnús Zakarlasson selur db.
Stefáns Guömundss. hl. I Bugöu-
læk 5.
Haukur Pétursson h.f. selur
Helga Jóhannssyni bilskúr nr. 16
að Dúfnahólum 2-6.
Helgi Jóhannsson selur
Magnúsi Asgeirssyni bllskúr nr.
16 að Dúfnahólum 2-5.
Beggpi blúss
varð að
snúa við
FI — Tilraun Begga blúss, sem
sagt var frá I Tfmanum á
Þorláksmessu mistókst að þvi
leyti, aö rússajeppinn komst
aldrei yfir Hrafnseyrarheiöi.
Feröalangarnir komust þó á rétt-
um tima upp I flugvél sina til
Kaupmannahafnar, þvi að úr
flugskilyröum rættist á Flateyri á
fimmtudagsnóttina. Flaug Hörð-
ur Guðmundsson flugmaður með
strandaglópana til Reykjavlkur
og hafa þeir væntanlega komizt i
vinnu á gamlársdag úti i
Kaupmannahöfn eins og þeir ætl-
uðu sér. Er þá maraþonferð
þeirra lokið.
Byggingaverk-
fræðingur
ólafsvikurhreppur óskar eftir bygginga-
verkfræðingi til starfa hjá ólafsvikur-
hrepp,
Umsóknarfréstur er til 20. janúar.
Nánari upplýsingar veitir oddviti i sima
(93)6153.
ILG—WESPl ^
hitablósarar
Sérstaklega smlðaðir fyrir hita-
veitu.
Þeir hljóðlátustu á markaðin-
um.
Nokkur stykki fyrir hendi úr
siðustu sendingu af stærðunum
2520 k.cal. 7610 k.cal. 12800
k.cal. og 17600 k.cal.
HELGI THORVALDSSON
Háagerði 29 — Reykjavík
Slmi 3-4932