Tíminn - 10.01.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.01.1978, Blaðsíða 1
GISTING MORGUNVERÐU R SIMI 2 88 66 7. tölublað—Þriðjudágur 10. janúar —62. árgangur Slöngur — — Tengi SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi —j Sími 76-<0íí Loðnan fundin GV — Sex skip fengu 2740 tonna loönuafla i gærmorgun er hægöi veöriö.og var siglt meö aflann til Siglufjaröar i bræöslu. Þaö kem- ur mönnum á óvart aö loönan fannst nú miklu vestar en búizt var við og fékkst Voönuafli gær- dagsins nánast á sömu slóöum og á sumarvertiðinni. Venjulega hefur loðnan veriö á gönguleiö sinni noröaustan viö iandiö á þessum tima árs. Andrés Finnbogason hjá loönu- nefnd átti fastlega von á þvi siö- degis i gær að vel heföi veriö aflaö i nótt, þ.e.a.s. ef veiöiveöur héldist. —Þaö má segja að þaö sé fyrstnúsem loönan hefur fundizt, sagði Andrés. Landsig er enn i gangi á Kröfiusvæöinu og nam þaö 60 sentlmetrum i gær. Ekki er útlit fyrir aö hraunkvikan komi upp á yfirborðið f þetta sinn ogerþaö álit sérfræöinga aö umbrotin geti haldiö áfram I nokkra daga. Myndina tók Gunnar af Kröfluvirkjun. Kvikuhlaup í Krðflu — ekki búizt við gosi i bráð AÞ — Umbrotin eru enn I fullum gangi og þaö sér ekki fyrir end- ann á þeim. Ekki er hægt aö segja til um hvort nú veröur gos en þaö er aö mlnu mati fremur óliklegt, sagöi Páll Einarsson jarðeölis- fræöingur um umbrotin á Kröflu- svæöinu. Skjálftavirkni er mikil nyröra og landsig er meö óllkind- um. Þaö er þegar oröiö meira en 60 sentimetrar. — Orsökin fyrir þessum um- brotum er sú aö kvika hefur leitaö út frá Kröflusvæöinu og fariö noröur I Kelduhverfi. Fólk veröur ekki jaröskjálftanna vart I Mý- vatnssveit en þeir hafa hinsvegar fundizt greinilega noröar, t.d. á Húsavík. Stærsti skjálftinn kom laust eftir hádegi I gær. Páll sagbi aö hann heföi mælzt 4,7 stig á Richter-kvaröa. Svo viröist sem aö skjálftarnir séu aö stækka en I gær komu nokkrir sem eru rétt um 4,5 stig á Richter kvaröa. Vatnsyfirborö f holu númer fimm I Kröflu hefur breytzt all- verulega um helgina en aö sögn Páls er þaö ekki ný bóla. Nam breytingin fimmtiu metrum. Þess má geta aö engin önnur borhola I Kröflu hagar sér neitt svipaö því og þessi. Almannavarnanefndin í Mý- vatnssveit kom saman strax á laugardagsmorguninn og hélt til I stjórnstööinni fram á kvöld. Hins vegar þótti ekki ástæöa til aö hafa þar sérstaka vakt öllu lengur. Öflugnr skjálfti á Siglufirði SJ — Klukkan rúmlega átta I gærkvöldi fannst greinilega jaröskjálftakippur á Ólafsfiröi og Siglufiröi. Páll Helgason kennari,sem hefur eftirlit meö jarðskjálftamæli á Siglufiröi kvaö skjálftann heföi getaö veriö 4-4 1/2 stig á Richters- kvaröa en hann gat ekki sagt þaö nákvæmlega fyrr en reiknaö heföi veriö út eftir mælinum. Páll sagöi aö svo öflugur jaröskjálfti heföi ekki fundizt á Siglufiröi slðan I Kópaskershrinunni fyrir tveim árum. — Sér virtist sem skjálftarnir væru aö færast noröar og vestar I sprungu- kerfinu. Hjá skjálftavaktinni I Mý- vatnssveit fengum viö hins- vegar þær fregnir aö þar heföi þessi skjálfti ekki mælzt öflugri en ýmsir fyrri kippir I gær. Þaö gæti staöfest aö upp- tökin væru nú noröar og vestar en áöur. Loðnubræðslan á Skagaströnd: Á að geta brætt um 50—70 þús.tonna viðbótarafla á árinu GV- Tækjabúnaður til loönu- bræöslunnar á Skagaströnd hefur nú variö pantaöur, og er gert ráö fyrir aö þegar verksmiðjan verö- ur tilbúin til loönubræöslu þann 1. ág. n.k. afkasti hún um 700 tonnum á sólarhring.tjáöi Sveinn Ingólfsson framkvæmdastjóri verksmiöjunnar á Skagaströnd blaðinu I gær. Þá er uppsetning nýju tækjanna þannig skipulögö að hægt veröur slöar meir aö bæta viö öörum eins tækjabúnaöi og auka afköst um helming. .— Nú er veriö aö dýpka Skaga- strandarhöfn þannig aö öll loðnu- veiðiskip eiga að geta komið hér til löndunar, sagði Sveinn. — Það má reikna meö þvi að hér veröi brædd um 50-70 þús. tonn af loönu og veröi þaö bein viöbót viö heild- araflann, ef við miöum viö ó- breyttar veiðar á þessu ári, án þess að við tökum verkefni frá öörum verksmiðjum. Sveinn sagöi ab ekki hefbi áður verið brædd loöna á Skagaströnd og hafi undanfarin ár veriö unn- inn bein- og fiskúrgangur úr frystihúsinu og hafa tveir menn unniö við þaö. Þegar loðnu- bræösla fer I gang . er búizt viö aö 25 mönnum verði bætt viö í vinnu. Selfoss kaupstaður í almennum kosning- um um helgina sam- þykktu ibúar Selfoss með 751 atkvæði gegn 278 að Selfoss yrði framvegis kaupstaður. Sjá bls. 3 Sildarverksmiöjur rlkisins byggöu áriö 1946 slldarverksmiöju á Skagaströnd og sést húsiö I forgrunni myndarinnar. Skömmu siöar hvarf slldin og lltið sem ekkert var þar brætt af siid. Nij stendur til aö þar « veröi brædd loðna á árinu og hafa viðeigandi ráöstafanur veriö gerðar af þvi tiiefni. Myndin er tekin þegar unniö var aö hafnargerð I Skagastrandarhöfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.