Tíminn - 10.01.1978, Blaðsíða 2
1
Þriðjudagur lð. janúar 1978
Asteitingar-
steinunum
fjölgar á
friðarbraut
ir enn fram
landamæri Kambodlu. Þrátt fyrir
þaö hefur Kambodiustjórn gjör-
samlega daufheyrzt viö tillögum
Vletnama um fundi til aö setja
niöur landamæraþrætur rlkj-
anna. Þykir llklegt aö vletnamski
herinn muni halda áfram aö
sækja inn I Kambodfu unz
Kambodlustjórn sezt aö
samningaboröum til aö setja niö-
ur deilurnar og tryggja Víetnöm-
um örugg og viöurkennd landa-
mæri. •
Bangkok/Reuter — Vletnamski
herinn viröist enn sækja fram á
öllum vlgstööum I Kambodlu,
þrátt fyrir fullyröingar útvarps-
ins I Phnom Penh um stórkost-
lega sókn Kambodfuhers og
mikla sigra hans. Munurinn á liö-
styrk herjanna mun enda vera
mjög mikill, eöa 60 þús. víet-
namskir hermenn á móti 25 þús
hermönnum Kambodlu.
Taliö er, aö víöa sé vletnamski
herinn kominn um 50 km inn fyrir
HF OFNASMIÐJAN
Háteigsveg 7 — Sími 2-12-20
^SM\^
Begin hlýtur vafasaman
stuöning flokksbræðra sinna
Sadat og Begin brosa nú ekkieins breitt og á myndinni aöofan.
Jerusalem/Aswan/Reuter —
Flokkur Israelska forsætisráö-
herrans, Menachems Begin,
studdi viö atkvæöagreiðslu tillög-
ur hans, um sjálfstjórn Palestínu-
araba á vesturbakka Jórdan og
aö Sinai svæöinu yröi skilað til
Egypta, meö 168 atkvæöum gegn
15. Fór atkvæöagreiðslan fram
eftir sjö klukkustunda storma-
saman fund, þar sem Begin m.a.
mótmælti harölega athugasemd-
um Sadats um aö Egyptar gætu
ekki liöiö Israelskar búöir á ara-
bfsku landsvæöi. Sagöi Begin, aö
afstaöa Sadats f málinu gæti von
bráöar kollvarpaö öllum friöar-
möguleikum.
Thatcher í kosn-
ingaslaginn
Glasgow/Reuter — Margaret
Thatcher formaöur thalds-
flokksins I Bretlandi réöst I gær
harkalega að efnahagsstefnu
brezku stjórnarinnar og geröi
litiö úr árangri hennar á sviöi
efnahagsmála.
Kosningabarátta er nú aö
hefjast i Bretlandi, og var þetta
fyrsta ræöa frú Thatcher á þess-
um vettvangi á nýju ári, haldin
á fundi meö forstjórum iðnfyrir-
tækja. Mun Thatcher hyggjast
taka á honum stóra sinum, enda
virðist fylgi flokkanna nú mjög
álika, en fyrir aðeins einu ári fór
Verkamannaflokkurinn mjög
halloka.
Chilenefnd
á fundum
Genf/Reuter — Vinnu-
nefnd á vegum Sameinuðu
Þjóðanna, sem fjalla á um
mannréttindi í Chile, hóf í
dag þriggja vikna fundar-
höld um málið, innan viku
GAL-ofninn
'x Panelofn í sérflokki hvað
GÆÐI — VERÐ OG ÚTLIT
snertir
Stuttur afgreiðslufrestur.
Gerum tilboð
samdægurs
frá því forseti Chile, Au-
gusto Pinochet hlaut stuðn-
ing 75% þjóðarinnar í
þjóðaratkvæðagreiðslu.
Vinnunefnd þessi fékk ekki leyfi
til að starfa I Chile fyrir tveimur
árum þegar það var reynt, en hef-
ur byggt störf sin á vitnisburði
landflótta Chilebúa. Samkvæmt
skýrslum hennar hafa öll mann-
réttindi i Chile verið svo fótum
troðin sem framast er unnt i tíð
herforingjastjórnarinnar.
Nýlega sendi nefndin frá sér
skýrslu, þar sem sagði að sam-
kvæmt nýjustu fregnum væru
mannréttindi enn forsmáð i Chile,
en þó ekki eins illilega og i fyrstu
tið stjórnarinnar. Kvaðst nefndin
ekki trúa öðru en hún fengi nú að
koma til Chile til að ljúka störfum
sinum.
Endanleg skýrsla nefndarinnar
á að koma til umræðu á mann-
réttindaráðstefnu S.Þ. sem haldin
verður I næsta mánuði.
Sigur Begins viö atkvæða-
greiösluna I Herut flokknum er þó
ekki eins stór og áðurgreindar
tölur benda til. Þegar atkvæöa-
greiöslan fór fram undir lok
fundarins höfðu flestir hinna 700
fulltrúa farið af fundi og aðeins
tæplega 200 greiddu atkvæði. í
annarri atkvæðagreiöslu sem
fram fór fyrr á fundinum farnað-
ist Begin heldur ekki ýkja vel,
þegar frambjóöandi hans til ráð-
herrasætis, Haim Landau hlaut
60% atkvæða, en andstæöingur
hans, Shmuel Katz hlaut 40%.
Katz þessi er fyrrum samstarfs-
maður Begins, en nú einhver
harðasti flokksfélagi hans gegn
öllum hugmyndum um að skila
nokkru landsvæði til Araba.
1 kosningunum I mal þegar
Begin komst til valda var það
ekki slzt þvl að þakka, að harð-
llnumenn töldu hanp einmitt af
öðrum frambjóðendum ólíkleg-
astan til þess að fá Aröbum nokk-
ur hertekin svæði I hendur.
En á sama tima og Begin er ab
kljást viö slna eigin flokksmenn
átti Sadat Egyptalandsforseti
fund með Iranskeisara, sem af
öllum Arabaleiötogum hefur stutt
hann hvað dyggilegast I friðar-
umleitunum. A fundi þeirra meö
blaðamönnum I gær lét Sadat frá
sér fara harðorö mótmæli vegna
hugmynda Israelsmanna um aö
halda búðum slnum á svæðum,
sem látin yröu Aröbum eftir, ef
friöarsamningar takast. Þetta
mál er greinilega aö verða ein-
hver helzti þrándur I götu friöar-
ins fyrir botni Miöjarðarhafs auk
deilunnar um Palestlnurlki á
vesturbakka Jórdan.
Iranskeisari mun I dag eiga
viðræöur viö Khalid, konung I
Saudi-Arablu, en hann gæti ein-
mitt orðiö lykilmaöur I hvers kon-
ar friöarsamningum, bæöi vegna
mikilla áhrifa I Arabaheiminum,
tengsla viö Bndaríkin og öfga-
lausrar stjórnmálastefnu.
Brezhnev enn
með flensuna
Moskva/Reuter — Sovétleiötog-
inn Leonid Brezhnev var I gær
sagöur veikur af inflúensu á nýj-
an Ieik og gat þvi ekki mætt til
fundar viö japanska utanrlkis-
ráöherrann, Sunao Sunoda, sem
nú er í opinberri heimsókn I
Sovétrlkjunum. Brezhnev kom
fram opinberlega f sföustu viku
eftir um rúmlega mánaöar veif
indi. Hann virtist þá eiga erfil
um mál og leit veiklulega úi
Samkvæmt opinberum heimilc
um iiggur hann nú aftur me
flensu en líkur þykja benda til a
veikindi þau sem Brezhnev á vi
aö strföa séu af mun alvariegi
toga.
Víetnam sæk-