Tíminn - 10.01.1978, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 10. janúar 1978
21
iillJIÍÍIi
öruggt hjá Everton
gegn Villa
Everton vann öruggan stórsig-
ur yfir Aston Villa á Goodison
Park I Liverpool, 4-1. 1 hálfleik
hafði Everton náð 3-1 forystu,
meö mörkum frá King, Ross og I
McKenzie, en Grey skoraði fyrir
Villa. 1 seinni hálfleik bætti |
Latchford siðan viö fjórða marki
Everton, og markatalan segir
fyllilega til um yfirburði Everton
1 leiknum. Everton verður nú aö
halda uppi heiðri Liverpool
borgar i bikarkeppninni þar sem
Liverpool liöið er úr leik.
Leicester vann góðan sigur i
Hull 1-0, og skoraði gamli Arsenal
leikmaðurinn, Armstrong eina
mark leiksins. Ipswich var of
sterkt fyrir lið Cardiff á Ninian
Park I Cardiff og vann 2-0. Bæði
mörk leiksins skoraði P?J“l|
Mariner.Charlton tapaði óvænt á
heimavelli fyrir Notts County 2-0.
og skoraði Vinter bæöi mörk
Notts. WBA vann auðveldan sigur
yfir Blackpool á The Hawthorsn,
4-1. Johnston skoraöi tvivegis
fyrir WBA en þeir Tony Brown og |
Regis sitt markið hvor.
Nottingham vann öruggan sig-
ur yfir Swindon úr 3. deild á
heimavelli sinum, City Ground.
Woodcock skoraði tvivegis fyrir
Forest og þeir Robertson og
White sitt markið hvor.
Markaregn
Wrexham úr 3. deild náði at-1
hyglisveröum árangri á móti
Bristol City úr 1. deild en keppt
var á Ashton Gate í Bristol. Það |
blés ekki byrlega fyrir Wrexham
er Bristol náði tveggja marka
forystu með mörkum frá Mabutl
og Ritehie, en fyrir hlé tókst
Wrexham að jafna metin með
mörkum frá Shinton og sjálfs-
marki. 1 upphafi seinni hálfleiks
komst Wrexham svo I 4-2 meö
mörkum frá Shinton og McNeil en
á siðustu átta mlnútunum skoraði
Bristol City tvivegis og voru þar
að verki þeir Cormack og Mabutt
aftur. Úrslitin uröu þannig 4-4
jafntefli, en I gærkvöldi áttu liðin
að reyna með sér aftur I Wrex-1
ham.
Erfiöleikar
Nokkur fyrstu deildar lið lentu I
erfiðleikum á útivöllum á móti |
liðum úr lægri deildum, en náðu
þó flest jafntefli. Úlfarnir gerðu 2-
2 jafntefli I Exeter, og gerði Daley |
annað mark þeirra á slðustu mln-
úti leiksins en Carr hafði fært I
þeim forystu I leiknum. Liöin f
reyna aftur með sér I Wolver-
hampton i kvöld. Norwich geröi
jafntefli viö Orient i London 1-1 og [
sömuleiðis Luton og Oldham.
Báðir þessir leikir veröa háðir |
aftur I kvöld.
Frh. á bls. 2311
ENSKA
BIKAR-
KEPPNIN
Úrslit f 3. umferð ensku bikar-|
keppninnar, sem fram fór á laug-|
ardaginn urðu þessi:
Birmingham—Wigan.........4-o|
Blackburn—Shrewsbury......2-11
Blyth-Enfield............1-01
Brighton—Scarborough.....3-01
Bristol C.—Wrexham.....\ 4-41
Burnley—Fulham ..........l-ol
Cardiff—Ipswich ........-.. 0-2I
Carlisle—Man. Utd........l-ll
Charlton—Notts...........O-2I
Chelsea—Liverpool........4-21
Derby—Southend..........3,-2|
Everton—Aston Villa ......4-1V
Exeter—Wolves............2-21
Grimsby—Southampton ......O-Ol
Hartlepool—C.Palace......2-11
Hull—Leicester...........0-11
Leeds—Man. City..........1-21
Luton—Oldham............l-l I
Mansfield—Plymouth.......1-01
Middlesb,—Coventry .......3-01
Nottingham—Swindon..... 4-i[
Orient—Norwich ...........1-11
Peterborough—Newcastle .... 1-11
Q.P.R.—Wealdstone........4-01
Rotherham—Millwall......1-1 [
Sheff. Utd,—Arsenal......0-51
Stoke—Tilbury ............4-01
Sunderland—BristolR...r. 0-11
Tottenham—Bolton.........2-21
Walsall—Swansea.........4-1 [
WBA—Blackpool............4-11
West Ham—Watford.........1-01
tPM p
[Iþróttirz
Landsliðsmenn okkar í
handknattleik.... ^
ÆFANU
TVISVAR
Á DAG ....
Flestir landsliðsmannanna hafa
fengið frí frá vinnu
— „Lokaundirbúningurinn er
nú hafinn af fuilum krafti. — Við
erum búnir að bæta við æfingum,
og æfa strákarnir nú einnig á
morgnana”, sagði Birgir Björns-
son, formaður landsliðsnefndar-
innar I handknattleik, þegar Tim-
inn ræddi litillega við hann I gær.
Birgir sagði, að á æfingunum á
morgnana, væri farið yfir leikað-
feröir og annað, en kvöldæfing-
arnar væru erfiðari, en þá væri
leikið af fullum krafti, og lögð
meiriáherzla á likamlegar æfing-
ar, hraðupphlaup og leikfléttur.
— Hafa landsliðsmenn okkar
fengiö fri frá vinnu, til að geta
undirbúið sig betur?
— Já, flestir leikmennirnir
hafa nú fengiö frl frá störfum —
allir ríkisstarfmennirnir. Þaö er
verið að kanna þann möguleika,
að aðrir leikmenn, sem ekki hafa
fengið fri, fái Það , til að helga
sig lokaundirbúningnum á fullum
krafti.
— Eru einhverjir æfingaleikir
framundan?
— Já, víö munum leika 3-4
æfingaleiki I æfingatimum hjá
félögum, og þá veröur einn opin-
ber leikur, — hann veröur leikinn
á „Kveðjukvöldi” H.S.t. I Laug-
ardalshöllinni
LANDSLIÐIÐ æfir nú tvisvar
á dag. Þessi mynd var tekin á
iandsliðsæfingu og sést Axel
Axelsson fremst á myndinni.
(Timamynd Róbert)
— Nú eru Danir að fara að
leika nokkra landsleiki i
Danmörku. Vcrður maður sendur
til aö „njósna” um Dani?
— Já, ég reikna fastlega með
þvi, að við sendum mann til Dan-
merkur, til aö sjá Dani leika tvo
landsleiki gegn A-Þjóðverjum.
Birgir sagði aö lokum, aö mikill
hugur væri hjá landsliðsmönnun-
um — þeir mættu 100% á æfingar
og þá væri ávallt tekið á á fullu.
Mikill darradans var
stiginn í Njarðvík
þar sem Valsmenn stöðvuðu sigurgöngi
Njarðvíkinga í körfuknattleik
Valsmenn stöðvuðu
sigurgöngu Njarðvik-
inga i 1. deildarkeppn-
inni i körfuknattleik—
þegar þeir mættust i
Njarðvik á sunnudag-
inn. Leikur liðanna var
geysilega spennandi og
var staðan jöfn 91:91
þegar nokkrar sekúndur
voru til leiksloka. — Þá
fengu Valsmenn tvö
vitaköst sem Banda-
rikjamaðurinn Rick
Hockenos tók. Hockenos
sýndi mikið öryggi og
skoraði laglega úr báð-
um skotunum og
tryggðu Valsmönnum
þar með dýrmætan sig-
ur. Við þetta tað Njarð-
vikinga eykst spennan í
baráttunni um íslands-
meistaratitilinn og
stendur baráttan á milli
Njarðvikurliðsins, Vals,
ÍS og KR.
Leikurinn I Njarövlk var mjög
spennandi og ávallt jafn — Vals-
menn náöu þó 10 stiga forskoti
(44:34) I fyrri hálfleik, en staðan
var 48:46 fyrir Val I leikshléi.
Kári Maríusson var bezti leik-
maöur Njarðvíkinga i leiknum —
en Hockenos hélt honum þó niðri I
síöari hálfleiknum með mjög góð-
um varnarleik. Kárl skoraöi 26
stig fyrir Njarðvlkinga. Gunnar
Þorvarðarson var einnig góöur
hjá Suöurnesja-liöinu — skoraöi
19 stig.
SÍMON ÓLAFSSON... átti mjög
góðan leik með Fram gegn slnum
gömlu félögum
Eins og fyrri daginn var
Bandarlkjamaöurinn Rick Hock-
enos potturinn og pannan I leik
Valsliösins. Hann stjórnaði liöinu
bæði i sókn og vörn. Hockenos
skoraði alls 20 stig I leiknum.
Torfi Magnússon átti einnig góö-
an leik — skoraöi 23 stig.
Framarar tryggðu sér
dýrmæt stig.
Framarar unnu sigur (91:81)
yfir Armenningum og tryggðu sér
þar meö dýrmæt stig I baráttunni
um falliö. Leikur Fram og Ar-
manns var allan tlmann jafn, en
undir lokin voru Framarar sterk-
ari. Það voru félagarnir Símon
ólafsson og Guðsteinn Ingimars-
son sem voru afkastamestir hjá
Fram enda léku þeir mjög vel.
Simon skoraði 26 stig, en Guð-
steinn 17 stig. Atli Arason var
beztur hjá Armanni — skoraöi 26
stig.
skoruðu yfir
íR-ingar
100 stig
Armenningar og Þórsarar frá
Akureyri eru nú I alvarlegri fall-
hættu. Þórsarar léku gegn
ÍR-ingum um helgina i Hagaskól-
anum og máttu þeir þola tap og
sætta sig viö að ÍR-ingar skoruðu
yfir 100 stig hjá þeim. IR-ingar
áttu aldrei I vandræöum meö
Þórsliöið og sigur þeirra var allt-
af öruggur — 102:81 voru lokatöl-
ur leiksins. Erlendur Markússon
sem hefur verið mikið i sviösljós-
inu með lR-liöinu I vetur, var
drýgstur við aö skora gegn Þór —
hann skoraöi 27 stig í leiknum, en
gamla kempan Agnar Friðriks-
son skoraði 24 stig. RJark
Christenssen var eins og a'vallt
afkastamestur hjá Þór — hann
skoraöi 30 stig.
STAÐAN
Staðan er nú þessi f 1. deildar-
keppninni I körfuknattleik:
Njarðvlk..........7 6 1 651:545 12
Valur.............7 5 2 515:566 10
ÍS................6 5 1 506:491 10
KR ..............5 4 1 449:355 8
1R................7 3 4 576:623 6
Fram..........'...7 2 5 558:614 4
Þór...............6 1 5 465:503 2
Armann............7 0 7 546:683 0