Tíminn - 10.01.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 10.01.1978, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 10. janúar 1978 fflokksstarffid Prófkjör Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs Framsóknarflokksins i Reykjavik fyrir væntanlega aiþingis- og borgarstjórnarkosn- ingar hefst miðvikudaginn 11. janúar og stend- ur yfir til 21. janúar. Kosið verður á skrifstofu flokksins að Rauðarárstig 18 alla virka daga kl. 9.00-17.00, laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-17.00. Þátttökurétt hafa allir flokksbundnir Fram- sóknarmenn i Reykjavik, 16 ára og eldri, svo og aðrir stuðningsmenn flokksins á kosninga- aldri. Kópavogur Framsóknarfélögin I Köpavogi halda fund um fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar 1978 fimmtudaginn 12. janúar kl 20 30 að Neðstutröð 4. Allt framsóknarfólk velkomiö. Stjómir félaganna. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður haldinn 12. þ.m. að Rauðarárstig 18 kl. 20,30. Sverrir Bergmann læknir kemur á fundinn, ræðir um heil- brigðismál og svarar fyrirspurnum. Fjölmennið og takið kaffi- brúsann með. Stjórnin. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið i Happdrætti Framsóknarflokksins og eru. vinningsnúmerin innsigluð á skrifstofu Borgarfógeta á meðan skil eru að berast frá umboðsmönnum og fl. sem ennþá eiga eftir að borga miða sina. Happdrættið hvetur menn eindregiö til að senda uppgjör næstu daga svo unnt sé að birta vinningaskrána. Haf nf ir ðingar Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn miðvikudaginn 18. janúar að Lækjargötu 32. Hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. ® íþróttir Bobby Gould skoraði sigur- mark Bristol Rovers 1 athyglis- verðum sigri þeirra yfir Sunder- land á Roker Park i Sunderland. Eina „Hat-trick” dagsins var skoraö i leik V/alsall og Swansea, sem Wallsall vann 4-1. Þar skor- aði Buckley þrlvegis fyrir Walsall. ó.O. Guðrún Jónsdóttir o.fl. selja Hauki Óskarss. og Baldvin Jónss. hl. i Kirkjutorgi 6. * • t' ©Nýr skuttogari Eftir afhendingu var starfs- mönnum skipasmiðastöðvarinn- ar boöið I ferð meö Heiðrúnu út á Skutulsfjörö þar sem ýms siglingatæki skipsins voru leið- rétt. Afsalsbréf Asgeir Þormóðsson selur Sigur- björgu Jónsd. og Sólveigu Jónsd. hl. i Hringbraut 95. Magnús Sveinsson selur Haraldi Pálssyni hl. i Lindargötu 61. Kristján Magnússon selur Helga Geirss. bifreiðageymslu að Lang- holtsv. 158. ÞórirS. Magnússon og Arnþrúður Karlsd. selja Eyjólfi Bergþórss. hl. i Eyjabakka 12. Astvin Hreiðar Gislason selur Margréti Sigurðard. og Steinunni Arnad. hl. i Urðarstig 8. Bára Sigurðard. o.fl. selja Svein- birni Hjálmarss. hl. i Alftahólum 6. Friðrik Ó. Weisshappel selur Sig- urði Sigurðss. raðhúsið Ljósaland 22. Björn Einarsson selur Páli Stef- ánss. hl. i Huldulandi 9. Þórunn Simonard. selur Björgu Sverrisd. hl. i Háteigsvegi 16. Hjördis Benediktsd. selur Pálma Arasyni hl. I Alftamýri 58. Tómas Hassing selur Erling Karlssyni hl. i Jörfabakka 22. Skipstjórar á Heiðrúnu verða tveir, þeir Jón Eggert Sigurgeirs- son og Einar Hálfdánarson. Heiö- rún fer nú á næstunni til linuveiða á útilegu en hefur jafnframt flot- vörpu tilbúna til veiöa. Þess má geta aö Heiðrún ís-4 er 50. skipið sem smiðaö er I Skipa- smiöastöð M. Bernharössonar. fl&SQE Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla 23 Bæjarráð Siglufjarðar: Mótmælir sölu ríkis- fyrirtækja á Siglufirði SSt Eins og kunnugt er komu fram á Alþingi skömmu fyrir ára- mót tillögur þess efnis aö leggja niður nokkur rikisrekin fyrirtæki I þvi skyni að draga úr rikis- rekstri. 1 þessu sambandi voru nefnd fyrirtæki eins og Lands- smiöjan i Reykjavik og Lag- metisiðjan, Sigló-sild á Siglufirði og Þormóður rammi h.f. á Siglu- firði. Hugmyndir um sölu á Lands- smiðjunni hafa mætt harðri and- stöðu, og nú hefur bæjarráö Siglu- fjarðar mótmælt áformum um sölu fyrirtækjanna á Siglufirði. A fundi bæjarráðs Siglufjarðar 2. janúar s.l. fluttu þeir Bogi Sigur- björnsson og Sigurjón Sæmunds- son eftirfarandi tillögu um þessi mál: ,,Að gefnu tilefni vegna framkominnar tillögu nefndar um sölu rlkisins á Lagmetisiðj- unni Sigló-sild og hugmynd um sölu á hlutabréfaeign rikisins i Þormóði ramma h.f. á Siglufiröi, samþykkir bæjarráð Sigluf jarðar eftirfarandi: Bæjarráð Siglu- fjaröar itrekar eindregiö fyrri ályktanir sinar um mikilvægi þeirra fyrirtækja, sem rikið er eignaraðili aö, fyrir allt atvinnulif staðarins og minnir á þær at- vinnulegu forsendur, sem lágu til grundvallar við stofnun þeirra. Þrátt fyrir hina formlegu eignaraðild rikisins, er stjórnun þessara fyrirtækja i höndum heimamanna og hefur rekstur þeirra gengiö vel undanfarin ár. M.a. vegna starfrækslu þessara fyrirtækja hefur atvinnulif á Siglufiröi gjörbreytzt til hins betra á undanförnum árum, og veröur ekki séð annaö en að þar veröi áframhald á i framtiðinni. Bæjarráö Siglufjarðar mótmælir þvi harðlega öllum þeim hug- myndum, sem geta stefnt i hættu þvi atvinnuöryggi, sem loks eftir haröa baráttu hefur tekizt að skapa á Siglufirði. Sala þessara fyrirtækja nú gmti leitt til öryggisleysis i atvinaa- málum bæjarins á nýjan leik. Ef fyrirtækin yrðu seld er hugsanlegt að þau lentu i höndum fjáraflamanna, sem heföu aörar hugmyndir um hlutverk þeirra i siglfirzku atvinnullfi en Sigl- firðingar telja almennt æskilegt. Afskipti atvinnurekenda búsettra utanbæjar á liðnum áratugum ætti að vera hér nægilegt viti til varnaðar. Bæjarráð Siglufjaröar mót- mælir þvi eindregið framkomn- um hugmyndum um sölu þessara fyrirtækja og skorar á Alþingi og rikisstjórn aö leggjast gegn hug- myndum nefndarinnar i þessu efni.” Þessi tillaga var samþykkt eftir framkomna breytingartillögu meö tveimur atkvæðum gegn einu. ^ Kj£>n*ardi ^ SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 NYTT RAÐSETT ROIVIA í plussáklæði eða áklæðum eftir eigin vali Sendum i postkröfu EeAzaiE Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.