Tíminn - 10.01.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.01.1978, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. janúar 1978 9 heimskulegursem hann er. bó vil ég leyfa mér að vikja að eftirfar- andi, auk þess em þegar hefur verið sett fram i þessari grein. Rætt er um, aö landbúnaðurinn kosti þjóðina 10 milljaröa eða meira og þaö væri hin bezta bót að láta blessaöa bændurna hætta og hefja smáiðnaö I bllskúrum og flytja inn landbúnaðarvörur. Hverníg á að svara þessu? Niðurgreiöslur eru áætlaöar 6 miljarðar. Eins og að framan er sagt telja bændur, að fram til þessa hafi þessari upphæð verið variö til hagstjórnar til þess að greiða niður kaupgjaldsvísitölu og þannig sparað ríkissjóði þessa sömu upphæð á einn eða annan hátt og sömuleiðis hefur aldrei veriö tekiö mið af óskum bænda. En lítum fram hjá þvl. Hvaö kemur á móti I beinum tekjum til rlkissjóðs frá landbUnaöinum? Alltaf 3 milljaröar 120% söluskatti af kjötvörum og um 1 milljarður I tollum og söluskatti af innfluttum landbUnaðarvélum. Þá eru eftir 2 milljarðar og ætli þeir greiðist ekki að stórum hluta I beinum sköttum til rikisins af bensíni og olium á vélar, svo og I 20% sölu- Það er þegar kominn brestur I landbUnaðarhlekk hagkeöjunnar, og minnast skyldum viö þess, að engin keðja er sterkari en veik- asti hlekkurinn. V. Hver eru vandamál landbúnaðarins? Allt í einu eru bændur látnir horfast I augu viö, aö þaö sem þeim hefur verið sagt um aukna framleiðslu, sé rangt. NU fram- leiði þeir of mikið og verði sjálfir að bera skaða af verölausri of- framleiöslu. Er þaö þetta, sem er vandamál landbUnaöarins I dag? Bændur svara þessu neitandi. Aukning framleiðslunnar hefur verið lltil slðustu ár, en hins veg- arhefur sala á innanlandsmark- aði dregizt saman. Hafa þá land- búnaðarvörur hækkað miðað við annað verðlag i landinu? Hvað er*" þá að? Verðbólga I landinu og svo sú staðreynd, sem tslendingar þurfa að horfast i augu við, eins og aðrar þjóðir, að verðlagning landbúnaðarvara, getu ekki ein séð bændum fyrir nægum tekjum. Þetta er ekki sizt erfitt fyrir bændur sjálfa, sem hafa alla tið viljað vera sjálfum sér nógir. sem að hluta svlfur I lausu lofti, ákveði verðlagningu land- búnaðarafurða. Nú ef ekki er við þá verðlagningu unað, þá taki viö yfirnefnd, sem Urskurðar bænd- um miklu lægra kaup en öðrum stéttum og konum bænda enn lægra kaup og tekur ekki tillit til sannanlegra Utgjalda, eins og um fjármagnsbyröi grundvallarbUs- ins, — allt þetta, þrátt fyrir að ljóst sé, að árið 1976 vantaði bóndann 32% af lögbundnu kaupi sinu. Hvað skyldi vanta á kaupið árið 1977? Hvaða stétt skyldi una þvi að fá ekki kaupið sitt greitt að fullu fyrr en eftir eitt til eitt og hálft ár? Hvaða stétt önnur skyldi hafa beðiö svo mörg ár þolinmóð eftir Urbótum, önnur en Islenzk bændastétt? VI. Tillögur til úrbóta. Bændafundirnir á Suöurlandi véku sér ekki undan að benda á sanngjarnar leiöir til Urbóta gagnvart vanda landbUnaðarins I sjáanleg á einstökum bUvörum, að ríkissjóöur greiði bændum, sem hafa framfæri sitt af land- bUnaöi, bætur fyrir framleiöslu- skerðingu, sem yrði báöum aöil- um til hagsbóta.” Hér er beint vikiö aö þeim leið- um, sem nágrannalönd okkar hafa fariö I llkum vandamálum iandbUnaðarins þar og þar með óskað eftir llkri Utfærslu I fram- kvæmd. Margar leiðir eru vafalaust færar, þó að mér virðist persónu- lega eölilegast að hugsa sér þá Ut- færslu einhvern veginn þannig: a) Styrkur ríkissjóös viö land- búnaðinn myndi I framtlöinni miðast viö hlutfall núverandi fjárveitingar alþingis af fjárlög- um til niðurgreiðslna og útflutn- ingsuppbóta. Þessi styrkur myndi skoðast I heild til þess viöfangs- efnis, að bændur, sem hafa meiri- hluta tekna sinna af landbúnaðar- framleiðslu, nái slnu lögbundna viömiðunarkaupi og jafnframt til þess, að neytendur fái land- búnaðarafuröir á sem hagstæð- ustu verði. b) Til jákvæðrar stjórnunar á framleiðslunni yrði slíkur Ibúnaðarins Frá aðalfundi Stéttarsambands bænda að Eiðum s.I. sumar. skatti af öllum viðgeröarkostnaði á landbúnaöarvélum. Útflutningsuppbætur eru áætlaðar tæpir 3 milljarðar á þessu ári. Fyrr I þessu máli er vikið að þvl, að Utflutningsupp- bætur væru samningur milli bænda, neytenda og ríkisstjórnar, eftir að Hæstiréttur hafði dæmt bændum rétt til þess að verö- leggja afurðir sinar þannig að þeir fengju sitt lögbundna kaup. Ætli þessir 3 milljarðar ásamt 1 milljarði til styrkja og framlaga i landbUnaöinum teljist ekki lág upphæð þegar hugsað er til þess að ein fjölskylda I landbúnaöi er talin Utvega fjórum fjölskyldum öðrum atvinnu I Urvinnslu á land- búnaöarafurðum? 1 framhaldi af þessu er sýnt, að landbúnaður er grundvallarat- vinnuvegur þessarar þjóðar, enn þann dag i dag og hagkeðjan má ekki við að einn hlekkurinn veik- ist. Atvinnuvegir landbúnaðar og sjávarútvegs standa hlið viö hliö og þurfa að hlúa að uppbyggingu iðnaöar. A þessum þremur hlekkjum hagkeðju þjóðarinnar rlöur mestu um styrkleika, og ef einhver þessara hlekkja er veikt- ur, er þjóðarvá fyrir dyrum. Það er skoðun bænda, aö verði staða landbúnaðarins, ekki styrkt og rlkjandi stefnu breytt, bresti iandbúnaðarhlekkurinn. Síðustu ár hafa árlega um 100 bændur hætt búskap af augljósum ástæðum. Samfélag I sveit bygg- ist á lágmarksfjölda fjölskyldna, og þar sé hægt að halda uppi skóla og félagsllfi, ásamt þeirri samfélagsvitund aö eiga annan til hjálpar að. vréa I sveitum er komiö að þessum mörkum og ef ekki verð- ur sanngjörn breyting á, leggjast heilu byggöarlögin I eyöi á næstu árum. I öllum nágrannalöndum okkar er landbúnaöur styrktur með beinum greiöslum á frumstigi. Við þurfum aö taka mið af þeim leiöum, sem þar hafa þegar verið farnar til lausnar vandamálunum og hætta með þessar heimatil- búnu bráöabirgöalausnir, að greiöa niður landbúnaðarvörur með tilliti til kaupgjaldsvfsitölu, aö greiöa niður landbúnaöarvör- ur fyrir Utlendinga um allt að 97%, að ætla að leysa vandann með Bakkabræðraráðum og una þvi að óábyrg Sexmannanefnd, verðlagsmálum. Þar voru m.a. þessar tillögur samþykktar: 1. „Verölagning landbúnaöar- afuröa sé ákveöin I beinum samningum viö rlkisstjórn.” Með þessu opnaöist möguleiki fyrir verðlagningu landbúnaöar- afurða að stærstum hluta miöaö við markaösmöguleika innan- lands, þ.e.a.s. fyrir vissum sveigjanleika'í verðlagningu eftir framboöi og eftirspurn hverju sinni. 2. Fundirnir töldu „eðlilegt þegar offramleiösla er fyrir- heildarstyrkur til landbUnaöarins greiddur aö verulegum hluta beint til þessara sömu bænda mánaöarlega. Ríkisstjórnin myndi ákveöa meö samkomulagi við Framleiðsluráö stærö fjöl- skyldubús og hins vegar þörf inn- anlands á landbúnaðarvörum. Styrkurinn færi minnkandi til þeirra bænda, sem byggja minní eða stærri búum, en grundvallar- búiö. c) Kannaö yröi hvort rétt væri að skipta landinu niður I mismun- andi verölagssvæði landbúnaöar- afuröa, bæði meö tilliti til hag- kvæmni framleiðslunnar og eftir- spurnar neytenda á hverju verö- lagssvæði. d) Aölögunartlmi fyrir þessar breytingar myndi miðast viö 3 til 5 ár, en á þeim árum myndi rlkis- sjóöur taka á sig þá fjárskuld- bindingu, að ábyrgjast bændum, fullt verö fyrir allar afurðir sínar. 3. Fundirnir töldu „álagningu söluskatts á kjöt brot á sam- komulagi því er fulltrúar bænda, neytenda og ríkisstjórnar gerðu um 10% útflutningsuppbætur” og kröföust þess „að söluskattur af kjöti og kjötvörum veröi afnum- inn til aö auka innanlandsneyzlu og þar með aö draga Ur Utflutn- ingsuppbótum.” Þessi samþykkt er svo augljóst sanngirnismál, að undrun sætir, að ekki hafi verið framkvæmd af stjórnvöldum. Ekki greiöa Is- lendingar söluskatt af flski eða ávöxtum. Skyldu landbúnaðaraf- urðir vera taldar varhugaverðari eða hvaö tefur framkvæmd stjórnvalda? 4. Fundirnir kröföust „þess af Seðlabanka Islands og rfkisstjórn að afuröarlán veröi þaö há, aö þau nægi til að greiöa 90% af framleiösluveröi” til bænda, og er þá miöað viö greiðslu I næsta mánuði eftir afhendingu vörunn- ar. Eins og áöur er vikiö að, ,er úti- lokað að una þvl lengur að1 bænd- ur, ein stétta I landinu, fái ekki sitt kaup greitt að fullu fyrr en allt að 1 1/2 ári eftir afhendingu framleiðslunnar. .Það ætti aö vera sanngirnismál að afuröalánum til sölufyrirtækja bænda væri þannig hagað, aö bændur fengju mánaöarlega greiðslur fyrir framleiðslu sína árið um kring. Þaö er hart aö una þvl, að á sama tlma og bændur fá sitt kaup löngu eftir á og þá aö- eins brot af réttu kaupi, þá selur rlkisrekin áburöarverksmiöja I Gufunesi þeim áburð gegn þvl sem næst staðgreiðslu. Þaö eitt væri mikill styrkur við þorra bænda, að Aburöarverk- smiðjunni I Gufunesi væri gert mögulegt, að afhenda bændum áburð að vori gegn mánaöarleg- um jöfnum greiöslum í 11 mán- uöi. 5. Fundirnir lögðu áherzlu á þaö sjálfsagða sanngirnismál, aö bændur fengju fulla Utlánsvexti á þær eftirstöðvar vöruverðs, sem sölufyrirtæki þeirra gætu ekki greitt þeim Ut, við afhendingu vörunnar. Hér að framan hefur veriö minnzt á fimm atriöi I leiöum til úrbóta, sem bændafundir á Suöurlandi settu fram af einhug. Það er von mln aö ráöamenn þjóðarinnar llti á þessar tillögur sem framrétta hönd bóndans, sem hefur unnið I sveita slns and- litis af þolgæði og ætlö fyrir þjóöarhag. Þessar tillögur eru ekki eins og krepptur hnefi þess, sem einungis heimtar af öðrum, en þó skyldu alþingismenn núverandi stjórnarflokka vita, að ef þeir hafa ekki einurö og kjark til að koma á raunhæfum Urbótum I verölagsmálum landbúnaöarins á næstu mánuöum, munu framrétt- ar sáttarhendur bænda I dag sameinast I aö lyfta af sér margra ára oki. unum. Þær upplýsingar sem Bergur hafði voru þó þær, Hrafnseyr- arheiði væri fær, en ef það heföi veriö rétt, þá er Dynjandisheiði öll mun auðveldari viöfangs, enda þar mest um venjulega skafla aö ræða og að venju miklu meira hægt að aka á hjarni. Tilraun þessi tókst sem sagt ekki, og fólkiö komst á siðustu stundu suður með Flugfélaginu Emir á Isafirði, en það má með sanni segja, að ef Bergur eða Ernir ekki bjarga okkur, þá eru sannarlega flestar bjargir bannaðar. K.Sn. Frá Hofi Nýkomið Jumbo-quick, Cabel-sport og Jakobs garnið vinsæla. Fjölbreytt úrval hannyrðavörur. Norsku kollstólarnir komnir aftur. Hof, Ingólfsstræti 1 Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Tapast hefur hestur Tapast hefur jarpur hestur með mikið tvi- skipt fax úr hagbeitar girðingu Fáks, Dalsmynni. Mark vaglskora framan, hægra. Þeir sem hafa orðið hestsins varir láti vita i sima 1-64-96, eftir kl. 7, eða á skrif- stofu Fáks.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.